Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 8

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 8
120 HVAÐ VERÐUR UM TEKJURNAR [Rjettur ánægðan með það að erja þýfðan túnbala og hjakka í kargþýfðum óræktarmóum. Vitanlega ertu búinn að taka lán i Ræktunarsjóðnum og slétta túnið þitt og auka það út í móana að miklum mun. — Ég geri ráð fyrir að 6 dagsl. túnið þitt hafir þú sléttað og aukið við það 25 dagsláttum, því að þú ert svo víðsýnn maður, að þú veitst það og skilur, að heilbrigði íslensku þjóð- arinnar verður að byggjast á velfarnaði landbúnaðar- ins, og til þess að landbúnaðurinn geti blómgast, þarf að koma honum í það horf, að heyskapur allur sé feng- inn á ræktuðu og véltæku landi. En þegar þú ræðst í ræktun þína ertu eignalaus maður, að öðru en því, sem ekki hvíla skuldir á bústofni þínum. Til að koma 1 hektara lands í ræktun er gert ráð fyrir að þurfi 1000 krónur, og við skulum segja, að ræktun þín jafngildi 10 hektörum, og ræktunarkostnaðurinn við það væri því 10 þúsund krónur. Nú hefir hinn bændaelskandi Framsóknarflokkur gengist fyrir því, að þér er greidd- ur styrkur úr ríkisjóði, og auk þess skulum við gera ráð fyrir að verkið verði þér ekki raunverulega svo dýrt, sem áætlað er, og lánið, sem þú tekur, sé 700 kr. á hvern hektara eða alls 7 þús. krónur, og lánið tekur þú til 20 ára. Við skulum segja, að þú hafir tekið lánið fyrir 4 árum, og ert því nú fyrst fyrir alvöru farinn að njóta ávaxtanna af ræktun þinni. Vextir og afborgan- ir af þessu láni eru sem næst því 600 krónur á ári hverju, og þegar lánið var tekið, reiknaðir þú með þvi, að hver ærin gæfi af sér 25 krónur og þyrfti því af- urðir 24 áa til að standa straum af þessu láni. En það er þér ljóst, að svo mikill léttir er þér að jarðbótinni, að þú getur ekki aðeins framfleytt 24 ám fleira með sama tilkostnaði og áður, heldur talsvert meira. En nú ertu ekki orðinn eins bjartsýnn og áður. Nú er verðíall dunið yfir. Nú gefur hver ær ekki af sér nema 15 krónur, og þarf því afurðir 40 áa til að standast kostnaðinn af láninu í Ræktunarsjóðnum. Þá fer þér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.