Morgunblaðið - 14.01.2007, Qupperneq 34
34 SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
Sími 533 4040
jöreign ehf
Opið mán.–fim. frá kl. 9–18,
fös. frá kl. 9–17.Dan V.S. Wiium hdl.,
GRENSÁSVEGUR - TIL LEIGU
Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. hæð.
Um er að ræða algerlega endurnýjað hús.
Þriðja hæðin er nýbygging. Hæðirnar leigjast
saman eða í sitt hvoru lagi. Frábær stað-
setning og mikið auglýsingagildi. Langtíma-
leiga.
UPPL. HJÁ KÖREIGN.
BRAUTARHOLT - TIL LEIGU
Nýlegt vandað verslunar- og þjónustuhús-
næði á frábærum stað. Húsið allt sérlega
vandað og góð aðkoma og næg bílastæð.
Bjart og gott húsnæði með góðum gluggum
um 240 fm.
Uppl. skrifstofu Kjöreignar ehf.
SÍÐUMÚLI - TIL LEIGU
Efri hæð um 180 fm. Gluggar á þrjá vegu.
Sérinngangur. Innréttað sem nokkur her-
bergi. Hentar sem skrifstofu- eða þjónustu-
húsnæði. LAUST FLJÓTLEGA. UPPL. HJÁ
KJÖREIGN.
ÞVERHOLT - TIL LEIGU
Mjög gott skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í ný-
legu og vönduðu lyftuhúsi. Sérlega vel stað-
sett. Stærð um 198 fm, auk þess fjögur sér-
merkt bílastæði. Tvö þeirra í bílastæðahúsi.
Bjart og gott húsnæði með góðum gluggum
á þrjá vegu. LAUST STRAX.
LANGHOLTSVEGUR - LAUST STRAX
TIL SÖLU EÐA LEIGU. Gott steinsteypt
húsnæði um 470 fm. Fjöldi bílastæða á
lóðinni. Stór lóð sem býður upp á mikla
byggingarmöguleika. NÁNARI UPPL. HJÁ
SÖLUMÖNNUM KJÖREIGNAR.
SÍÐUMÚLI - SKRIFSTOFUHÆÐ
Til leigu glæsilegt skrifstofuhúsnæði á ann-
arri hæð. Nýlega innréttað á vandaðan hátt.
Kerfisloft og kerfisveggir. Skiptist í rúmgóða
móttöku, fundarherbergi, eldhús, salerni og
lokaðar skrifstofur. Stærð hæðarinnar er um
306 fm. Húsið er í góðu ástandi, gott stiga-
hús og næg bílastæði. Afhending sam-
komulag.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Bjóðum til leigu 73 fm skrifstofu- og þjón-
ustuhúsnæði á annarri hæð. Skiptist það í
opið rými, herbergi ásamt aðgengi að salerni
og litlu eldhúsi. Biðstofa frammi í sameign.
Góður staður í Múlahverfi. Húsið er klætt að
utan. Útsýni. Laust fljótlega. Hagstæð leiga.
BÆJARHRAUN - VERSLUNARHÚS
Sérlega gott verslunar- og þjónustuhúsnæði
á jarðhæð. Húsið er hornhús á góðri lóð,
góð aðkoma og mikið auglýsingagildi. Tveir
eignarhlutar. Stærð 670,3 fm. Góðir gluggar,
útihurðir og lagerhurð. Miklir möguleikar
með nýtingu. Mjög gott ástand.
HJALLAHRAUN - ATVINNUHÚS
Snyrtilegt húsnæði í mjög góðu ástandi.
Mikil lofthæð og háar innkeyrsludyr auk
gönguhurðar. Um 200 fm að grunnfleti og 90
fm traustbyggðt milliloft byggt úr stálbitum.
Gott malbikað útipláss. Húsnæðið er í út-
leigu.
