Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 27

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 27
Rjettur] SKULDLAUS BÚSKAPUK 139 vísu ber honum að greiða allmikla fúlgu til sveitar- og þjóðfélags. Væri jafnvel rétt að draga það einnig frá, því það eru einnig óhjákvæmileg gjöld og ganga einnig að miklu leyti til þess að bæta aðstöðu auðvaldsins. þegar þessir gjaldapóstar fátæka bóndans eru athug- aðir, vaknar spurningin um það hvort hann þoli virki- lega þessa aðstöðu. Ilin almenna peningarenta, sem bændurnir verða að búa við er 6—9%. Það þýðir, að af hverjum 1000 krón- um, sem bóndinn skuldar, verður hann að greiða 60—- 90 krónur fyrir þann mikla velgjörning einan, að fá að hafa þessa fjárupphæð í vörslum sínum. Sá höfuð- stóll, sem stendur í meðalbúi að jörð meðtaldri, er lágt reiknaður 15000 krónur. Fáir íslenskir smábændur eða meðalbændur munu skulda meira en eignir þeirra standa fyrir. Það þýðir að 70—80% bændanna á fs- landi skulda frá því innan við 1000 krónur og það upp í 15000. Rentan af þessari upphæð verður þá sam- kvæmt venjulegum kjörum 60—90 krónur til 900 og 1350 hæst. Langmestur hluti framleiðslu bændanna eru sauðfjárafurðir. Dilkar munu síðastliðið haust hafa gengið á 15 krónur. Kémur þá í ljós, að til þess að standast þessar vaxtagreiðslur þarf 1—90 dilka. Ef tekið er meðaltal af vaxtaupphæðunum og dilkafjöld- anum, verður það 705 og 47. Eg hygg að meðalbóndi hafi ekki yfir 80 dilka ár hvert. Fara þá nær % hlutar aðaltekjuliðsins til greiðslu skuldavaxta. Þá kemur af- borgun af skuldunum og opinber gjöld. Virðist ekki út í öfgar farið þó talið sé, að dilkarnir geri ekki meira heldur en að standa fyrir þessum gjöldum. Verður þó af þessu ljóst hver aðstaða hins skulduga smábónda er til þess að annast stórt heimili. Jafnvel þó skilyrði séu betri, þ. e. engar eða litlar skuldir, verður aðstaða hans íullerfið til þess að annast það verkefni eitt. Einnig ber á það að líta í þessu sambandi að þeir bændur, sem annaéhvort hafa lítinn höfuðstól. eða skulda mikið, búa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.