Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 58

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 58
170 STEFNA KOMMÚNISTAFLOKKS ÍSLANDS [Rjettur andi auðlegð hinna fáu þýðir aukin fátækt og basl hinna mörgu. Þessvegna lýgur hver sá flokkur, sem þykist berjast fyrir hagsmunum allra bænda, undan- tekningarlaust. Einmitt vegna þess að Kommúnista- flokkurinn berst fyrir hagsmunum alls þorra bænda, allra þeirra, sem skapa auðlegð og verðmæti sveitanna með vinnu sinni, er hann á öndverðum meið við stór- bændurna og auðvaldshákarla sveitanna. Og einmitt vegna þess að Framsóknarflokkurinn gætir hagsmuna stórbændanna og stórjarðeigenda, mun allur þorri ís- lenskra bænda snúa baki við honum fyr eða síðar. Það er allmikil nauðsyn að það verði sem fyrst. Og þjóð- fjelagsleg nauðsyn verður jafnan að þjóðfjelagslegri staðreynd. Hver verða ráð íslenskra bænda til að öðlast vel- megun? Til eru tvær leiðir: leið auðvaldsins og leið kommún- ismans. Hvortveggja hefir verið reynd. Og reynslan verður að skera úr um það hvor er heppilegri. Leið auðvaldsins hafa amerískir bændur farið. Og hver er reynsla þeirra? Ekki hefði ameríska auðvaldinu orðið skotaskuld úr því að gefa út bók í líkingu við »Verkin tala«. Vjela- notkunin hefir rutt sjej- óðfluga til rúms. Á síðustu 10 árum bætti landbúnaðurinn við sig tæpri miljón hekt- ara. Það myndi hafa orðið meir en nóg til að tvöfalda ræktaða landið. En hvað skeði? Sáðlandið hefir alls ekki stækkað. Og efnahagur bænda hefir versnað svo gífurlega, að miljónir bænda hafa flúið til bæjanna og orðið þar atvinnuleysinu að bráð. (í Bandaríkjun- um eru nú um 10 miljónir sveltandi atvinnuleysingja). Og nú er ástandið þannig, að í ráði er að eyðileggja þriðjung bómullarframleiðslunnar, hveitinu er brent í stað kola, kaffinu hent í sjóinn, akurlöndunum breytt í skóglendi að ráði auðvalds-»sjerfræðinganna«. Og bændurnir, sem framleiða alla þessa gnægð lífsnauð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.