Réttur


Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 37

Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 37
Rjettur] STJETTABARÁTTAN 1 SVEITUM 149 landi, því þeir eru að sínu leyti háðir jarðeigandanum og verða að þræla fyrir hann, eins og verkamaður fyr- ir atvinnurekanda, en hafa í rauninni að því leyti hættulegri kjör, að þar sem atvinnurekandinn verður að greiða verkamanninum fyrir vinnu hans, þá heimt- ar jarðeigandinn sinn ákveðna gróða af jörðinni, hvernig sem alt veltist, og lætur leiguliðann um, hvort hann yfirleitt fær nokkuð fyrir vinnu sína. 3) Aðrir einyrkjar, sem engan aðfenginn vinnu- kraft nota. Fer þeim sífelt fjölgandi innan bænda- stjettarinnar. Eru kjör þeirra erfið, vinnutíminn er mest alt lífið að heita má, nema stuttur svefn, og laun- in rýr. Enga andstæða hagsmuni hafa einyrkjar þessir við verkalýð kaupstaðanna. En hinsvegar eiga þeir í harðri baráttu við banka, er ræna þá arði starfsins, við kaupmenn og verslunarhringi, sem okra á þeim, við ríkisvald, sem leggur á þá þunga tolla, en hlífir auð- mönnunum. Jafnframt eru þeir andstæðir jarðeigend- unum, ef þeir eru leiguliðar. Einyrkjarnir finna sjálf- ir venjulega sárast til þess, að dugnaður þeirra og atorka og öll fórn, er þeir flytja jörð sinni, ber eng- an veginn tilætlaðan árangur. Og í kreppunum, þegar ullin, gærurnar og kjötið falla um helming, þá sjá flestir þeirra hvernig stormbyljir auðvaldsskipulagsins og gróðabrall auðdrotnanna drepur niður framtíðar- vonir þeirra og svi’ptir þá arði starfsins. Þá opnast augu þeirra fyrir því, að þeir eru ekki annað en þræl- andi verkamenn auðvaldsins, bundnir því ósýnilegum fjötrum, og að auðvaldsskipulagið, sem molar smá- framleiðendurna með risaframleiðslu sinni, sem getur framleitt svo miklu ódýrar og því staðist kreppurnar og grætt á þeim, — að einmitt auðvaldsskipulagið er þeim fjandsamlegt og verður að hverfa. Þessvegna skipa einyrkjarnir sjer að lokum við hlið verkalýðsins í baráttunni gegn auðvaldinu. 4) Bændur, sem nota að allmiklu leyti leigða verka-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.