Réttur


Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 6

Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 6
118 HVAÐ VERÐUR UM TEKJURNAR [Rjettur á því, að hér er um geypiháan skatt að ræða, með tillití til þeirrar umsetningar, sem þú gerir. En nú er ekki nóg með þetta, hve mikið þú mátt greiða til banka- og braskaravaldsins, um leið og þú færð þér nauðsynjar þínar. Þjóðfélagið, sem þykist vera að vernda þig, notar sér einnig það, að þú getur ekki án þessara nauðsynja verið og gerir einnig her- ferð á þessar litlu tekjur, sem þú framleiðir í sveita þíns andlitis. Það er gert í gegnum löggjöf, sem nefnd er tollalöggjöf, og sem þingmaðurinn, sem þú hefir kosið, til að gæta réttar þíns á hinu háa Alþingi, hefir greitt atkvæði sitt og telur ekki hægt að komast af án. Þar áttu auðveldara með að sjá nákvæmlega, hverju arðránið nemur. Ég ætla ekki að fara að reikna það fyrir þig. Það skaltu gera sjálfur. Þú skalt fara til hreppstjórans eða oddvitans eða prestsins og biðja þá að lesa með þér grandgæfilega alla tollalöggjöfina. Þú skalt hafa með þér verslunarreikning síðasta árs og reikna nákvæmlega toll á hverri einustu vörutegund. En þess skaltu vandlega gæta, að það er ekki nóg að taka tollupphæðina eina, ef þú vilt fá það út, hvílíkur skattur er á þig lagður með þessum lið, heldur verður einnig þess að gæta, að álagning verslunarinnar kem- ur einnig á þá upphæð, sem varan hækkar í hennar hendur við þennan toll. Verður þú því, þegar þú hefir fengið út hina beinu tollaupphæð, að bæta við hana 25%, og þá kemur sem næst því sú upphæð, sem þú raunverulega þarft að borga vegna þeirrar tollalög- gjafar, sem fulltrúi þinn hefir lagt blessun sína yfir innan sala hins háa Alþingis. En til þess, að þú sjáir, að hér er ekki um neina smámuni að ræða, þá ætla ég að benda þér á eitt at- riði, — hvað þú ert plokkaður yfir kaffibollanum þín- um. Af hverjum tíu pundum, sem þú kaupir af kaffi, borgar þú í ríkissjóðinn 3 krónur, og af hverjum 2 pundum af exporti 75 aura, og af hverjum 20 pundum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.