Morgunblaðið - 14.01.2007, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2007 59
www.gljufrasteinn.is Sími 586 8066.
Landnámssýningin Reykjavík 871±2 |
Landnámssýningin Reykjavík871±2, Að-
alstræti 16, er lokuð í janúar og febrúar
vegna lokaáfanga forvörslu skálarúst-
arinnar. Opnað að nýju 3. mars.
Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn
| Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til
heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili –
150 ára minning. Jónas var prestur, rithöf-
undur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk
hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um.
Sýningin spannar æviferil Jónasar. Í spegli
Íslands er lítil sýning í forsal þjóðdeildar
safnsins. Þar er sagt frá ferðasögum til Ís-
lands í gegnum aldirnar. Sjá nánar á heima-
síðu: www.landsbokasafn.is
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið:
Menjar tímans – Sissú. Sýningin fjallar um
áferð og athafnir sem verða til við breyt-
ingar í umhverfi mannsins og eru mynd-
irnar brotabrot af menjum og tímasveiflu í
byggðu umhverfi á Reykjavíkursvæðinu. Til
20. febr.
Víkin, Sjóminjasafnið í Reykjavík | Í Sjó-
minjasafninu eru nú sýningarnar Síldin á
Sigló og Úr ranni forfeðranna, en þær
munu standa fram í miðjan febrúar. Þá er
sýningin Togarar í 100 ár í aðalsal safnsins.
Sjóminjasafnið er opið um helgar frá kl. 13–
17. Sjá nánar á www.sjominjasafn.is.
Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl-
breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning-
arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun,
með fatalínum frá níu merkjum eða hönn-
uðum í samhengi við íslenska náttúru.
Berlin Excursion, bókagerðarlist frá forlagi
rithöfunda og myndlistarmanna frá Berlín.
Fyrirheitna landið og Handritin að auki.
Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um
grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er æv-
intýralegt ferðalag gegnum 1.200 ár sem
hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í
flughöfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar,
fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna.
Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffihús.
Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17.
Skemmtanir
Málaskólinn LINGVA | Málaskólinn
LINGVA bíður upp á skemmtileg tungu-
málanámskeið á vormisseri 2007. Ítalska,
spænska, enska, þýska og franska. Góðir
kennarar, góður og persónulegur andi.
Kennt í Faxafeni 10. Skráning í síma
561 0315 eða á www.lingva.is
Mannfagnaður
Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður fé-
lagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14,
sunnudaginn 14. janúar kl. 14.
Kvikmyndir
MÍR | Kvikmyndasýningar MÍR á sunnu-
dögum hefjast að nýju eftir hlé um jól og
áramót. Sunnud. 14. jan. kl. 15 verður sýnd
bandarísk kvikmynd frá árinu 1935 byggð á
skáldsögu Tolstojs „Önnu Karenínu“. Með
titilhlutverkið í kvikmyndinni fer Greta
Garbo. Enskt tal. Aðgangur ókeypis og öll-
um heimill.
Fyrirlestrar og fundir
Kristilegt félag heilbrigðisstétta | Fé-
lagsfundur Kristilegs félags heilbrigð-
isstétta verður haldinn mánudaginn 15.
janúar kl. 20 á Háaleitisbraut 58–60.
Rannveig Sigurbjörnsdóttir, hjúkr-
unarfræðingur, greinir frá kyrrðarstarfi
innan kirkjunnar, upphafi þess, tilgangi og
þróun. Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
Landakot | Fyrsti fræðslufundur Rann-
sóknastofu í öldrunarfræðum, RHLÖ, á
vorönn verður fimmtudaginn 18. janúar í
kennslusalnum á 7. hæð á Landkoti. Elsa B
Friðfinnsdóttir, hjúkrunarfr., mun flytja er-
indið: Hvað vill hið opinbera fá fyrir fjár-
magnið sem það veitir til reksturs hjúkr-
unarheimila? Allir velkomnir.
Fréttir og tilkynningar
GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er
spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand-
endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma:
698 3888.
Gallerí Auga fyrir auga | Ljósmyndasýning
Davids McMillan á myndum frá Chernobyl.
Myndirnar eru teknar eftir kjarnorkuslysið
1986. MacMillan byrjaði að mynda í
Chernobyl 1994 og hefur síðan farið þang-
að 11 sinnum og er hluti afraksturs hans til
sýnis til loka janúar. Opið miðvikud. og fös-
tud. kl. 15–19 og laugard. og sunnud. kl. 14–
17.
Frístundir og námskeið
Lesblindusetrið | Hraðlestur fyrir börn (9–
13 ára). Sérsniðið hraðlestrarnámskeið fyr-
ir börn og unglinga. Kolbeinn Sigurjónsson,
Davis-ráðgjafi hjá Lesblindusetrinu. kol-
beinn@lesblindusetrid.is Sími 566 6664.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Útskurðarnám-
skeið er að hefjast. Kennt verður
einu sinni í viku á fimmtudögum.
Nemendur eru beðnir að hafa með
sér 5 áhöld í fyrsta tíma, önnur sér-
hæfð járn lánar kennarinn, Jón
Bondó. Verð 3.100 kr. Skráning í
Aflagranda. Sími 411 2700.
Spænska hefst aftur mánudaginn
15. jan kl. 10, laus pláss.
