Morgunblaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnavörur
Barnavagn og rimlarúm til sölu.
Barnavagn og rimlarúm til sölu.
Upplýsingar í síma 896 7474.
Barnagæsla
Hefur þú tíma síðdegis 2-3 í viku?
Litla 7 mánaða telpu vantar barngóða
konu/stúlku til að hugsa um sig á
heimili sínu 2-3 daga í viku frá ca 14-
17 í a.m.k. 4 mánuði. Upplýsingar í
síma 554 7212.
Spádómar
Dýrahald
Franskur mastiff hvolpur, ein tík
eftir og tilbúin til afhendingar. Selst á
afsláttarverði. Uppl. í síma 662 2700.
Ferðalög
Fasching í Schwarzwald.
Tilvalin ferð fyrir eldri borgara um
miðjan febr. í bráðskemmtilegu um-
hverfi Svartaskógar, kjötkveðju-
hátíðarstemning og dans á kvöldin.
Sjá nánar á www.isafoldtravel.is
Ferðaskrifstofan Ísafold, sími
544 8866.
Lifandi ferðir!
Formúlan í Barcelona
Erum farin að bóka í vikuferð til
Barcelona í maí. Bílar, borgir og
baðstrendur.
Sjá nánar á www.isafoldtravel.is
Ferðaskrifstofan Ísafold, sími
544 8866.
Lifandi ferðir!
Skíðaferð til USA
Það snjóar líka fyrir Westan!
Skíðaferð í litlum hópi til Vermont
með viðkomu í Boston í byrjun mars.
Sjá nánar á www.isafoldtravel.is
Ferðaskrifstofan Ísafold, sími
544 8866.
Lifandi ferðir!
Thailand í 2 vikur. Er að skipu-
leggja ferð til Thailands í 2 vikur um
miðjan apríl. Áhugasamir sendi póst
á biddiv@visir.is til að fá nánari
upplýsingar.
Gisting
Gisting á Spáni
Barcelona, Costa Brava, Menorka,
Walladedolid. Uppl. í síma: 899
5863, www.helenjonsson.ws.
Heimagisting í Keflavík. Ertu á
leið til útlanda? Við höfum góða gist-
ingu á góðum stað í Keflavík, tveggja
manna herbergi á 9.400 kr. Upplýs-
ingar í síma 863 9280.
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Æfingabönd til sölu á 8.700 kr.
Upplagt fyrir Pílates æfingarnar. Frá-
bær leið til að koma sér í form á
ódýran en áhrifaríkan hátt. Uppl. í
847 4877 e.kl. 17 á daginn eða á
bos1@simnet.is.
Nudd
Ath! Ertu aum, aumur í baki, hálsi
herðum, mjöðmum, áttu erfitt með að
komast fram úr á morgnana? Þá er
þetta rétta stofan fyrir þig. Upphitun í
japönsku sauna, heilsuráðgjöf.
Upplýsingar í síma 555 2600 eða
863 2261.
Snyrting
Viltu læra allt um reglur? Hjá
Naglafegurð.is eru námskeið að hefj-
ast í alþjóðlega naglaskólanum ,,Ice-
landic Beauty’’. Kennt er á Ez-flow
akrýl og IBD fyrsta og háþróaðasta
ameríska naglagelið. Náminu fylgir
góður vörupakki sem inniheldur allt
sem til þarf í flottar neglur. Alþjóð-
legt diplóma að námi loknu sem er
tekið gilt í 65 löndum. Sími 561 9810.
Hljóðfæri
www.hljodfaeri.is R. Sigurðsson.
Hljóðfæri, bassar, gítar, fiðlur, við-
gerðir www.hljodfaeri.is - 699 71 31
Húsnæði í boði
3ja hæða íbúð í Hólahverfi
3ja hæða íbúð í Hólahverfi til leigu í
skamman tíma (til að byrja með í 3
mán). Uppl. kjarrithai@yahoo.com
eða í síma +66 81 9970862 milli kl.
