Morgunblaðið - 14.01.2007, Page 31
eða flokka of náið hvað er hvaðan í
listum.
Ungur hugsjónamaður
Það er vissulega oft uppörvandi
að finna áhugaverða list og þá ekki
síst þegar slíkt birtist óvænt. Sam-
tímalistamenn í Benín fást við ýms-
ar spurningar og einn þeirra varð á
vegi greinarhöfundar fyrir tilviljun
er glitti í stórar veggmyndir inní í
húsagarði nokkrum í Abomey.
Mahu Toby er ungur sjálfmennt-
aður listamaður en sagðist þó hafa
sótt eitt námskeið í Cotonou. Toby
málar og teiknar af lífi og sál og
sækir myndefnið að vissu leyti í um-
hverfi sitt, í táknheim þjóðsagna og
trúarbragða og útfærir það eftir
hugmyndum sínum um tilveruna og
möguleika mannsins. Toby var mjög
umhugað um að fjalla um jafnrétti
kynjanna og samvinnu og sagði að
þar lægju möguleikarnir til betra
mannlífs. Slíkar skoðanir voru víða
til umræðu í þessu landi þar sem
ýmsir leggja hönd á plóg til að bæta
lífskjörin.
Ljósmynd/Jóhanna Bogadóttir
Við veiðar Fast þeir sóttu sjóinn frá strönd Grand Popo. Veiðimenn draga sér björg í bú.
Listin nær oft að fjalla um
hinn sammannlega eða al-
þjóðlega heim með mikl-
um krafti þegar hún á djúp-
ar rætur í menningu þess
sem skapar.
Höfundur er myndlistarkona.
List Gríma úr bensínbrúsa og fleiru
eftir Romuald Hazoume.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2007 31
Aukum verðmæti eigna þinna!
Lágmúla 7 - 108 Reykjavík - Sími 590 7660 - www.investis.is
VIÐ ERUM EINS ÁRS
OG HORFUM TIL FRAMTÍÐAR
Um þessar mundir fögnum við eins árs afmæli. Á þessu fyrsta ári höfum við
verið ráðgefandi í kaupum, sölu og sameiningu fjölda fyrirtækja auk þess að
hafa verið ráðgjafar hjá fyrirtækjum varðandi verðmat og undirbúning sölu.
Investis ehf. er sérhæft
ráðgjafafyrirtæki á sviði
viðskipta, sameininga
og verðmats á óskráðum
félögum og fyrirtækjum.
Dagana 17., 18. og 19. janúar verða hér á landi samstarfsaðilar okkar frá SAM
Business Broker A/S í Danmörku. Þeir sem hefðu áhuga á að funda með þeim
aðilum eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Investis að Lágmúla 7.
Haukur Þór Hauksson MBA Sigurbjörn Magnússon hrl.
Foreldrar undrandi
yfir SKO-æðinu
„Ég er ekki viss um að það sé hollt að tala svona
mikið í símann, þó að það sé ókeypis“
Foreldrar SKO-ungmenna eiga oft erfitt með að skilja
hvað vakir fyrir þeim. Einkum vekja grunsamlega lágir
símreikningar ungmennanna furðu, enda á fólk ekki að
venjast þessum upphæðum. „Þetta er ekki einleikið,“
sagði áhyggjufull móðir við blaðamann í gær. „Dóttir mín
virðist alltaf getað talað við vini sína, en samt er
símreikningurinn hennar ekkert hærri en áður. Hún segir
að það sé vegna þess að það sé ókeypis að hringja í aðra
SKO-síma, en hvernig getur það staðist? Ókeypis að
hringja?“ segir móðirin og hlær.
Strámaður ársins 2006
Þrjátíu og átta ára gamall Hafnfirðingur, Sigurgeir Björgvinsson, var í gær
kosinn Strámaður ársins 2006. Á fimmta þúsund kjósenda greiddi
atkvæði í símakosningu að þessu sinni og hlaut Sigurgeir yfirburða-
kosningu en alls voru yfir 100 manns tilnefndir. Sigurgeir hefur verið
ötull strásafnari um árabil og vann hann hug og hjörtu þjóðarinnar þegar
hann safnaði ríflega hálfum kassa af stráum á síðasta ári. Stráin verða
geymd í sérstöku strásafni sem hann hefur komið sér upp á heimili sínu í
Smárahverfinu. Sigurgeir var hinn kátasti þegar fréttamaður heimsótti
hann í gær. „Þetta er mikil hvatning fyrir mig til að halda áfram
strásöfnuninni. Þetta er vissulega mikil vinna en mjög gefandi,“ sagði
Sigurgeir.
SKO býður jafngóða GSM-þjónustu og hin símafyrirtækin, innanlands
og erlendis. Eini munurinn er lægra verð! Það kostar EKKERT að færa
GSM-símanúmerið til SKO. Þú skráir þig í þjónustuna á www.sko.is.
Hringt í SKO GSM-síma Hringt í aðra GSM- og heimasíma í alla GSM-síma á Íslandi
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
–
7
5
9
6
„Ég get til dæmis farið oftar á kaffihús og í
bíó. Ég get einfaldlega leyft mér svo miklu
meira,“ segir hún. Alls hafa um 5.000 Íslend-
ingar skráð sig í þjónustu SKO síðan í apríl á
síðasta ári og ekkert lát virðist vera á æðinu.
„Þetta er
allt annað líf “
Ung stúlka í Reykjavík segir líf
sitt hafa breyst eftir að hún fékk
sér SKO.
„Ég er alsæl,“ segir ung námsmær í Reykjavík.