Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 44

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 44
skjóli lýðræðisins; með fjármagni frá miljónamær- ingum og sveitaaðli hafa þeir keypt upp fullkomn- ustu málgögn og útbreiðslutæki, leigt sér móðursjúka ræðusnillinga og lýðskrumara, haft á mála þúsunda- her af áróðursmönnum og enn stærri heri vopnaðra manna, ýmist til að tæla ráðþrota fólk og fákænt með fortölum og loforðum, eða hræða það til fylgis^ Leyfi lýðræðið merkisberum slíkra skoðana frjálsa og óhindraða baráttu innan vébanda sinna, þá er lýð- ræðið ekki lengur vegna lýðsins, og heldur ekki vegna lýðræðisins, heldur beinlínis fyrir óvini lýðs- ins og hatursmenn lýðræðisins. Jafnaðarmenn og sameignarasinnar skapa stund- um hjákátlegar deilur sín á milli út af því, hvort heldur eigi að vera lýðræði, þ. e. a. s. alræði lýðsins í einhverju landi, eða svokallað „próletariskt dikta- túrí', þ. e. a. s. alræði hinna fátæku. Eg held, að or- sökin til slíkra deilna sé m. a. sú, að báðir þessir ágætu og velmeinandi flokkar gera sér þess ekki grein, að lýðræðið, þ. e. alræði lýðsins, er í eðli sínu fyrst og fremst alræði hinna fátæku; því lýðurinn, það eru einmitt þessir níutíu af hverjum hundrað mönnum í auðvaldsþjóðfélaginu, sem eiga engar eignir, og þeirra hundrað manna af hundraði í sam- eignarþjóðfélagi, sem eiga engar eignir. Lýðræði er í eðli sínu fyrst og fremst forráð hinna fátæku, eða þá a. m. k. það vald, sem stjórnar hinum fátæku í hag. Þessvegna held eg það sé misráðið að flæma úr menntastofnunum landsins í nafni lýðræðisins sak- lausa unglinga, er hafa þá hugmynd, að lýðurinn eigi að ráða í þjóðfélaginu, þ. e. a. s. hinir fátæku. Það er athyglisvert að ofsóknir og útrekstrar á ungling- um sem aðhyllast þessar skoðanir verða með hverju ári tíðari, en voru lítt þekktar meðan stjórn skóla- mála var í minna lýðræðissinnuðum höndum. Þessi ,,traffík“ hefir nú, sem kunnugt er, náð hámarki sínu íyrir nokki'um dögum, með því að skólastjóri við op- 172
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.