Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 86

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 86
E. VARGA: Auðvaldsskipulagið á 20. öld* í byrjun 20. aldar voru menn ófróðari um heiminn okkar en þeir eru núna, en samt sem áður virtist mönnum hann stærri. Stór hluti jarðarinnar — miðhluti Afríku og Suður-Ameríku, vesmrhluti Kína, Norður- og Suðurskautslöndin — var lítt eða með öllu óþekktur. Mannfjöldi jarðar var aðeins helmingur þess, sem hann er nú. Samt sem áður virtist mönnum jörðin stærri, þar sem fréttir bárust mjög seint og öll ferðalög tóku langan tíma. Auðvalds- og nýlenduskipulagið var þegar ríkjandi um heim allan. En framleiðsluöflin voru skemmra á veg komin miðað við nútíma þróunarstig. Yfirgnæfandi meirihluti jarðarbúa var lítt kunnandi í verklegum efnum og kunni hvorki að lesa né skrifa. Meðalaldur manna var mjög lágur vegna smitsjúkdóma og mikils barnadauða. Af þessum sökum varð starfsaldur manna skammur. Landbúnaður var með öllum þjóðum sá atvinnuvegur, sem flestir störfuðu við. I háþróuðum auðvaldslöndum (að Englandi undanteknu) unnu fleiri við Iandbúnað en iðnað. Sem afleiðing af þróunarstigi framleiðsluaflanna stóð iðnað- urinn einnig á mun lægra stigi en nú. Verksmiðjur og iðjuver voru í aðalatriðum svipuð því sem Marx hafði lýst í „Kapítalinu": * Greirx sú er hér birtist er útdráttur úr fyrirlestri, sem dr. E. Varga flutti við þá deild Moskvuháskóla, er fjallar um þjóðfélags- vísindi við hátíðahöld í tilefni af áttræðisafmæli hans, sem jafn- framt var 50 ára starfsafmæli hans á sviði vísinda og stjórnm'ála. Fyrirlesturinn b'rtist í heild í tímaritinu World Econimics and International Relations, 1- hefti 1960.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.