Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 71

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 71
F>aS er meS öSrum orSum vonlaust, aS menn skilji Sig- ujyón aS íúllu nema ljóSrænni og ómrænni skynjun. En þá hefur hann.líka miklu áS miSla. Af efni þessa héftis er rétt aS benda sérstakléga á nokkur eftirmæli, rímu af Helga Háffdánarsyni, hagleiks- verk mikiS, og þýSingar ýmsar eftir sænskum og ensk- um höfuSskáldum. íslenzk fræSi 7 og 8, Hrafnkatlá, eftir SigurS Nordal, Guðmundar saga dýra, eftir Magnús Jónsson. — FræSi- rit þessi gefur SigurSur Nordal út af hálfu deildar is- lenzkra fræSa í háskólanum, og eru sex komin áSur, — fyrirlestrar, sem þar liafa í upphafi veriS fluttir á rann- sóknaræfingunum. í. Hrafnkötlu sýnir SigurSur, aS Hrafnkell FreysgoSi hefur aldrei búiS á ASalbóli, heldur SteinvöSarstöSum, aS Hrafnkels (saga fer rangt meS föSurnafn hans, aS Pjóstarsynir þeir, Sem sagan telur, aS steypi veldi hans og eigi goSorS á VestfjörSum, hafa aldrei átt þár ætt né völd og líklegast ekki veriS til og' aS ekkert í Hrafnkels sögu hefur söguleg sannindanrerki heina dálítili fræSá- tíningur, sem höf. hennar gat fertgiS úr ritutn. Hrafn- kels s. er því skáldsagá um fomhetju, líkt og t. d. Njála. — HæpiS væri aS álykta af þessu einu um ságnfræSi ann- arra Islendinga sagna. En þaS kemur æ betúr ög betúr í ljós, aS þær eru miklu meir bókmenntir en sagn,vis- indi; þær eru snjöllustu raunsæisbókmenntir Evrópu á öllum miSöldum. Á hinn bóginn leiSir af þessu, aS „gull- öld íslendinga” i heiSni og um kristnitöku hefur aldrei veriS til í þeirri mynd, sem höfundar íslendinga sagna hugSu á 13. öld, þegar vanmáttarkennd riSandi þjóð- skipulags knúSi þá til aS leita sælutíma aftur i gleymdri forneskju. Hinn nýji skilningur á fornsögunúm léiSir til rótttækrar byltin^ar i fslandssögu. Magnús Jónsson sýnir hinsvegar, hvernig saga and- stæSrar tegundar var sett saman á 13. öld af samtíSar- mönnum viSburSanna, er lýsa skyldi. GuSmundar sagá 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.