Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 72

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 72
72 RÉTTUR fram á þeim tveim tímabilum, sem hún hefur átt aðild að ríkis- stjórn og jafnvel versm afturhaldsstjórnum síðustu tveggja ára- tuga hefur ekki tekizt algerlega að stöðva ■— og jafnframt gegn því efnahagskerfi sem mótað hefur tekjuskiptinguna og þeim opinberu afskiptum, sem borgaraflokkarnir allir hafa staðið að og talið óhjákvæmileg. Nú verður ekki deilt um það, að allar aðvaranir Alþýðubanda- lagsins í þessum efnum hafa reynzt á fullum rökum reistar og miklu fremur mætti segja að þær staðreyndir, sem þegar eru Ijósar orðnar, séu enn uggvænlegri en Alþýðubandalagsmenn sögðu fyrir að verða mundu, ef Sjálfstæðisflokkurinn og hækjulið hans næðu meirihluta á Alþingi og eru þó ekki öll kurl til grafar komin, ef sú „gagnbylting" tekst að fullu, sem nú er hafin. Sú stefna, sem nú er hafin framkvæmd á í kjölfar víðtækustu laga- setninga, um efnahagsmál, sem gerðar hafa verið á skömmum tíma, ógnar í senn efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar og lífs- kjörum og mannréttindum almennings. Um leið og hún ger- breytir tekjuskiptingunni á þann veg að hlutur launa í þjóðar- tekjunum minnkar geysilega leiðir hún af sér almennan samdrátt í atvinnulífi og framkvæmdum, spillir traustustu mörkuðunum og gerir þjóðina í heild fátækari og háða sviftibyljum markaða auðvaldslandanna. Samtvinnuð þessu er svo tilraunin til ger- breytingar á völdunum í þjóðfélaginu, sem öll stefnir að því að leysa fjármagnið undan opinberum afskiptum og létta af því sköttum og skyldum, en einoka ríkisvaldið jafnframt til vald- níðslu gegn launastéttum og verkalýðshreyfingu, draga úr áhrifa- valdi þeirra og svifta þær fengnum mannréttindum. Skal nú vikið að nokkrum þáttum efnahagsaðgerða þessara. H GENGISFELLINGIN Skráð gengi íslenzkrar krónu hefur verið lækkað um 132,5%, en hin svonefndu yfirfærzlugjöld, sem námu 30% á brýnustu lífs- nauðsynjar en á meginhluta innflutningsins 55% jafnframt felld niður. Engin önnur gjöld, sem lögð voru á til Utflutningssjóðs hafa verið felld niður. Innflutningsgjöldin haldast að öllu leyti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.