Morgunblaðið - 14.01.2007, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 14.01.2007, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2007 61 BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA ÓBYGGÐIRNAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁIR FÆTUR M/- ÍSL TAL. KL. 1 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Í KEF. OG Á AK. SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Á AKUREYRI Skráðu þig á SAMbio.is SparBíó* — 450kr Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú getur þetta. Vertu viss um það. Æddu áfram, áður en þú færð ráðrúm til að hlusta á efasemdarraddir. Þær segja hvort eð er alltaf það sama, leyfðu þeim að tala við einhvern ann- an. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið er mitt á milli þess að monta sig og deila hæfileikum sínum. Þegar það sýnir að það þarf ekki á athygli að halda, sýna ástvinir allan þann áhuga sem þú kærir þig um. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Dagskrá tvíburans er þéttskipuð. Það á jafnvel enn frekar við ef hann er með á prjónunum að gera ekki neitt. Ekk- ert tekur miklu meiri tíma en eitthvað. Virtu áætlanir þínar og framkvæmdu þær, eða ekki, alveg í botn. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Töfrar krabbans eru alveg endalausir og hann beitir þeim líka óspart. Ótrú- legt hvað hann kemst upp með. (Þeir sem hafa tapað sjarmanum að und- anförnu ættu að feta í eigin fótspor og skima eftir honum.) Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Yfirburðir ljónsins eru ekkert merki- legri en manneskjunnar sem er því til beggja handa. Samt blasir allt öðruvísi veröld við því. Farðu yfir þínar ótrú- legu uppgötvanir í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Ef meyjan er enn í sárum eftir eitt- hvað í fortíðinni, hvort sem það er lík- amlegt eða tilfinningalegt, er kominn tími til að leita sér lækninga. Það er ein af mörgum aðferðum til þess að vera góður við sjálfan sig. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin hittir fólk sem er mjög frá- brugðið henni, en á samt gott með að tjá sig. Skapaðu rými. Ef þú gerir það, segja aðrir mun meira en þú hefðir ætlast til. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Himintunglin leggjast á eitt við að hjálpa sporðdrekanum til þess að ná sínu listræna eða vitsmunalega há- marki. Hann lærir að snúa hlutlausum atburðum upp í tækifæri. Fleiri eru í vændum, svo ekki láta sem þú þurfir að stökkva á það fyrsta. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Skapandi áhætta er ferli, óreynt og yndislega óvænt. Að því sögðu, út- heimtir það ábyggilega meiri tíma og peninga en ráð var fyrir gert. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin finnur líklega frekar fyrir innri stöðugleika og rausnarskap ef skilgreiningum hennar á árangri er mætt. Ef sú skilgreining er ekki fyrir hendi, skaltu finna hana upp. (Ekkert að marka nema hún sé skrifleg.) Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er merki tækninnar og getur reitt sig á tölvur til þess að létta sér lífið, án þess að lenda í veseni eða þurfa samskonar þjálfun og aðrir. Aumingja þeir! Fiskar (19. feb. - 20. mars) Háttvísi fisksins er lykilatriði í því að viðhalda heimilisfriðnum, og kemur líka að góðum notum í óformlegum samskiptum. Aðrir sjá í gegnum smjaðrið, en það merkir ekki að þeir vilji ekki heyra það. Umskiptin milli sporð- dreka og bogmanns um- breyta ástríðum í fram- kvæmdir. En hér er ekki átt við þreytandi framtak sem rænir mann orku, heldur eitthvað stutt og snarpt. Stórhuga ráðstaf- anir vekja furðu síðar í kvöld, þegar mað- ur veltir aðgerðum sínum fyrir sér. Eitt- hvað sem ekki verður endurtekið. En, það sem máli skiptir, er að allt gekk upp. stjörnuspá Holiday Mathis Fregnir herma að ViktoríaBeckham hafi skoðað þrjár eða fjórar glæsivillur í Los Angeles, og þótti þetta glögg vísbending um það sem kom á daginn – að David ætlaði að skrifa undir samning við fótboltaliðið LA Galaxy. Viktoría skoðaði hús í Beverly Hills – sem breskir fjölmiðlar hafa þegar nefnt Beckerly Hills – og í Hollywoodhæðum, og mun eitt þessara húsa vera skammt frá heimili Toms Cruises og Katie Hol- mes. Ein villan er verðlögð á átta milljónir punda, að því er Sky News greinir frá, eða sem svarar rúmum 1,1 milljarði króna. Önnur villa sem hún skoðaði var mun ódýrari, aðeins voru settar á hana fjórar milljónir punda. David Beckham gerði fimm ára samning við LA Galaxy og fær fyr- ir sinn snúð 128 milljónir punda, eða sem svarar 18 milljörðum króna, þannig að hjónakornin mun- ar varla um að kaupa sér hús fyrir einn milljarð. Fólk folk@mbl.is Fréttir í tölvupósti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.