Morgunblaðið - 14.01.2007, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2007 55
menning
Fáanleg fyrirtæki:
Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend-
ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi
tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað.
Aðili að
Við erum sérfræðingar
í fyrirtækjaviðskiptum.
TENGINGVIÐ
TÆKIFÆRIN
H
O
R
N
/
H
a
u
k
u
r
/
2
4
0
4
A
)
Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar
um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið
tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst:
jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is.
• Innflutnings- og þjónustufyrirtæki í miklum vexti óskar eftir fjármálastjóra-
meðeiganda. Ársvelta 100 mkr.
• Þekkt húsgagnaverslun. EBITDA 20 mkr.
• Heildverslun með iðnaðarvélar. Ársvelta 260 mkr.
• Stór innflutningsverslun með ferðatengdar vörur. EBITDA 60 mkr.
• Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að rótgróinni heildverslun. Ársvelta 150 mkr.
• Þekkt sérverslun með herrafatnað.
• Stórt ferðaþjónustufyrirtæki með mikla sérstöðu. EBITDA 60 mkr.
• Rótgróin og mjög tæknivædd trésmiðja með góða verkefnastöðu. Ársvelta 100 mkr.
• Þjónustufyrirtæki í viðhaldi fasteigna. Ársvelta 270 mkr.
• Stór tískuverslanakeðja.
• Rótgróin lítil bílaleiga.
• Stór drykkjavöruframleiðandi í einu Eystrasaltslandinu með fullkominn tækjakost og
góða markaðsstöðu. Ársvelta 700 mkr. EBITDA 120 mkr.
• Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr.
• Markaðsstjóri-meðeigandi óskast að fyrirtæki með þekktan viðskiptahugbúnað.
• Þekkt heildverslun með tæki og búnað fyrir fyrirtæki. EBITDA 60 mkr.
• Sérverslun-heildverslun með gólfefni. Ársvelta 240 mkr.
• Stórt veitingahús í miðborginni.
• Þekkt "franchise" tískufataverslun í Kringlunni.
• Stórt innflutningsfyrirtæki með mikla sérstöðu. EBITDA 130 mkr.
• Sérverslun-heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 130 mkr.
• Meðalstórt þjónustufyrirtæki í tæknibúnaði.
• Stór sérverslun-heildverslun með byggingavörur.
• Meðalstór heildsala á sérsviði. Ársvelta 250 mkr.
Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200
www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is
Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is
Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is
Ragnar Marteinsson, fyrirtækjaráðgjafi, ragnar@kontakt.is
Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is
Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is,
Eva Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri, eva@kontakt.is
Tækniþróunarsjóður
Rannís
Rannsóknamiðstöð Íslands,
Laugavegi 13, 101 Reykjavík,
www.rannis.is
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar
Tækniþróunarsjóður heyrir undir iðnaðarráðherra og starfar samkvæmt lögum nr.
4/2003 um opinberan stuðning við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins.
Tækniþróunarsjóður fjármagnar nýsköpunarverkefni í samræmi við meginstefnu
Vísinda- og tækniráðs.
Umsækjendur geta verið fyrirtæki, einstaklingar, rannsóknastofnanir og háskólar.
Sjóðurinn veitir framlög til nýsköpunarverkefna sem eru til þess fallin að auka
samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs.
Forsenda fyrir aðkomu sjóðsins er að fyrir liggi vel mótuð hugmynd um hagnýtt gildi og
líklegan ávinning sem þróun viðkomandi verkefnis getur leitt til.
Framlag til framúrskarandi verkefna getur numið allt að 30 milljónum króna
samanlagt á þrem árum.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar næstkomandi.
Eyðublöð og nánari upplýsingar um Tækniþróunarsjóð
eru á heimasíðu Rannís, www.rannis.is
Pera vikunnar:
Ási stalst til að borða 36 smákökur og kláraði þar með 3⁄5 af kökunum
sem Finnbogi bakaði í heimilisfræði fyrir jólin. Hve margar smákökur
voru þá eftir handa Finnboga til að fara með heim?
Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 22. jan-
úar. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavog-
ur.is, en athugið að þessi Pera verður ekki virk þar fyrr en eftir hádegi
hinn 15. janúar. Ný þraut birtist sama dag fyrir kl. 16 ásamt lausn þess-
arar og nöfnum vinningshafanna.
Frekari upplýsingar eru á vef skólans.
Stærðfræðiþraut Digranes-
skóla og Morgunblaðsins