Morgunblaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
Sími 533 4800
168,6 fm glæsilegt endaraðhús á fallegum útsýnisstað við Fjallalind
í Kópavogi. Húsið, sem stendur innst í botnlanga, skiptist í forstofu,
eldhús með borðkrók, hol, stofu, tvö baðherbergi, fjögur svefnher-
bergi, þvottahús og fataherbergi. Húsið er á þremur pöllum. Mikil
lofthæð er á efri hæð. Hiti í plani. Opið hús verður á morgun, mánu-
dag, milli kl. 17.00 og 19.00. V. 49,9 m. 8059
Fjallalind 54 – Glæsilegt
284,2 fm einbýli á tveimur hæðum, þar af 32 fm bílskúr. Sér 2ja her-
bergja íbúð á jarðhæð. Glæsileg ca 100 fm verönd með skjólvegg og
heitum potti til suðurs. Á efri hæð er forstofa, tvö svefnherbergi, bað-
herbergi, stofur og eldhús. Á neðri hæð er sjónvarpshol, tvö svefn-
herbergi, baðherbergi, saunaklefi og þvottahús. V. 68,0 m. 8048
Skógarhjalli - Með aukaíbúð
218 fm falleg hæð og ris auk 33,2 fm bílskúrs, alls 251,2 fm í góðu
húsi á eftirsóttum stað í Reykjavík. Á neðri hæð er hol, þrjár stofur,
eldhús, snyrting, þvottahús og svefnherbergi. Á efri hæð er gangur,
baðherbergi, þrjú barnaherbergi, hjónaherbergi og fata-/tölvuher-
bergi. Eign með mikla nýtingarmöguleika. V. 69,0 m. 8055
Ægisíða
89 fm mjög góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi fyrir 55 ára
og eldri. Húsið er glæsilegt og er byggt árið 1992. Íbúðin skiptist í
forstofu, stofu, tvö svefnherbergi, eldhús, litla geymslu og baðher-
bergi. Í húsinu er húsvörður. Stutt er í skóla, þjónustu, miðbæinn og
heilbrigðisþjónustu.
Snorrabraut - Fyrir 55 ára og eldri
243,1 fm einbýli, þar af 69,5 fm tvöfaldur bílskúr, mjög vel staðsett
neðan við götu við Smáraflöt. Húsið stendur á 1.224 fm lóð. Húsið
skiptist í forstofu, snyrtingu, eldhús með borðkrók, þrjú svefnher-
bergi (fjögur samkvæmt teikningu), stofu, borðstofu, baðherbergi
og þvottahús. Laust við kaupsamning.
Smáraflöt
– Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! –
SMIÐSBÚÐ - VERSLUN OG IÐNAÐUR
Vandað 713,8 fm verslunar og
iðnaðarhúsnæði við Smiðsbúð í
Garðabæ. Eignin skiptist í 355 fm
verslun og skrifstofur með góðri
lofthæð og vönduðum innrétting-
um. Iðnaðarhlutinn er 358,8 fm og
er með þremur innkeyrsludyrum.
Góð lofthæð og mikill burður í
gólfi. Mikið hefur verið lagt í eign-
ina. Stór útilóð. Hentar vel fyrir
ýmiskonar rekstur s.s. heildsölu.
Eignin er laus fljótlega. Hagstætt
leiguverð.
Nánari upplýsingar veitir Óskar R.
Harðarson hdl. og löggiltur fast-
eignasali. 6376
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is
Hraunhamar fasteigna-
sala hefur fengið í sölu
stórglæsilega íbúð í Sjá-
landinu í Gbæ, 135 fm
íbúð á 4. hæð (efstu) í
mjög fallegu og vönd-
uðu lyftuhúsi, þar af er
geymsla í kjallara 11,5
fm og sérstæði í lokaðri
bílageymslu. Glæsilegar ca 40 fm svalir fylgja eigninni, sjáv-
arútsýni. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borð-
stofu, 2 herb., hjónh., baðh., þvotth., geymslu og bíla-
geymslu. Fallegar innréttingar og gólfefni. Frábær staðsetn-
ing. Verð 42,5. millj. Laus strax.
Norðurbrú - 4ra - Gbæ
UNDANFARNAR vikur hafa
birst greinar í Morgunblaðinu um
hugsanlegar breytingar á fyr-
irkomulagi brjóstakrabbameins-
lækninga.
Fram kom í viðtali við Ragnheiði
Haraldsdóttur, skrifstofustjóra í
heilbrigðisráðuneytinu, að heilbrigð-
isráðherra hefði ekki tekið ákvörðun
um að færa skimunina, sem fram fer
á Leitarstöð Krabbameinsfélags Ís-
lands, til LSH. Ennfremur að ráð-
herra hefði skipað starfshóp sem
væri ætlað að skoða samhæfingu í
þjónustu við konur með brjósta-
krabbamein. Sviðsstjóri leitarsviðs
krabbameinsfélagsins segir þetta
koma flatt upp á starfsfólk Leit-
arstöðvarinnar og færir sterk rök
gegn flutningnum, þannig að ekki er
tillagan að flutningi þaðan komin.
Einu rökin með flutningi koma fram
hjá lækningaforstjóra
LSH, að brjóstamið-
stöðvar hafi rutt sér til
rúms víða í Evrópu og
í Bandaríkjunum, sem
auðveldi heildræna
meðferð og nánara
samstarf meðferð-
araðila. Formaður
Samhjálpar kvenna vill
að betur sé haldið utan
um konuna eftir grein-
ingu og hafa samtökin
óskað eftir því við báða
aðila að komið verði á
tengilið og segir að undirtektir við
því hafi verið góðar, af beggja hálfu.
Einnig hefur birst grein á síðum
Morgunblaðsins eftir karl nokkurn,
sem greinst hefur með krabbamein,
en vart í brjóstum eða legi, og tjáir
hann sig fjálglega um málefnið. Ég
verð að viðurkenna að mér er alltaf
illa við þegar karlar taka að sér að
vera málsvarar okkar kvenna um
mál, sem þeim hvorki
koma nokkuð við né
hafa forsendur til að
geta dæmt um. Oftar
en ekki liggja aðrar
hvatir að baki en vel-
ferð okkar kvenna.
Ég hef, eins og flest-
ar íslenskar konur,
notið þjónustu Leit-
arstöðvarinnar. Margt
hefur breyst síðan
stöðin var staðsett í
Suðurgötunni og ég
reitti hár mitt þegar
ég var spurð um atvinnu eig-
inmannsins en enginn áhugi var á
því hvað ég starfaði sjálf! Sá sjúk-
dómur, sem konur óttast flestar
hvað mest, er brjóstakrabbamein.
Þess vegna hef ég fylgst vel með
starfi Leitarstöðvarinnar gegnum
árin. Nú er það svo, að í hvert sinn
sem ég fer á Leitarstöðina í Skóg-
arhlíð, þá finn ég ástæðu til að
Af hverju bjóstaskimun er best
komið hjá Krabbameinsfélaginu?
Sigrún Gísladóttir skrifar
um krabbameinsleit
Sigrún Gísladóttir
ókeypis
smáauglýsingar mbl.is