Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 20

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 20
að því skapi, sem tollinum næmi. B. P. notaði að þessu sinni allt áhrifavald sitt innan Alþýðuflokks- ins, þar á meðal blöð flokksins, til þess að berjast gegn verkamönnum, þegar þeir gerðu eitt hið harð- vítugasta 'verkfall, sem lengi hefir verið háð hér á landi, til að knýja niður benzínverðið. Eins og kunn- ugt er, beið B. P. ósigur í þeirri deilu og Alþýðu- flokkurinn, sem gerður var handbendi olíuhring- anna í þessu máli, beið hinn mesta hnekki í augum verkamanna, en olíuhringarnir eru hið mest hataða, svívirðilegasta og purkunarlausasta glæpaauðvald, sem til er á jörðinni. Hinn beini pólitíski árangur þessa ótrúlega atferlis var sá, að þúsundir alþýðu- manna kröfðust þess að ílokkurinn skipti um stefnu, sliti sig undan anda og yfirráðum British Petroleum, en fylkti liði við Kommúnistaflokkinn og tæki hönd- um saman við hann um verklýðssinnaðar kröfur. Hið ytra tákn þessara straumhvarfa var hin svokallaða samfylkingarkröfuganga verkalýðsins í fyrra 1. maí, hin fjölmennasta verklýðskröfuganga, sem sést hefir hér á landi. Til þess að leiðrétta stefnu British Petro- leum innan Alþýðuflokksíns og berja í brestina fyrir flokkinn, sem um tíma í fyrravor virtist vera að lið- ast í sundur, greip flokksstjómin góðu heilli til þess úrræðis að taka upp sem stefnuskrá sína flestar hin- ar róttæku höfuðkröfur samfyikingarinnar frá í fyrravor, en þær voru í senn runnar undan rótum Kommúnistaflokksins og róttækra verkamanna inn- an Alþýðuflokksins. Heill Alþýðuflokksins og við- gangur á næstu misserum, er undir því kominn hvort hann hefir siðferðilegt þrek til þess að fylgja þessari starfskrá eftir í verki. Takist honum ekki að fram- kvæma starfskrána eftir þann áróður, sem hann hef- ir þegar hafið um hana, m. ö. o., reynist starfskráin aðeins orð, orð innantóm, táknar það í reyndinni víð- tæk vonbrigði í röðum verkalýðsins, væntanlegt 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.