Réttur


Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 18

Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 18
130 FRAMSÓKN OG FÁTÆKIR BÆNDUR [Rjettur Lánin eru tekin mest á »góðu« árunum 1928—1930. Þegar vörur bænda svo falla í verði 1930 og 1931, stíga í rauninni lánin að sama skapi. Það þarf 20—30% meiri afurðir bænda til að greiða sömu rentur og af- borganir sem áður. »ódýru« lánin, sem áttu að hjálpa bændum, eru orðin rándýr okurlán, sem bændur ekki rísa undir, síst þeir fátæku, sem verður auðvitað hlut- fallslega minst gagn af sínum litlu lánum, sökum smá- reksturs þeirra. Bændur eru þar með orðnir þræl- bundnir á klafa bankaauðaldsins, sem lætur þá þræla á jörðunum, heimtar sína vexti og afborganir, en læt- ur þá sjálfa sjá um hvort þeir fá yfirleitt nokkurt kaup fyrir vinnu sína. Styrkir Framsóknar hafa gert bændum kleyft að ráðast í þó nokkrar byggingar á jörðunum, en þegar byggingarnar eru fullkomnaðar rísa hinsvegar fæstar jarðimar, nema þá ríku bændanna, undir þeim, svo þeir fátækari verða oft að hröklast burt af jörðunum, þegar fór að verða lífvænlegra þar, ef þeir þá ekki ljetu vera með að reyna að koma upp steinhúsum í stað gömlu moldarkofanna. Samvinnufjelagsskapur Framsóknar verður ræddur sjerstaklega nú eða síðar, en viðurkent mun af öllum bændum að hvorki takist með honum að afstýra hinu ógurlega verðfalli á landbúnaðarafurðunum nje lækka þá vöru í verði, sem hringarnir drotna yfir. Innan auðvaldsskipulags megnar samvinnufjelagsskapur enga bót að ráða á kreppum auðvaldsins nje að knýja hringa þess á knje. Þegar svo Framsókn auk þess sem henni mishepn- ast þessar aðferðir sínar, lætur alveg óhreyft við 'smá- rekstri búanna og eignarskipulagi jarðarinnar, heldur þvert á móti leggur blessun sína yfir hvorttveggja, þá er auðsýnt að með hennar aðferðum verður íslenska landbúnaðinum og fátækum vinnandi bændum hans ekki bjargað úr núverandi basli þeirra og bágindum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.