Réttur


Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 82

Réttur - 01.01.1960, Blaðsíða 82
82 B É T T U K Hækkuð útgjöld yrðu þannig 23%. Frá mætti svo draga: 1. Tekjuskatt, sem niður félli ................. kr. 1.100,00 2. Aukning fjölskyldubóta ...................... — 5.500,00 Kr. 6.600,00 Kjaraskerðing samkv. þessu yrði 7135 kr. eða 11%. I þessu dæmi er ekki reiknað með söluskattinum sem eykur skerðinguna um amk. 6% og vaxtahækkunin var þá heldur ekki framkomin, en ætla má sem áður segir að hún þýði kjararýrnun upp á rúm 4%. Verðhækkanir hafa líka reynzt meiri en menn gat að óreyndu órað fyrir. Kjaraskerðing „Vísitöluheimilisins" yrði í heild samkvæmt þessu 21%. Sé þess svo gætt að vísitölu- heimilið hlýtur hlutfallslega langhæstu fjölskyldubæturnar miðað við önnur sést að fullt samræmi er með báðum þeim útreikningum sem hér hafa verið sýndir og að framhjá þeirri staðreynd verður ekki komizt að hrein kjaraskerðing er vart undir 25%. ■ VAK ÞETTA NAUÐSYNLEGT? Afturhaldsliðið í kringum ríkisstjórnina hamrar á þeirri full- yrðingu að þau ósköp sem það hefur leitt yfir almenning hafi verið óhjákvæmileg nauðsyn vegna þess að þjóðin hafi lifað um efni fram og gjaldeyrisskuldir hafi hlaðizt upp og verið orðnar ill- eða óviðráðanlegar nema með því að þjóðin í heild þrengdi að lífskjörum sínum. I þessu sambandi er farið með staðlausa stafi um 200 millj. kr. árlegan gjaldeyrishalla og fleira álíka. En hverjar eru staðreyndirnar? Meðal annars þessar: A 5 árum frá 1954—1959 versnaði gjaldeyrisstaða okkar um 30—40 millj. kr. ef tekið er tillit til þess að birgðaaukning útflutningsvara óx á þessum tíma úr rúml. 100 millj. kr. í 370 millj. kr. Með því að leyna birgðaaukningunni falsar stjórnarliðið tölur og segir gjald- eyrisstöðuna hafa versnað um 300 milj. kr. á þessum tíma. Ef reiknað er með birgðaaukningu útflutningsvara á sl. tveim árum kemur í ljós að gjaldeyrisútgjöldin og gjaldeyristekjur standa í járnum. Falsanir stjórnarliðsins eru fólgnar í því að telja afborg- anir af föstum lánum og öll framkvæmdalán, sem tekin hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.