BÆJARFLÖT - GRAFARVOGUR
Glæsilegt nýlegt steinsteypt atvinnuhúsnæði
með góðri aðkomu og stórum innkeyrslu-
dyrum. Endabil. Álklætt að utan og mjög
gott ástand. Góð bílastæði. Heildarstærð
m/millilofti 285 fm. Lofthæð um 8 metrar.
Verð 38,5 millj.
lögg. fasteignasali
Kristinn Valur Wiium sölum., s. 896 6913 - Ólafur Guðmundsson sölustjóri, s. 896 4090
Ármúla 21 • Reykjavík • kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is
ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU
ATVINNUHÚSNÆÐI TIL SÖLU
Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
Sími 533 4800
Kópavogsbraut
– Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! –
125,2 fm glæsileg, mikið uppgerð, neðri sérhæð auk 21 fm bíl-
skúrs, alls 146,2 fm. Hæðin skiptist í forstofu, geymslu, þvottahús,
stofu, nýtt eldhús með borðkrók, sjónvarpshol (nýtanlegt sem her-
bergi) hjónaherbergi, baðherbergi og tvö barnaherbergi sem eru
notuð sem eitt í dag. Nýtt eikarparket á gólfi. 8064. V. 32,9m.
OPIÐ HÚS
Hjarðarland 3 - 270 Mosfellsbær
Berg fasteignasala, Háaleitisbraut 58
Sími 588 5530 • Netfang: berg@berg.is
Pétur Pétursson lögg. fasteignasali
Mjög vandað 304 fm fallegt einbýlihús á tveimur hæðum með
aukaíbúð á neðri hæðinni. Fjögur góð svefnherbergi.
Tvö baðherbergi. Tvíbreiður bílskúr samtals 59 fm.
Stór og falleg 935 fm lóð í góðri rækt
Topp eign á flottum stað i Mosó.
Þorlákur Ásgeir og Helga taka á móti gestum í dag milli
klukkan 14.00 og 16.00.
Verið velkomin.
TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
Sími 533 4040
jöreign ehf
Opið mán.–fim. frá kl. 9–18,
fös. frá kl. 9–17.Dan V.S. Wiium hdl.,
OPIÐ HÚS í dag, sunnud., kl. 16-18
SKELJAGRANDI 6 - 107 REYKJAVÍK
Sérhæð í litlu fjölbýlishúsi ásamt
merktu stæði í bílageymsluhúsi. Mjög
rúmgóð íbúð á efri hæð til vinstri. Fjög-
ur svefnherbergi. Stærð íbúðar, 106,8
fm. Einnig geymsla í kjallara 17,0 fm
og stæði í bílageymslu 30,9 fm. Eignin er alls 154,7 fm auk mikillar sam-
eignar. Sérinngangur. Gott ástand, mikið endurnýjuð eign. Verð 29,0 millj.
Kristinn tekur á móti áhugasömum í dag milli kl. 16 og 18.
OPIÐ HÚS í dag, sunnud., kl. 16-18
STÓRIHJALLI 1 - 200 KÓPAVOGI
Um er að ræða mjög gott endaraðhús
á tveimur hæðum með innbyggðum
rúmgóðum bílskúr og stúdíóíbúð á
jarðhæð. Góðar stofur, eldhús og 4-5
herbergi á efri hæðinni. STÆRÐ 275,9
FM. Stór gróinn garður, afgirt timbur-
verönd með heitum potti. Mikið útsýni.
Húsið er í góðu ástandi. VERÐ 45,7 MILLJ.
Geir tekur á móti áhugasömum í dag milli kl. 16 og 18.
lögg. fasteignasali
Kristinn Valur Wiium sölum., s. 896 6913 - Ólafur Guðmundsson sölustjóri, s. 896 4090
Ármúla 21 • Reykjavík • kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is
MARÍA Karen Sigurðardóttir, safn-
stjóri Ljósmyndasafns Reykjavíkur,
hefur beðið Morgunblaðið að birta
eftirfarandi athugasemd:
„Undanfarið hefur skapast um-
ræða kringum einkaskjöl og mynda-
söfn opinberra einstaklinga. Í Morg-
unblaðinu 11. janúar minnist Björn
Bjarnason m.a. á Ljósmyndasafn
Reykjavíkur og segir:
„… að á sínum tíma hafi hann
ákveðið að láta Ljósmyndasafni
Reykjavíkur í té mikið safn ljós-
mynda í sinni vörslu.
