Morgunblaðið - 14.01.2007, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 14.01.2007, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2007 59 www.gljufrasteinn.is Sími 586 8066. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Landnámssýningin Reykjavík871±2, Að- alstræti 16, er lokuð í janúar og febrúar vegna lokaáfanga forvörslu skálarúst- arinnar. Opnað að nýju 3. mars. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöf- undur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferil Jónasar. Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóðdeildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasögum til Ís- lands í gegnum aldirnar. Sjá nánar á heima- síðu: www.landsbokasafn.is Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið: Menjar tímans – Sissú. Sýningin fjallar um áferð og athafnir sem verða til við breyt- ingar í umhverfi mannsins og eru mynd- irnar brotabrot af menjum og tímasveiflu í byggðu umhverfi á Reykjavíkursvæðinu. Til 20. febr. Víkin, Sjóminjasafnið í Reykjavík | Í Sjó- minjasafninu eru nú sýningarnar Síldin á Sigló og Úr ranni forfeðranna, en þær munu standa fram í miðjan febrúar. Þá er sýningin Togarar í 100 ár í aðalsal safnsins. Sjóminjasafnið er opið um helgar frá kl. 13– 17. Sjá nánar á www.sjominjasafn.is. Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl- breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning- arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun, með fatalínum frá níu merkjum eða hönn- uðum í samhengi við íslenska náttúru. Berlin Excursion, bókagerðarlist frá forlagi rithöfunda og myndlistarmanna frá Berlín. Fyrirheitna landið og Handritin að auki. Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er æv- intýralegt ferðalag gegnum 1.200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flughöfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar, fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna. Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffihús. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Skemmtanir Málaskólinn LINGVA | Málaskólinn LINGVA bíður upp á skemmtileg tungu- málanámskeið á vormisseri 2007. Ítalska, spænska, enska, þýska og franska. Góðir kennarar, góður og persónulegur andi. Kennt í Faxafeni 10. Skráning í síma 561 0315 eða á www.lingva.is Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður fé- lagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, sunnudaginn 14. janúar kl. 14. Kvikmyndir MÍR | Kvikmyndasýningar MÍR á sunnu- dögum hefjast að nýju eftir hlé um jól og áramót. Sunnud. 14. jan. kl. 15 verður sýnd bandarísk kvikmynd frá árinu 1935 byggð á skáldsögu Tolstojs „Önnu Karenínu“. Með titilhlutverkið í kvikmyndinni fer Greta Garbo. Enskt tal. Aðgangur ókeypis og öll- um heimill. Fyrirlestrar og fundir Kristilegt félag heilbrigðisstétta | Fé- lagsfundur Kristilegs félags heilbrigð- isstétta verður haldinn mánudaginn 15. janúar kl. 20 á Háaleitisbraut 58–60. Rannveig Sigurbjörnsdóttir, hjúkr- unarfræðingur, greinir frá kyrrðarstarfi innan kirkjunnar, upphafi þess, tilgangi og þróun. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Landakot | Fyrsti fræðslufundur Rann- sóknastofu í öldrunarfræðum, RHLÖ, á vorönn verður fimmtudaginn 18. janúar í kennslusalnum á 7. hæð á Landkoti. Elsa B Friðfinnsdóttir, hjúkrunarfr., mun flytja er- indið: Hvað vill hið opinbera fá fyrir fjár- magnið sem það veitir til reksturs hjúkr- unarheimila? Allir velkomnir. Fréttir og tilkynningar GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma: 698 3888. Gallerí Auga fyrir auga | Ljósmyndasýning Davids McMillan á myndum frá Chernobyl. Myndirnar eru teknar eftir kjarnorkuslysið 1986. MacMillan byrjaði að mynda í Chernobyl 1994 og hefur síðan farið þang- að 11 sinnum og er hluti afraksturs hans til sýnis til loka janúar. Opið miðvikud. og fös- tud. kl. 15–19 og laugard. og sunnud. kl. 14– 17. Frístundir og námskeið Lesblindusetrið | Hraðlestur fyrir börn (9– 13 ára). Sérsniðið hraðlestrarnámskeið fyr- ir börn og unglinga. Kolbeinn Sigurjónsson, Davis-ráðgjafi hjá Lesblindusetrinu. kol- beinn@lesblindusetrid.is Sími 566 6664. