Réttur


Réttur - 01.01.1940, Side 71

Réttur - 01.01.1940, Side 71
F>aS er meS öSrum orSum vonlaust, aS menn skilji Sig- ujyón aS íúllu nema ljóSrænni og ómrænni skynjun. En þá hefur hann.líka miklu áS miSla. Af efni þessa héftis er rétt aS benda sérstakléga á nokkur eftirmæli, rímu af Helga Háffdánarsyni, hagleiks- verk mikiS, og þýSingar ýmsar eftir sænskum og ensk- um höfuSskáldum. íslenzk fræSi 7 og 8, Hrafnkatlá, eftir SigurS Nordal, Guðmundar saga dýra, eftir Magnús Jónsson. — FræSi- rit þessi gefur SigurSur Nordal út af hálfu deildar is- lenzkra fræSa í háskólanum, og eru sex komin áSur, — fyrirlestrar, sem þar liafa í upphafi veriS fluttir á rann- sóknaræfingunum. í. Hrafnkötlu sýnir SigurSur, aS Hrafnkell FreysgoSi hefur aldrei búiS á ASalbóli, heldur SteinvöSarstöSum, aS Hrafnkels (saga fer rangt meS föSurnafn hans, aS Pjóstarsynir þeir, Sem sagan telur, aS steypi veldi hans og eigi goSorS á VestfjörSum, hafa aldrei átt þár ætt né völd og líklegast ekki veriS til og' aS ekkert í Hrafnkels sögu hefur söguleg sannindanrerki heina dálítili fræSá- tíningur, sem höf. hennar gat fertgiS úr ritutn. Hrafn- kels s. er því skáldsagá um fomhetju, líkt og t. d. Njála. — HæpiS væri aS álykta af þessu einu um ságnfræSi ann- arra Islendinga sagna. En þaS kemur æ betúr ög betúr í ljós, aS þær eru miklu meir bókmenntir en sagn,vis- indi; þær eru snjöllustu raunsæisbókmenntir Evrópu á öllum miSöldum. Á hinn bóginn leiSir af þessu, aS „gull- öld íslendinga” i heiSni og um kristnitöku hefur aldrei veriS til í þeirri mynd, sem höfundar íslendinga sagna hugSu á 13. öld, þegar vanmáttarkennd riSandi þjóð- skipulags knúSi þá til aS leita sælutíma aftur i gleymdri forneskju. Hinn nýji skilningur á fornsögunúm léiSir til rótttækrar byltin^ar i fslandssögu. Magnús Jónsson sýnir hinsvegar, hvernig saga and- stæSrar tegundar var sett saman á 13. öld af samtíSar- mönnum viSburSanna, er lýsa skyldi. GuSmundar sagá 71

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.