Myndirnar voru óskráðar en á
þeim tíma, sem ég afhenti þær, var
enn nokkur áhugi á að nota sumar
þeirra og taldi ég einfaldast að geta
bent á safn sem vörsluaðila. Þegar
myndirnar höfðu verið í kössum í
mörg ár og ekkert var gert í því
skyni að skrá þær eða búa um þær á
nokkurn hátt auk þess sem mér
fannst, að stjórnendum safnsins
þætti nokkur ami af þeim nema með
fráhrindandi skilyrðum, ákvað ég
einfaldlega að taka kassana aftur í
mína vörslu,“ segir Björn.“
Það er einhver misskilningur hjá
Birni að okkur hafi þótt ami af þessu
ágæta myndasafni, en hitt er rétt að
það hafði verið í geymslu í nokkur ár
óskráð. Á þessum tíma (13.4. 2000)
var ég nýtekin við sem forstöðumað-
ur (safnstjóri) og ráðfærði mig við
fyrrverandi forstöðumann safnsins
og svaraði erindinu til Björns
Bjarnasonar með eftirfarandi orð-
um:
„Vaninn er að gera samkomulag
um skiptingu höfundarréttar þegar
söfn koma inn til okkar.
Þannig er að safn Bjarna Bene-
diktssonar er blandað (ýmsir ljós-
myndarar hafa tekið myndirnar)
þannig að höfundaréttarmálin eru
frekar flókin þegar kemur að birt-
ingu mynda úr safninu. Svo við Sig-
urjón vorum sammála um að leggja
til að þú ættir heldur að afhenda
safnið myndasafni Sjálfstæðis-
flokksins. Ég veit að Sjálfstæðis-
flokkurinn (Þórdís Pétursdóttir) er
nú að leggja góða og mikla vinnu í
að varðveita, flokka og skrá safn
flokksins. Myndir Bjarna Bene-
diktssonar myndu sóma sér afar vel
í myndasafni Sjálfstæðisflokksins.
En að sjálfsögðu yrði eftirsjá að því
héðan. Láttu okkur vita hvað þú vilt
gera.
Kveðja,
María Karen Sigurðardóttir
forstöðumaður.“
Sama dag barst svar frá Birni:
„Sæl María Karen.
Ég bið þig vinsamlega að ganga
frá myndunum í kassa og segja mér,
hvar ég get látið nálgast þær.
Kveðja,
Björn Bjarnason.“
Frekari samskipti áttu sér ekki
stað og Björn fékk myndasafnið í
sínar hendur. Ég átta mig ekki al-
veg á því hvað Björn á við með frá-
hrindandi skilyrðum.
En það skal játað að ef erindi
Björns myndi berast inn á borð til
mín í dag, þá myndi ég af fenginni 7
ára reynslu í starfinu bregðast öðru-
vísi við: Ljósmyndasafn Reykjavík-
ur héldi myndasafninu, það yrði
skráð, sett í sýrulausar umbúðir,
reynt yrði að hafa uppi á ljósmynd-
urunum, gerður höfundarréttar-
samningur við þá og sóst eftir leyfi
til að hafa það á myndavef safnsins
sem er opinn öllum á heimasíðu
Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Ég
vil líka taka fram að Ljósmyndasafn
Reykjavíkur hefur nú yfir margfalt
betri tækni og aðstöðu að ráða en
fyrir 7 árum. En eins og fyrr sagði
var eftirsjá að safninu og því er
Björn Bjarnason velkominn aftur til
okkar með myndasafn föður síns.“
Athuga-
semd frá
safnstjóra
Ljósmynda-
safns
Reykjavíkur
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
FRÉTTIR