Réttur


Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 50

Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 50
162 PRINSINN FERDINAND [Rjettur runnu upp af rústum allra hinna. í þetta sinn seinkaði æfintýrinu lítið eitt, svo að það tók yfir nokkra daga. Hjá manni konunnar, sem var slátrari að iðn, kom upp grunur nokkur, og áður en langt um leið, komst hann á snoðir um svikin. En prinsinn, sem hafði miklar mætur á frækilegum æfintýrum, eins og þessu, skeytti engri varúð, í fullri meðvitund þess, að honum, ríkis- erfingjanum sjálfum, myndi alls ekki geta hlekkzt á. Maðurinn var óbreyttur verkamaður, sem bar ást til konu sinnar og leit á þennan aðskotagest sem auðvirði- legan ræningja. Hann ásetti sér, að útiláta hinum ánægða unga manni maklega flengingu áður en langt um liði. Prinsinn myndi nú hafa upplifað mjög svo þungbær- an stundarfjórðung, hefði hann ekki einmitt verið sá, sem hann var. Það er hægt að gera sér myndina í hug- arlund: Þröng og ferhyrnd stofa, ólánssöm konan, sem hniprar sig saman í einu horninu með niðurbældum ekka og svo óbrotinn almúgamaðurinn, sem stendur þar eins og refsandi og dómari. En eins og kunnara er en frá þurfi að segja, þá er svo dýrmæt persóna sem »konungleg tign« aldrei látin vera ein síns liðs, því að alltaf getur eitthvað komið fyrir. Þess vegna var það, að tveir fámálugir menn — reglulegir bolabítir — fylgdu eins og skuggar höfð- ingja sínum. Á þessum degi stóðu báðir fyrir dyrum úti, viðbúnir að vernda álit hinnar ríkjandi konungs- ættar, hvað sem það kostaði, ef vandræði skyldi bera að höndum. Þegar þeir heyrðu kliðinn af röddunum inni fyrir, þá lagðist annar þeirra á hurðina og hnykkti henni upp með öxlinni, eins og fortjald væri. Síðan ruddust þeir inn í stofuna og létu hnefana ganga á verkamanninum. Og þegar lögregluböðlarnir voru búnir að koma hon- um undir og öllu var óhætt, þá náði prinsinn sér aftur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.