Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 35

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 35
Hér eiga aftur heima nokkrar sannar upplýsingar. Þýzkaland keisaratímanna var enginn óskastaður fyrir friðarvini eða róttæka menn — í heild sinni voru það aðallega þessir menn, sem ákærðir voru fyrir landráð. Á átta árum, frá 1906—1914 voru minnsta kosti 232 menn dæmdir fyrir landráð eða njósnir. Styrjaldarárin, 1914—1918, steig talan upp í 697. En síðan tók lýðveldið við. Og þá hækkaði talan fyrst fyrir alvöru. 1923 voru höfðuð 1200 landráða- mál, 1924 1081, og tvo fyrstu mánuði ársins 1925 var talan hærri en öll stríðsárin samanlagt, eða 755. Hinir ákærðu voru langflestir lýðræðissinnar og frið- arvinir, sem leitt höfðu athyglina að leynilegum her- foringjafélögum. Hermálastjórnin var allt af tilbúin að ákæra, og dómstólarnir alltaf fúsir að láta nota sig. (Sjá Th. Steinthal í ,,Politilcen“, 25. nóv. 1936). Og sú smán verður ekki af þvegin, að Ossietzky var dæmdur fyrir landráð. Og það gerðist á eftirfarandi hátt: 12. marz 1929 birti ,,Die Weltbuhne“ grein eftir flugmálasérfræðinginn Walter Kreiser, um „Windi- ges aus der deutschen Luftfahrt", þar sem sýnt var fram á, að samgöngumálaráðuneytið — þrátt fyrir yfirlýsingar stjórnarinnar í gagnstæða átt — hefði starfandi deild ,,M“ að leynilegum vígbúnaði, og hluti af fjárveitingunum til ,,Luft-Hansa“ rynni til þessarar deildar. í greininni fólst skírskotun til þýzku þjóðarinnar. Þær tölur og upplýsingar, sem hún birti, voru teknar úr ríkisþingtíðindum, höfðu verið ræddar í þinginu og voru alkunnar meðal „innvígðra manna“, bæði í Þýzkalandi og erlendis. sinni og þjónslund við skoðanir nazista. Það birti með g'leiðgosa- legu letri, að landráðanianninumi !!) Ossietzky hefði verið veitt friðarverðlaun Nobels. Þýrf- 163
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.