Morgunblaðið - 07.05.2006, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 07.05.2006, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2006 61 FRÉTTIR Syddansk Erhvervsakademi Grundtvigs Allé 88 Dk-Sønderborg Tlf. +45 7412 4141 www.sdes.dk STYRKTARFÉLAGI krabbameinssjúkra barna voru nýverið afhentar 152.000 krónur sem söfnuðust í upp- boði kjötiðnaðarmanna á sýningunni Matur 2006. Kjöt- iðnaðarmenn sýndu gestum sýningarinnar handbrögð sín við vinnslu kjötafurða og úrbeinuðu ýmiss konar kjöt. Afraksturinn og fleiri kjötafurðir voru síðan boðnar upp í lok sýningarinnar og var ákveðið að ágóð- inn rynni til SKB. Það var Félag íslenskra kjötiðnaðar- manna, FÍK, og Meistarafélag kjötiðnaðarmanna, MFK, sem stóðu að uppboðinu með aðstoð fjölda styrkt- araðila. Rósa Guðbjartsdóttir veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd Styrktarfélagsins. Afhentu ágóða kjötuppboðs Fáðu úrslitin send í símann þinn KRABBAMEINSFÉLAG Reykja- víkur, í samvinnu við Reykleysismið- stöð Landspítala – háskólasjúkrahúss og Lýðheilsustöð, hefur gefið út bæklinginn ,,Hættu fyrir lífið.“ Þessi bæklingur heitir á frummálinu Giving up for life og er saminn af Jennifer Percival hjúkrunarfræðingi og ráð- gjafa í tóbaksvörnum fyrir National Health Service í Bretlandi. Megin- áhersla er lögð á að veita fólki auð- veldar leiðbeiningar við að hætta að reykja. Í bæklingnum eru upplýsing- ar, ráðleggingar og gagnleg verkefni sem hjálpa þeim sem reykja að átta sig á því af hverju þeir reykja og hvernig þeir geta hætt – fyrir fullt og allt. Bæklingurinn tekur mið af ís- lenskum aðstæðum og veitir upplýs- ingar um meðferðarúrræði hérlendis. Bæklingurinn mun liggja frammi á heilsugæslustöðvum og í apótekum, einnig er hægt að panta bæklinginn hjá Lýðheilsustöð: pantanir@lyd- heilsustod.is Hægt að skoða hann og prenta út af vefsíðu Krabbameins- félagsins: www.krabb.is/rit Nýr bæklingur gegn reykingum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.