Réttur


Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 72

Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 72
184 LANDBÚNAÐARKREPPAN 1 DANMÖRKU [Rjettur Lækkun tekjio- og eignarskatta, á bændum er aðal- lega stórbændum í hag. Tekjur smábænda eru löngu orðnar minni en sem nemur skattfrjálsum tekjum. Eignir þeirra eru orðnar engar eða minna en það. Vemda/rtollar fyrir landbúnaöinn myndu auðvitað hafa í för með sér hækkun vöruverðsins innanlands, en það myndi síst verða smábændum í hag, söluhring- irnir myndu nota aðstöðu sína til að sölsa undir sig mestan hluta gróðans. Verndartollar á korni, og þar með fóðurkorni yrðu til þess að hækka reksturskostn- að smábænda, því þeir verða að kaupa mikið af því, en hinsvegar rækta stórbændur og stórjarðeigendur mikið af korni og selja til smábænda. Kaupgeta alþýðunnar í borgunum myndi líka minka ógurlega og það myndi koma harðast niður á smábændum, sem myndu verða píndir til að selja afurðir sínar til útflutnings ein- göngu. Útflutningsverðlaun og styrkir úr rikissjóði gætu auðvitað hjálpað bændum eitthvað í bráðina, ef þeim yrði rétt skipt, en veita yrði til þess hundruð miljóna á ári hverju. En auðvitað myndi svo búið um hnútana, að mesti hluti styrkjanna rynni til stórbænda og stór- jarðeigenda. Með lækkun framleiðslukostnaðarins er auðvitað ein- göngu átt við launalækkun, enda er því ekki leynt. Stórbændur myndu auðvitað hafa beinan hag af lækk- un launa landbúnaðarverkamanna, en þau eru þegar orðin svo lág, að þau geta ekki lækkað úr þessu, svo nokkru nemi. Laun verkalýðsins í borgum eru tiltölu- lega hærri, þó ekki séu þau há. Á lækkuðum launum þeirra myndu kapítalistar, og þar með stórbændur og stórjarðeigendur, einir græða. En smábændur myndu aðeins tapa á því vegna lækkaðrar kaupgetu alþýðunn- ar. Hugsanlegt er auðvitað, að launalækkun geti bætt svo samkeppnismöguleika danska iðnaðarins, að meiri atvinna fengist. En ekki myndi það jafna upp það tjón,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.