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Útskurðarnám- skeið er að hefjast. Kennt verður einu sinni í viku á fimmtudögum. Nemendur eru beðnir að hafa með sér 5 áhöld í fyrsta tíma, önnur sér- hæfð járn lánar kennarinn, Jón Bondó. Verð 3.100 kr. Skráning í Aflagranda. Sími 411 2700. Spænska hefst aftur mánudaginn 15. jan kl. 10, laus pláss. Bólstaðarhlíð 43 | Þorrablótið verður haldið föstudaginn 26. jan- úar kl. 17. Fjölbreytt dagskrá, Óskar Pétursson og Örn Árnason skemmta og syngja við undirleik Jónasar Þóris, Elfa Björk Rúnars- dóttir leikur á fiðlu, Þorvaldur Hall- dórsson sér um stuðið á ballinu. Uppl. í síma 535 2760. Skráning eigi síðar en 24. jan. Dalbraut 18–20 | Mánudaga fram- sögn, brids þriðjudaga, félagsvist miðvikudaga, samvera í setustofu, spjall, lestur og handavinna fimmtudaga, söngur með harm- onikkuundirleik. Kaffi og meðlæti alla daga. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20. Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Félag eldri borgara, Reykjavík | Síð- degisdans miðvikudaginn 17. janúar kl. 14.30, Matthildur Guðmunds- dóttir, Jón Freyr Þórarinsson og Árni Norðfjörð stjórna, kaffi og terta. Félagsheimilið Gjábakki | Hið árlega þorrablót FEBK og Gjábakka verður laug. 20. jan. Húsið verður opnað kl. 18, borðhald hefst kl. 18.45. Vall- argerðisbræður skemmta með söng. Fjöldasöngur, happdrætti. Þorvaldur Halldórsson leikur fyrir dansi. Skrán- ing í síma 554 3400. Forsala að- göngumiða og borðapantanir frá kl. 13 miðvikud. 17. jan. Félagsstarf Gerðubergs | Alla virka daga kl. 9–16.30 er fjölbreytt dag- skrá, opnar vinnustofur, spilasalur o.m.fl. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug mánud. kl. 9.50 og miðvikud. kl. 9.20. Postulíns- námskeið byrjar um næstu mán- aðamót. Í undirbúningi er leiðsögn við tölvunám og ullarþæfingu. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Hæðargarður 31 | Tölvukennsla alla þriðjudaga og miðvikudaga milli kl. 14 og 16 út febrúar. Bókmenntah. miðvikudag kl. 20. Skartgripagerð, myndlist, bók- menntir, framsögn, harðang- urssaumur, tréskurður, ljóðagerð, gönguferðir, morgunandakt, heitur matur í hádeginu, félagsvist, tölvu- nám, lesa Moggann, syngja og heitur kaffisopi í morgunmund með skemmtilegu fólki. Sími 568 3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun, mánudag, kl. 10 er ganga í Egilshöll. Á morgun mánudag er Boccia á Korpúlfsstöðum kl. 13.30. Vesturgata 7 | Þorrablót verður fös- tud. 9. febrúar. Þorrahlaðborð, skemmtikraftar, dans og fleira. Nán- ar auglýst síðar. Miðvikudaginn 17. janúar kl. 9.15–12 hefst á ný postu- línsmálun. Upplýsingar og skráning í síma 535 2740. Kirkjustarf KFUM og KFUK | Fundur verður í AD KFUK, Holtavegi 28, þriðjudag- inn 16. janúar kl. 20. Lofgjörðar- og fyrirbænastund í umsjá Þórdísar Ágústsdóttur og Ragnhildar Gunn- arsdóttur. Kaffi eftir stundina. Allar konur eru velkomnar. Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK Now with english subtitles in Regnboginn 2 TILNEF NINGAR TIL GOLDEN GLOBE VERÐLA UNA 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu - Verslaðu miða á netinu Apocalypto kl. 3, 6, og 9 B.i. 16 ára Litle Miss Sunshine kl. 3, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Artúr og minimóarnir m.ísl. tali kl. 3 Casino Royale kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 5.50 og 8 Borat kl. 10.15 B.i. 12 ára Eragon kl. 3 B.i. 10 ára Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 GEGGJUÐ GRÍNMYND FRÁ FRAMLEIÐENDUM WEDDING CRASHERS -bara lúxus Sími 553 2075 Mynd eftir Luc Besson eeee Þ.Þ. Fbl. eeee Blaðið GEGGJUÐ TÓNLIST! eee H.J. - MBL. Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:30 B.I. 16 ára FRÁ BRIAN DE PALMA LEIKSTJÓRA SCARFACE OG THE UNTOUCHABLES SCARLETT JOHANSSON - JOSH HARTNETT AARON ECKHART - HILARY SWANK BYGGÐ Á SÖGU EFTIR HÖFUND L.A.CONFIDENTIAL eeee LIB - TOPP5.IS eeee H.J. - MBL eeee MHG - FRÉTTABLAÐIÐ „Stórkostlega skemmtilegur og hjartnæmur farsi sem sendir áhor- fendur brosandi út úr salnum“ ATH: EKKERT HLÉ Á MYNDUM GRÆNA LJÓSSINS Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára eee SV MBL 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 ÍSL. TAL Sími - 551 9000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.