Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 29

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 29
stað, því hami áleit allan vígbúnað leiða óhjákvæmi- lega í hernaðarstefnu. Af þessu leiddi ekki, að hann fordæmdi á sama hátt allt alræðisvald eða varnaraðgerðir alþýðunnar. önnur staðhæfing: Ossietzky hefir ekkert gildi sem friðarvinur. Raunveruleg áhrif hans eru engin, áróðursstarfsemi hans náði aldrei nema til takmarkaðs fjölda. „Tidens Tegn“, 11. nóv. 1936. Menn halda, að hið nationalsósíalistiska Þýzkaland verði móðgað, ef Ossietzky fær friðarverðlaunin. Það höldum vér ekki. Vér búumst í því tilefni ekki við öðru frá Þýzkalandi en meðaumkunarfuliu brosi. Til þess að eignast friðarverðlaun verða menn að hafa haft áhrif á mannkynið í friðarstefnu. Og menn verða að hafa gert það á þann hátt og með þeim ráðum, að merki sjáist eftir. Það hefir Ossietzky ekki gert. „Aftenposten“, 14. nóv. 1936. Það er ákaflega gaman að sjá þessi blöð allt í einu fáta sér svo umhugað að friðarverðlaununum sé heið- arlega varið. Maður varð ekki var samskonar um- hugunar, þegar háttsettir hluthafar í viðbúnaðar- framleiðslunni urðu verðlaunanna aðnjótandi. En snúum oss að mótbárunum. Ossietzky hóf starfsemi sína í friðarmálum þegar fyrir stríð. 1913 var hann dæmdur til fyrstu fangels- isvistar — vegna greinar, er harih skrifaði um prúss- ínesku hernaðarstefnuna. Tilefnið var hinn frægi at- burður í Zabern, þegar liðsforingi nokkur hjó með sverði til nokkurra borgara, er honum fannst þeir ■ekki sýna sér nógu mikla kurteisi. Yfirvöldunum þótti samt ekki ráðlegt að láta Ossietzky taka út refsinguna; hann var náðaður. Næstu fjögur ár tók Ossietzky þátt í stríðinu, 157
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.