Bólstaðarhlíð 43 | Þorrablótið
verður haldið föstudaginn 26. jan-
úar kl. 17. Fjölbreytt dagskrá, Óskar
Pétursson og Örn Árnason
skemmta og syngja við undirleik
Jónasar Þóris, Elfa Björk Rúnars-
dóttir leikur á fiðlu, Þorvaldur Hall-
dórsson sér um stuðið á ballinu.
Uppl. í síma 535 2760. Skráning
eigi síðar en 24. jan.
Dalbraut 18–20 | Mánudaga fram-
sögn, brids þriðjudaga, félagsvist
miðvikudaga, samvera í setustofu,
spjall, lestur og handavinna
fimmtudaga, söngur með harm-
onikkuundirleik. Kaffi og meðlæti
alla daga.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20.
Hljómsveitin Klassík leikur fyrir
dansi.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Síð-
degisdans miðvikudaginn 17. janúar
kl. 14.30, Matthildur Guðmunds-
dóttir, Jón Freyr Þórarinsson og Árni
Norðfjörð stjórna, kaffi og terta.
Félagsheimilið Gjábakki | Hið árlega
þorrablót FEBK og Gjábakka verður
laug. 20. jan. Húsið verður opnað kl.
18, borðhald hefst kl. 18.45. Vall-
argerðisbræður skemmta með söng.
Fjöldasöngur, happdrætti. Þorvaldur
Halldórsson leikur fyrir dansi. Skrán-
ing í síma 554 3400. Forsala að-
göngumiða og borðapantanir frá kl.
13 miðvikud. 17. jan.
Félagsstarf Gerðubergs | Alla virka
daga kl. 9–16.30 er fjölbreytt dag-
skrá, opnar vinnustofur, spilasalur
o.m.fl. Sund og leikfimiæfingar í
Breiðholtslaug mánud. kl. 9.50 og
miðvikud. kl. 9.20. Postulíns-
námskeið byrjar um næstu mán-
aðamót. Í undirbúningi er leiðsögn
við tölvunám og ullarþæfingu. Allar
uppl. á staðnum og í síma 575 7720.
Hæðargarður 31 | Tölvukennsla alla
þriðjudaga og miðvikudaga milli kl.
14 og 16 út febrúar. Bókmenntah.
miðvikudag kl. 20.
Skartgripagerð, myndlist, bók-
menntir, framsögn, harðang-
urssaumur, tréskurður, ljóðagerð,
gönguferðir, morgunandakt, heitur
matur í hádeginu, félagsvist, tölvu-
nám, lesa Moggann, syngja og heitur
kaffisopi í morgunmund með
skemmtilegu fólki. Sími 568 3132.
Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun,
mánudag, kl. 10 er ganga í Egilshöll.
Á morgun mánudag er Boccia á
Korpúlfsstöðum kl. 13.30.
Vesturgata 7 | Þorrablót verður fös-
tud. 9. febrúar. Þorrahlaðborð,
skemmtikraftar, dans og fleira. Nán-
ar auglýst síðar. Miðvikudaginn 17.
janúar kl. 9.15–12 hefst á ný postu-
línsmálun. Upplýsingar og skráning í
síma 535 2740.
Kirkjustarf
KFUM og KFUK | Fundur verður í
AD KFUK, Holtavegi 28, þriðjudag-
inn 16. janúar kl. 20. Lofgjörðar- og
fyrirbænastund í umsjá Þórdísar
Ágústsdóttur og Ragnhildar Gunn-
arsdóttur. Kaffi eftir stundina. Allar
konur eru velkomnar.
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK
Now with english subtitles in Regnboginn
2 TILNEF
NINGAR
TIL
GOLDEN
GLOBE
VERÐLA
UNA
450 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
- Verslaðu miða á netinu
Apocalypto kl. 3, 6, og 9 B.i. 16 ára
Litle Miss Sunshine kl. 3, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára
Artúr og minimóarnir m.ísl. tali kl. 3
Casino Royale kl. 6 og 9 B.i. 14 ára
Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 5.50 og 8
Borat kl. 10.15 B.i. 12 ára
Eragon kl. 3 B.i. 10 ára
Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL
ÍSLENSKT TAL
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10
GEGGJUÐ GRÍNMYND
FRÁ FRAMLEIÐENDUM WEDDING CRASHERS
-bara lúxus
Sími 553 2075
Mynd eftir Luc Besson
eeee
Þ.Þ. Fbl.
eeee
Blaðið
GEGGJUÐ
TÓNLIST!
eee
H.J. - MBL.
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:30 B.I. 16 ára
FRÁ BRIAN DE PALMA
LEIKSTJÓRA SCARFACE OG THE UNTOUCHABLES
SCARLETT JOHANSSON - JOSH HARTNETT
AARON ECKHART - HILARY SWANK
BYGGÐ Á SÖGU EFTIR HÖFUND
L.A.CONFIDENTIAL
eeee
LIB - TOPP5.IS
eeee
H.J. - MBL
eeee
MHG - FRÉTTABLAÐIÐ
„Stórkostlega skemmtilegur og
hjartnæmur farsi sem sendir áhor-
fendur brosandi út úr salnum“
ATH: EKKERT HLÉ Á MYNDUM GRÆNA LJÓSSINS
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára
eee
SV MBL
450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
Sýnd kl. 2 ÍSL. TAL
Sími - 551 9000