Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 16

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 16
Halldór Kiljan Laxness: Sameiiiing verklýðsflokkanna. Alþýðuflokkurinn gerir nú aftur og aftur þær kröf- ur um samvinnu við Kommúnistaflokkinn, að hinn síðarnefndi gangi skilyrðislaust inn í hinn fyrri. Rök- in sem ýmsir málsmetandi Alþýðuflokksmenn bera fram fyrir þessari hugmynd, eru þau í fyrsta lagi, að báðir séu verklýðsflokkar með sama markmiði, en í öðru lagi hafi meðul beggja og aðferðir til að ná þessu markmiði nálgast svo að eðli og einkennum á síðustu misserum, að engin skynsamleg ástæða geti framar verið fyrir því, að þeir keppi lengur um álit meðal verkalýðsins; þeir dragi hvor úr annars þrótti, báðum til tjóns. Þannig þykist meirihlutaflokkurinn innan verklýðshreyfingar vorrar geta gert þá kröfu að hinn minni afpemi sjálfan sig orðalaust og sam- einist hinum stærri til eflingar baráttunni við höfuð- óvininn. Á yfirborðinu virðist þessi málafærsla ekki aðeins alveg rökrétt, heldur einnig fullkomlega verklýðs- sinnuð. Þess er ekki að dyljast, að með breyttum að- stæðum í stjórnmálum heimsins, hér ekki síður en annarsstaðar, hefir Kommúnistaflokkurinn hvarvetna tekið upp breyttar aðferðir, að minnsta kosti í orði kveðnu. Áður en fasisminn varð heimsvald í stjórnmálum, hvatti Kommúnistaflokkurinn verkalýðinn og skor- aði á alþýðuflokkana að bylta hagstjórnarkerfi auð- valdsins. Árangurinn af þessari byltingarstarfsemi er ekki hvað sízt kunnur í því landi, sem áður var sterk- asta vígi jafnaðarstefnunnar í Vestur-Evrópu. Með- an verklýðsflokkarnir héldu áfram að deila hver við annan um það, hvort þeir ættu að bylta með hægum eða hröðum aðferðum því hagstjórnarkerfi, sem báð- 144
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.