Morgunblaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2006 47 elsta kortið af Íslandi er frá 1536 og varðveitt í bókasafni Vatikans- ins í Róm. Kortið sýnir að hver fjörður og vík á þessu svæði rétt merkt. Hval- og fiskveiðar voru geysi mikilvægar fyrir Evrópu svo tíðar siglingar voru á Djúp og Strandir. Héðan kom harðduglegt fólk, afburðasjósóknarar sem gengu fyrir um skipsrúm í kreppunni þegar 20 manns börðust um hvert laust pláss. Það ber síður en svo vott um andlega deyfð að fyrsta kynslóð þeirra sem fluttu á mölina stofnuðu öflug útgerðarfélög sem urðu burðarbitar í atvinnuvegi? Ein ríkasta konan hér á Íslandi á sl. öld, var frá Hesteyri, Sonja Zo- rilla. Það var ekki andleg deyfð sem olli því að Hornstrendingar fluttu á brott heldur samverkandi þættir sem íbúar réðu ekkert við. Bresk- ir togarar höfðu eyðilagt fiskislóð- ir þeirra á árunum milli stríða. Í síðari heimsstyrjöldinni voru tundurdufl á miðunum þannig að Hornstrendingar gátu ekki sótt sjóinn á bátum sínum. Stjórnvöld daufheyrðust við ótal bæn- arskjölum um; lækni, kennara og ljósmóður. Þetta má lesa í þing- skjölum. Af heimildum má sjá að allt var gert af hálfu íbúanna til að halda byggðinni við. Enda mik- ið í húfi, lífsafkoma fólksins. Höfundur greinarinnar ætti í fyrsta lagi að kynna sér kirkju- bækur og heimildir áður en svona klisju er varpað fram. Í öðru lagi ætti hann frekar að minnast þess fólks með þakklæti sem átti draumalandið hans og varð að þreyja þar þorrann og góuna. Ekki aðeins við bestu skilyrði í júní og júlí eins og þeir kappar sem nú ganga þessar fornu slóðir Hornstrendinga. Höfundur er sagnfræðingur. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali KÁRASTÍGUR - AUKAÍBÚÐ Vel staðsett parhús í hjarta miðbæj- arins. Húsið er bárujárnsklætt timb- urhús, byggt árið 1916. Húsið skipt- ist á þrjár hæðir og er stúdíóíbúð á jarðhæð. Húsið hefur verið klætt að nýju á framgafli og hlið. Miðhæðin skiptist í stofur, eldhús og bað. Ris- ið er í dag þrjú svefnherbergi og svo er stúdíóíbúð á jarðhæðinni. V. 36,0 m. 6060 GRANDAVEGUR - ÍBÚÐ Á TVEIMUR HÆÐUM Glæsileg íbúð á tveimur hæðum. Á neðri hæð er hol, baðherbergi, stofa, borðstofa, herbergi og eld- hús. Í risi er stórt herbergi (baðstofa) sem er opið niður í stofuna en fallegur límtréstigi er upp í það rými. V. 22,0 m. 5834 GOÐABORGIR - ÚTSÝNI - TVENNAR SVALIR Björt og opin 119 fm fimm her- bergja íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi af svölum og stórkost- legu útsýni. Á neðri hæðinni er for- stofa, hol, stofa, 2 góð herbergi, baðh., eldhús og suðursvalir. Á efri hæðinni eru tvö góð herbergi, snyrt- ing, stór geymsla og vestursvalir. Á jarðhæð fylgir einnig sérgeymsla auk sam. hjóla- og vagnageymslu. STÓRKOSTLEGT ÚTSÝNI ER ÚR ÍBÚÐINNI. V. 25,9 m. 6061 SAFAMÝRI - LÆKKAÐ VERÐ 127 fm neðri sérhæð í 3-býlishúsi við Safamýri. Auk þess fylgir 26 fm bílskúr, samtals 153 fm. Hæðin skiptist m.a. í tvær stofur og fjögur svefnherbergi. Úr stofu er gengið út á rúmgóðar svalir og þaðan niður í garð. Húsið var viðgert og málað fyrir um ári síðan. V. 35,5 m. 5802 ESKIHLÍÐ - MEÐ AUKAHERBERGI Falleg og björt 4ra herb. 116 fm endaíbúð við Eskihlíð í Hlíðunum. Íbúðin skiptist í stofu, þrjú herbergi, eldhús, uppgert baðherbergi og hol. Í kjallara fylgir gott herbergi með að- gangi að snyrtingu. Sérgeymsla í kjallara. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara. Glæsilegt útsýni. V. 21,9 m. 6063 TJARNARBÓL - UPPRUNALEG Stór og vel skipulögð, 4ra herb. 108 fm endaíbúð sem skiptist í þrjú herb., stóra stofu, stórt eldhús, og baðherb. Geymsla fylgir í kjallara svo og sam. hjólageymsla o.fl. Sameiginlegt þvottaherb. er á hæð- inni. Stórar suðursvalir. Fallegt hús á góðum stað. Íbúðin er upprunaleg að mestu leyti. V. 23,0 m. 6064 LÆKJASMÁRI - LYFTUHÚS 3ja herb. falleg 95 fm íbúð á 3. hæð í viðhaldslitlu lyftuhúsi. Stórar suðursvalir. Örstutt í alla þjónustu í Smáratorgi og Smáralind. Ákv. sala V. 24,0 m. 6057 ASPARFELL - LYFTUBLOKK Góð tveggja herbergja íbúð á 7. hæð í húsi sem verið er að gera við að utan. Íbúðin skiptist í herbergi, eldhúskrók tengdan stofu, stofu og baðherbergi. Verið er að gera við húsið að utan og greiðist það af seljanda. V. 11,6 m. 6059 Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Sími 533 4800 – Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! – Um er að ræða fyrirtæki sérhæft í vinnslu á sjávarafurðum, einkum humri og hefðbundinni flökun, snyrtingu og frystingu. Fyrirtækið selur afurðir sínar einkum á innanlandsmarkaði en hefur einnig stundað nokkurn útflutning á frystum afurðum. Fyrirtækið er rekið í eigin húsnæði á góðum stað á Akranesi. Húsnæðið er mjög fjölhæft og getur hentað undir hvers konar starfsemi. Fyrirtækið selst í heild eða vinnsluhluti þess sér, án fasteignar. Nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar í síma 533 4800. Fiskco ehf. – Akranesi Falleg 127 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í 4ra hæða fjölbýli. Einungis ein íbúð er á hverri hæð. Stæði í bílageymslu. Rúmgóð stofa og þrjú her- bergi. Alno innrétting. Ný- standsett baðherbergi. Svalir til suðurs útaf stofu. Þvotta- hús í íbúðinni. V. 32,5 m. 5806 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Miðleiti - Kringlunni Glæsileg 137 fm efri sérhæð ásamt 21,3 fm innbyggðum bílskúr í litlu fjölbýli á þessum eft- irsótta stað í Salahverfi í Kópavogi. Sérinngangur og sérþvottahús. Frábært útsýni er úr íbúðinni til Hafnarfjarðar, yfir Kópavog og út á sjó. Stutt í skóla, sundlaug og aðra þjónustu. STRAUMSALIR – GLÆSILEGT ÚTSÝNI Halldór I. Andrésson lögg. fasteignasali, sími 840 4042
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.