Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 15

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 15
baráttu gegn auðvaldi af samfylktri alþýðu, og því ,,lýðræði“, sem stungið er svefnþorni af auðvaldinu, spillt og maðksogið, til að láta að 'vilja þess, — eins og ég lýsti í 2. kafla þessa rits, að íslenzka lýðræðið enn á árinu 1935 hefði verið. Það er harmsaga Jónasar frá Hriflu, að hann, sem svo lengi hefir staðið sem foringi í baráttunni gegn íhaldinu á Islandi, skuli nú, þegar að úi’slitahríðinni í þeim átökum kemur um hvort klíku Kveldúlfs og Landsbankans, ásamt heildsala- og hringavaldi Reykjavíkur skuli takast að nota lýðræðið áfram sem vopn sitt og færa það í fasistiskt horf, — eða hvort alþýðunni á Islandi eigi að takast að sameinast um það tvennt í senn: að vernda þetta lýðræði gegn fas- ismanum og hagnýta það í þágu fólksins, þó á kostn- að auðmannaklíkunnar sé, — að hann skuli þá taka afstöðu gegn samfylkingu alþýðunnar, hamast hvað mest gegn kommúnistum, en hneigja höfuð sitt í lotningu fyrir Landsbankanum, þegar bankinn held- ur áfram verndarhendi yfir svindilfyrirtæki Thors- aranna. Jónas frá Hriflu talaði hæst um ,,endurbætur“, á meðan hann hélt að með þeim væri hægt að halda verkalýðnum tjóðruðum við yfirráð auðmannastétt- arinnar. En nú þegar kröfur alþýðunnar eru orðnar um endurbætur á bankamálunum, fisksöluskipulag- inu, innflutningskerfinu, alþýðutryggingunum, at- vinnufyrirkomulaginu, — þá óttast hann þessar end- urbætur, því hann sér, að þær muni sprengja hinn þrönga stakk, er auðvaldið sníður alþýðunni, — muni vcra orðnar byltingarkenndar. Og þá gerist hann aft- urhaldssamur — andvígur virkilegum endurbótum. Og nú skulum við í síðasta kafla þessa rits athuga hvaða leið það er, sem fær er hér á íslandi, til að framkvæma kröfur fólksins til lífsins, til að vernda og fullkomna frelsi íslenzku þjóðarinnar og tryggja henni sjálfri að njóta lífsgæða og auðlinda landsins. 143
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.