Réttur


Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 21

Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 21
Rjettur] FRAMSÓKN OG FÁTÆKIR BÆNDUR 133 anir af skuldunum, — kaupmaðurinn, sem sviftir hann hluta af andvirði vörunnar, hringirnir, sem taka gróð- ann á jafnt seldum sem keyptum vörum hans, — og eignamennirnir, sem láta hlífa sjer við sköttunum, en skella tollabyrðinni á hann, — að þessir meðlimir yfir- stjettarinnar eru hinir eiginlegu fjandmenn hans, sem hirða auðinn af þrælavinnu hans við jörðina og flæma hann að lokum frá henni. Jafnframt skilst fátækum bændum smásaman að með kreppunum og verðsveifl- unum eru þeir sviftir arði vinnu sinnar og jafnvel gert ómögulegt að starfa, og að innan auðvaldsskipu- lagsins verði lífsstaða þeirra aldrei trygg nje örugg, heldur háð dutlungum markaðsins og ofurvaldi auð- hringanna. Jafnframt skilst fátækum bændum smásaman af allri þróun þjóðfjelagsins, að smáreksturinn er dauða- dæmdur og einungis stórreksturinn samsvarar kröfum tímans, en hann er eingöngu mögulegur, ef bændur eiga að vera frjálsir menn og sjálfstæðir, sem sam- vinnubú sjálfstæðra, vinnandi bænda, en þau þróast aðeins þar sem sósíalisminn hefur sigrað. Fátækir bændur lenda því strax í baráttu við stjett- arandstæðing sinn, auðvaldsstjettina, og hugur þeirra hlýtur að stefna að því að afnema möguleika hennar til að arðræna sig og svifta hana auðæfum þeim, sem hún hefur rænt alþýðuna, og nota þau til að gera land- ið byggilegt og framkvæma vjelbyltinguna á kostnað auðvaldsins. Stjettabarátta fátækra bænda gegn auð- valdinu nær aldrei sigri, nema í bandalagi við verka- lýð bæjanna, enda sjá bændur það þá víðast hvar framundan, að heyi þeir ekki baráttuna við auðvaldið sem bændur, þá muni þeir bráðlega verða að heyja hana sem verkamenn á mölinni, flosnaðir upp af jörð- um sínum. Það sparar smábændum kvöl og sár vonbrigði að hefja baráttu sína samhliða verkalýðnum. Þessvegna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.