Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 55

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 55
hæfði, að nýbygging sósíalismans í Sovétríkjuiium væri óframkvæmanleg, nema heimsbylting kæmi til þegar í stað, og að hann, þar sem heimsbyltingin lét nú, eins og kunnugt er, bíða eftir sér, dró af forsend- um sínum þá rökréttu ályktun, að Sovétríkin væru að svíkja verklýðsstéttina og sósíalismann, væru að breytast í borgaralegt ríki. Almenningur þekkir of illa sögu þeirra Sinovjeffs og Kameneffs, sem 1917 voru meðlimir miðstjórnar Bolsivíkaflokksins og í október það ár ljóstuðu upp um þá ákvörðun, sem tekin var á leynilegum miðstjórnarfundi, að hefja vopnaða uppreisn innan fárra daga — flokkssvik, sem h e f ð u getað riðið byltingunni að fullu. Al- menningi er of ókunn sú staðreynd, að Trotzky, ásamt Sinovjeff, Kameneff og þeim félögum, sem flestir höfðu að baki sér svipaðan feril, stofnaði loks 1927 innan Sovétríkjanna leyniflokk gegn Bolsivíka- flokknum, sem þeir voru sjálfir meðlimir í. Að síðan 1927, er honum var vikið úr Bolsivíkaflokknum, hef- ir Trotzky rógborið Sovétríkin að minnsta kosti eins svívirðilega og sjálfir fasistarnir — já, enn svívirði- legar, því að fasistarnir hafa þó aldrei, eins og Trotzky, borið Sovétríkin svívirðingu svívirðinganna: þeirri, að þar ríkti fasismi. Þarf nokkurn að undra, þó að menn, sem mynd- að hafa sér slíkar skoðanir, telji sér skylt að vinna að því að steypa sovétstjórninni frá völdum og stofna í landinu sinn „sósíalisma“. Og þar sem það er nú löngu fullreynt, að þeir hafa engan hljómgi’unn meðal sovétþjóðanna — er þá furða að þeir velji þá einu leið, sem fær virðist vera, að hefja skemmda- starfsemi, einstaklingsofbeldi og jafnvel samninga við erlenda fasista um hernaðarinnrás í landið. Myndu það ekki vera sæmileg kaup að láta af hendi Ukrainu og Kyrrahafsströndina fyrir slíkar mann- virðingar sem það að verða stjórnarherrar í Rúss- landi. 183
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.