Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 23

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 23
vítahringir er málaflutningur auðvaldsins, sem gerir ráð fyrir því fyrirfram, að alþýða sé heimsk og trú- gjörn. Slíkan munað geta verklýðsmálgögn ekki leyft sér. í málgögnum verklýðsflokks er vonlaust um, að hægt sé með árangri að reka andróður gegn fasist- um, Hitler, herveldisstefnu Japana og blámönnum Francós í sama orðinu og skorin er upp harör til krossferðar gegn kommúnistum. Alþýða veit nefni- lega allt of vel, að fasisminn, Hitler, herveldisstefna Japana og blámenn Francós er allt í einni óslitinni krossferð gegn kommúnismanum, og hún veit enn- fremur að Kommúnistaflokkurinn er nátengdasti flokkur Alþýðuflokksins, já, hún hefir meira að segja óútrýmanlegan eðlislægan grun um það, að hvað sem foringjarnir segja, þá sé Kommúnista- flokkurinn og Alþýðuflokkurinn í raun og veru sami flokkurinn, og þessvegna getur enginn kraftur milli himins og jarðar fengið hana til að sameinast fasist- um, Hitler eða blámönnum Francós í krossferð gegn kommúnismanum. Alþýða manna veit það líka allt of vel, þó ekki sé nema af eðlisávísun stéttar sinnar, að rússnesku Ráðstjórnarríkin eru undir stjórn Kom- múnistaflokksins hið sanna skjól og bólverk allrar jafnaðarstefnu í heiminum, og að öreigum heimsins er, ef á reynir, lítils skjóls að vænta frá hinum veiku félögum, sem eru tengd II. Alþjóðasambandinu, í nokkrum þýðingarlausum smálöndum, auk hins alls vesæla enska Verkamannaflokks. Á þeim degi, sem Hitler, Francó, Márar, japanski herinn og aðrir þeir aðilar, sem sumir Alþýðuflokksforingjar vilja á sín- um myrkustu augnablikum kveðja íslenzka alþýðu til fylgis við í krossferð gegn kommúnismanum, hafa brotið 200-miljóna heimsveldi rússneska verkalýðs- ins undir yfirráð sín, þá er hætt við, að það verði ekki mikið lið í danska eða enska alþýðuflokknum til verndar öreigalýð heimsins. Krossferðaprédikan- irnar gegn kommúnismanum eru fyrst og fremst bar- 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.