02:00 til 14:00. Kjarri.
HERBERGI NÁLÆGT HÁSKÓLA
ÍSLANDS TIL LEIGU
Meðleigjandi óskast inn á hei-
mili kvk háskólanema í Skerja-
firði. Uppl. gefur Andrea í síma 551-
1163/698-8101 eða ajo@hi.is
Húsnæði óskast
2ja eða 3ja herb. íbúð óskast.
Reglusamt, reyklaust par óskar eftir
2ja eða 3ja herb. íbúð miðsvæðis í
Rvk., frá og með 1. feb. S. 845 4213.
Íbúð óskast til leigu á Seltjarnar-
nesi. Óska eftir 2ja-4ra herb. íbúð á
leigu á svæði 170. Reglusamt og
reyklaust par með eitt barn. Skilvís-
um greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 860 0262 eða 847 4557.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu bygging-
arstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Málverk
Þingvallamynd. Afar góð Eyfells
Þingvallamynd. Tilboð. S. 861 2106.
Námskeið
Grunnnám í silfursmíði 15., 16. og
17. jan. í Reykjavík. Innritun hafin
fyrir Akureyri, Egilsstaði, Ísafjörð og
Vestmannaeyjar.
www.listnám.is,
Súðavogur 26, Kænuvogsmegin
104 Reykjavík, sími 695 0495
HANDVERKSNÁMSKEIÐ
Baldýring - Hekl- Lopapeysuprjón
Leðurvinna - Myndvefnaður -
Möttulsaumur.
Orkering - Prjón: handstúkur og
vettlingar.
Sauðskinnsskór - Skartgripa - og
keðjugerð.
Skyrtu- og svuntusaumur - Tálgun -
Tóvinna.
Vattarsaumur-– Víravirki - Útsaumur
Þæfing/leðurvinna -
Þjóðbúningasaumur
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2, 101 Reykjavík.
Upplýsingar og skráning
mánudaga til föstudaga
kl. 12.00-16.00
Símar 551 7800 - 895 0780.
Fax 551 5532
Netfang: hfi@heimilisidnadur.is,
www.heimilisidnadur.is
Hannyrðir
Rýmingarsala á allri metravöru,
allri jólavöru og allri páskavöru.
Árorugarn 30 kr., perlugarn
nr. 5 100 kr., hringprjónar 100 kr.
Útivist
Fjölskyldutjald óskast. Vantar
stórt, vandað og vel með farið
fjölskyldutjald. Guðlaug, s. 861 6855.
Til sölu
Rýmingarsala
30-80% afsláttur af öllu
Ekki völdum vörum heldur öllu.
Opið virka daga kl. 11-18,
laugardaga kl. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545.
Útsala á hágæða sturtuklefum
og böðum með útvarpi, síma og
nuddi. Einnig glæsilegir vaskar,
beint úr gámi. Frábært verð.
Upplýsingar í síma 864 1202 á
kvöldin.
Útsala - Útsala - Útsala
Mikið úrval af gjafavöru.
Slóvak Kristall,
Dalvegur 16 b,
Kópavogur s. 5444331
Óska eftir
Frímerki - Mynt - Seðlar:
Uppboðsaðili “Nesfrim” kaupi
frímerki, umslög, mynt, seðla,
póstkort, minnispeninga, orður,
gömul skjöl og margt fleira.
Staðgreiðsla strax. Opið daglega
Mán. - Fim. 10:30 - 15:00 að Aust-
urströnd 8, Seltjarnarnesi, sími 694
5871 og 561 5871.
Þjónusta
Bókhald fyrir þig. Ég er að leita að
bókhaldsverkefnum/-hlutastarfi. Ég
tek 1.600 kr. á tímann + vsk. Tómas,
sími 659 5031.
