Réttur


Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 75

Réttur - 01.08.1931, Qupperneq 75
Rjettur] LANDBÚNAÐARKREPPAN I DANMÖRKU 187 »tillögur« stjómarinnar hafa mætt hjá foringjum Randers-hreyfingarinnar. Eini flokkurinn, sem fyrir því berst, að sameina danska verkamenn og bændur gegn eina óvininum, kapitalistunum og ríkisvaldi þeirra, er danski komm- únistaflokkurinn. En hann er enn mjög veikur, og nær lítið út til bænda. Þó hefir kommúnistum tekist upp á síðkastið að fletta ofan af Randershreyfingunni á nokkrum bændafundum. Flokkurinn hefir stilt upp kröfum fyrir bændur. Helstar þeirra eru þessar: Smábændum sé gefið land til viðbótar, sem talcist frá stórjarðeigendum án endurgjalds. öllum skuldum sé létt af smábændnim, nauðungar- uppboðum hætt. Ríkið styrki bændur til að Jcaupa útsæði, áburð, bú- pening og landbúnaða/rvélar. Öllum sköttum og tollum sé létt af smábændum. Engin þessara krafa er óframkvæmanleg í kapital- istisku þjóðfélagi. Þó mun auðvaldsstéttin og ríkis- vald hennar berjast með hnúum og hnefum gegn því, að nokkur þeirra nái fram að ganga. En bændum er engin önnur leið opin. Þeir verða að hefja gagnsókn á grundvelli stéttarbaráttunnar, gegn hungursókn kapi- talista, ef þeir vilja ekki að raunasaga bænda í fasista- löndunum endurtaki sig í Danmörku. Viðburðir síð- ustu daga í Danmörku sýna, að nokkrum bændum er farið að verða þetta Ijóst. Smábændur eru sumstaðar farnir að stilla upp stéttarkröfum sínum, þrátt fyrir andstöðu foringjanna. En ef þessi vakning smábænda á að geta orðið almenn, er nauðsynlegt að kommúnist- um takist að auka áhrif sín meðal bænda að miklum mun. Stofna þarf bændaráð um land alt, sem verði leiðtogi bænda í baráttu þeirra, undir handleiðslu hins stéttvísa hluta verkalýðsins og foringja hans, komm- únista.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.