Réttur


Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 29

Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 29
Rjetturj SKULDLAUS BÚSKAPUR 141 til að auka bústofn og ræktun um það bil samtímis þarf meiri orku en smábóndinn í sveitinni hefir yfir að ráða. Löngum hefir verið undan því kvartað, hve landbún- aðurinn hefði yfir litlu lánsfé að ráða. Og er það að vissu leyti rétt, þó útkoman verði þessi, að margir bændur séu skuldugri en æskilegt væri. Engin sérstök lánsstofnun hefir verið til ætluð landbúnaðinum ein- um og sniðin í samræmi við eðli hans og þarfir. Og bændur hafa á undanförnum áratugum helst ekki átt neinn beinan aðgang að bönkum landsins. Verslanirn- ar hafa löngum verið þeirra aðalbankar. Hafa þær þó ekki rekið neina reglulega lánastarfsemi. Þau lán, sem þar hafa verið veitt, hafa ekki verið veitt til neinna ákveðinna framkvæmda að undanskildu einhverju til bygginga. Meginhluti þeirra skulda, sem bændur standa í við verslanir, hafa orðið til þegar tekjur þeirra hafa ekki staðið fyrir þörfum. Þær eru sam- safn reksturshalla landbúnaðarins um lengri tíma, eða þess hluta hans, sem rekinn hefir verið með oflitlum bústofni. Vegna þessarar erfiðu aðstöðu bænda til pen- ingastofnana, hefir mikil barátta verið háð til þess að fá komið á fót sérstökum landbúnaðarbanka. Á því úr- ræði hafði meginhluti bænda og þeirra aðalflokkur, Framsóknarflokkurinn, mikla trú. Nú er sá draumur orðinn að veruleika og þessi þráða stofnun hefir þegar starfað nokkra stund. Til landbúnaðarbankans standa stórar vonir alls þorra íslenskra bænda. Nær það jafnt til smábænda sem stórbænda. En því miður virðist skipulag hans svo þröngt og á marga lund gallað, að mjög hæpið er að hann nái því takmarki, sem honum mun hafa verið ætlað, að vera lánsstofnun allra bænda í landinu. Hann starfar að vísu í mörgum deildum og veitir lán til margvíslegra fyrirtækja. En þessi lán geta ekki aðrir notað heldur en þeir menn, sem vel eru efnaðir og ágætlega á bænda vísu. Með öðrum orðum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.