Bókhald * Reikningar * Laun *
VSK * Skattframtal. Við sjáum um
allt ferlið fyrir þig. Vinnum á DK
viðskiptahugbúnaðarkerfið. Maka
ehf., s. 565 1979, Katrín gsm
820 7335. maka@simnet.is
ÞORRABLÓT - ÁRSHÁTÍÐIR
Merkjum glös og staup við öll tæki-
færi. Stuttur afgreiðslufrestur. Erum
með staup og glös á lager.
Leir og Postulín - sími 552 1194.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Herrakuldaskór í úrvali úr mjúku
leðri og gæruskinnfóðraðir.
Verð: 6.500.- 8.950.- 10.500-
12.500.-
Herraskór úr leðri með kröftugum
sóla, innleggi og höggdeyfi.
Verð: 7.885.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Mjög flottur í D,DD,E,F,FF,G á kr.
4.990,-
Fylltur og mjög smart í D,DD,E,F
skálum á kr. 4.990,-
Virkilega gott snið í D,DD,E,F,FF,G
skálum á kr. 4.990,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Tilboð:
Þægilegir dömu vetrarskór.
Verð aðeins: 1.500.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Vélar & tæki
Rafstöðvar 5-30 kw. Rafsuðutæki
og hjálmar - Fjórhjól - Kerrur -
Steypuhrærivélar 14 rúmm. á klst.
Allt á mjög góðu verði. Beinn inn-
flutningur. Myndir og nánari uppl. á
haninn.is, Bíla- og búvélav., Holti,
sími 895 6662.
Bátar
30 rúmlesta skipstjórnarnám.
Fjarnám við Framhaldsskólann í Aust-
ur-Skaftafellssýslu. Skráning á vefn-
um www.fas.is og í síma 470 8070.
Umsóknarfrestur til 18. janúar.
Óska eftir Volvo Penta vél. Óska
eftir að kaupa Volvo Penta MD30A,
gangfæra eða í varahluti.
Sími 861 9727 Palli.
Bílar
Audi A4 til sölu
árg. 2004, 2000cc, ek. 60 þús., topp-
lúga, kastarar, armpúði, sjálfskiptur,
aksturstölva, aircond, 18” felgur á
heilsársdekkjum. Fæst gegn yfirtöku
á láni. Upplýsingar í síma 897 8250.
Nissan Almera. Gullmoli, ekinn 60
þús. km, árg. 2001. Reyklaus, samlit-
ur, cd, Abs, spoiler, 15" álf., heilsárs-
dekk o.fl. Sem nýr. Ásett verð 780,
áhvílandi 500, afborgun 11. Uppl. 867
8797, 861 3316.
Stórútsölur bílaframleiðenda!
Allt að Kr. 500,000 afsláttur á nýjum
bílum. Bílinn heim í flugi með Icelan-
dair. T.d.: Jeep Grand Cherokee frá
2.450, Ford Explorer frá 2.690, Pors-
che Cayenne frá 5.990, Toyota Ta-
coma frá 1.990, Ford F150 frá 1.990,
Toyota Fjcruiser torfærujeppi frá
3.390. Nýr 2007 Benz ML320 Dísel!
Þú finnur hvergi lægra verð. Nýir og
nýlegir bílar frá USA og Evrópu allt
að 30% undir markaðsverði.30 ára
traust innflutningsfyrirtæki. Ísl.áb. .
Bílalán. Fáðu betra tilboð í síma 552
2000 eða á www.islandus.com
Til sölu Land Cruiser VX
Dísel. árg.10/04. Ekinn 58 þús.
Litur grænn. Verð 5,1 millj. Engin
skipti. Uppl. í síma 892 1474.
Hreingerningar
Heimilishjálp óskast í Seljahverfi
Fjölskylda í Seljahverfi óskar eftir
heimilishjálp 4 - 5 klst. á viku til að
sjá um þrif og önnur heimilisstörf.
Góð laun í boði fyrir trausta mann-
eskju (viljum meðmæli). Upplýsingar í
síma 863 0301 Sigríður.