Morgunblaðið - 14.01.2007, Síða 36
36 SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali.
Sólvallagata - falleg 4ra herb.
íbúð á efstu hæð
Mjög falleg og talsvert endurnýjuð 99 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi.
Rúmgóðar og bjartar stofur, eldhús með góðri borðaðstöðu, tvö herbergi auk
fataherbergis og baðherbergi sem er flísalagt í gólf og veggi. Auk þessa er 2
risherbergi með nýlegum þakgluggum. Vestursvalir með góðu útsýni. Sér-
geymsla í kj. Verð 28,9 millj.
Viðjugerði -
glæsilegt og stílhreint einbýlishús.
Glæsilegt 290 fm einbýlishús á tveimur
hæðum með innb. einf. bílskúr á þess-
um eftirsótta stað í austurborginni.
Húsið er allt nýlega tekið í gegn að ut-
an og málað og er í mjög góðu
ástandi. Nýjar útihurðir eru í húsinu,
nýr þakkantur og allt gler í húsinu er
nýlegt. Útgangur á svalir til suðurs úr
stofum og til vesturs úr hjónaherb. Fal-
leg ræktuð lóð með afgirtri timburver-
önd, heitum potti og útisturtu. Verðtilboð.
Akurholt - Mosfellsbæ
Mjög gott 192 fm einbýlishús á einni
hæð með 53 fm innb. bílskúr í Mos-
fellsbæ. Húsið skiptist í forstofu, gesta
snyrtingu, 4 herbergi, stofu/borðstofu
með útgengi út í garð, opið sjónvarps-
hol, eldhús með eyju, þvottaherbergi
og búr innaf eldhúsi með útgengi í
garð og rúmgott baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. Verð 43,9 millj.
Hraunás-Garðabæ
Mjög glæsilegt 258 fm einbýlishús á
tveimur hæðum á frábærum útsýnis-
stað innst í lokaðri götu. Eignin skiptist
m.a. í samliggjandi glæsilegar bjartar
stofur, vandað opið eldhús með eyju,
4 góð herbergi auk fataherbergis,
sjónvarpsherbergi og flísalagt bað-
herb. auk gesta w.c. Allar innréttingar,
hurðir og fataskápar eru úr hlyni. Hiti
er í öllum gólfum, aukin lofthæð á báð-
um hæðum og harðviðargluggar og
útihurðir í öllu húsinu. Stór verönd með skjólveggjum og tvennar svalir. Gríðar-
legs útsýnis nýtur af efri hæð hússins. Verð 90 millj.
Bólstaðarhlið - efri og neðri
sérhæð ásamt bílskúr
Neðri sérhæð er að birtu flatarmáli
129 fm þ.m.t. 23 fm bílskúr.
Verð 41,9 millj.
Efri sérhæð er að birtu flatarmáli
160 fm þ.m.t. 39 fm bílskúr.
Verð 42,9 millj.
Hæðirnar eru báðar endurnýjaðar á
vandaðan og smekklegan hátt, m.a.
gler, gólfefni, innréttingar, innihurðir,
rafmagnslagnir o.fl. Baðherbergi eru
flísalögð í gólf og veggi. Borðaðstaða er í eldhúsi og útgangur á svalir til suð-
urs. Hús að utan nýlega viðgert. Sérgeymsla í kjallara fylgir báðum hæðum.
Báðar hæðirnar eru til afhendingar við kaupsamning.
Laugalækur
Fallegt og þó nokkuð endurnýjað 162 fm raðhús sem er tvær hæðir og kj. á
þessum eftirsótta stað við Laugardalinn. Baðherbergi allt nýendurnýjað.Tvenn-
ar svalir, til suðurs út af stofu og til norðurs af stigapalli. Ræktuð lóð með timb-
urverönd og skjólveggjum. Nýtt þak er á húsinu og hús málað að utan fyrir 2 ár-
um. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamn. Verðtilboð
Barónsstígur 47 - Heilsuverndarstöðin
Til sölu eða leigu fasteignin Barónsstíg 47, sem hefur fram að þessu hýst Heilsuverndarstöðina í Reykjavík.
Fasteignin er samtals að gólffleti 4.625 fm og er byggð á árunum 1949 til 1955, höfundarverk arkitektanna Einars
Sveinssonar og Gunnars H. Ólafssonar og er eitt þekktasta kennileiti í borginni.
Eignin skiptist vegna byggingarlags í þrjár álmur: Aðalbygging hússins liggur meðfram Egilsgötu og er fjórar hæðir, kjallari
og ris, álma við Barónsstíg sem er tvær hæðir og álma að Egilsgötu, tvær hæðir og kjallari.
Húsið er sniðið að þörfum heilsugæslu en getur
hentað undir hvers konar skrifstofu - og þjónustustarfsemi.
Húsinu fylgir 1.500 fm byggingarréttur á lóðinni.
Eignin er laus til afhendingar nú þegar.
Nánari upplýsingar veitir Jón Guðmundsson.
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/.
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali.
TIL SÖLU EÐA LEIGU
SÍMI 5 900 800
Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali.
SÖLUSÝNING Í DAG FRÁ KL. 15–16
GNOÐARVOGUR 48 2.HÆÐ
Falleg 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð í fjögurra íbúða húsi á
góðum stað í Vogunum. Íbúðin
er 130 fm auk 32 fm bílskúrs.
Íbúð skiptist í:
• 3 SVEFNHERBERGI
• GANG / FORSTOFU
• STOFU / BORÐSTOFU
• SNYRTILEGT ELDHÚS
• BAÐHERBERGI
• SÉRGEYMSLU OG
SAMEIGINLEGT
ÞVOTTAHÚS Í KJALLARA
• SUÐURSVALIR
VERÐ: 32.500.000.-
SVEINN EYLAND, S. 6-900-820,
FRÁ FASTEIGN.IS VERÐUR Á STAÐNUM.
LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir
eftir vitnum að umferðaróhappi
miðvikudaginn 3. janúar kl. 19:53 á
Höfðabakkabrú í Reykjavík.
Umferð þar er stjórnað með um-
ferðarljósum. Lentu þar saman
fólksbifreið af Peugeot-gerð, rauð
að lit, sem ekið var suður Höfða-
bakkabrú og fólksbifreið af gerð-
inni VW Polo, grá að lit, sem ekið
hafði verið austur Vesturlandsveg
og inn á Höfðabakka með aksturs-
stefnu til norðurs. Ágreiningur er
uppi um stöðu umferðarljósa þegar
áreksturinn varð og því eru þeir
vegfarendur sem kunna að hafa
orðið vitni að óhappinu beðnir að
hafa samband við lögreglu í síma
444 1000.
Lýst eftir
vitnum
Fréttir á SMS