Morgunblaðið - 14.01.2007, Side 58
58 SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
staðurstund
Sýningin Frelsun litarins/RegardFauve kemur frá Musée des beaux-
arts í Bordeaux í Frakklandi í tengslum
við menningarhátíðina Pourquoi Pas? –
franskt vor á Íslandi sem íslensk og
frönsk stjórnvöld standa að. Markar
sýningin upphaf hátíðarinnar.
Verk eftir heimsþekkta málara lista-
sögunnar eru á sýningunni. Má nefna Raoul Dufy, Pierre Bonnard, Henri
Matisse, Oskar Kokoschka, Auguste Renoir og Félix Vallotton. Er þetta í
fyrsta sinn sem verk frá þessu tímabili eru kynnt á sýningu hér á landi. Alls
verða 52 verk á sýningunni eftir 13 listamenn. Á sýningunni eru landslags-
myndir, andlitsmyndir, uppstillingar og módelmyndir.
Þá verður sýnt úrval verka eftir Jón Stefánsson (1881–1962) í eigu Lista-
safns Íslands en Jón var eini Íslendingurinn sem var nemandi Henri Mat-
isse í París. Sýningin sýnir þau áhrif sem Jón varð fyrir hjá Matisse og
þann franska skóla sem Jón innleiddi í verkum sínum eftir að hann kom
heim úr námi. Opið daglega frá kl. 11–17, lokað mánudaga.
Myndlist
Listasafn Íslands – leiðsögn í
fylgd Hörpu Þórsdóttur
Tónlist
Kammermúsíkklúbburinn |
Tónleikar í Bústaðakirkju sunnudagskvöld
14. janúar kl. 20. Camerarctica leikur bar-
okktónverk og strengjakvartett eftir Sjos-
takovitsj.
Sjá Kammer.is
Myndlist
Anima gallerí | Þórunn Hjartardóttir. Ljós-
myndir og málverk. Sýningin stendur til 27.
jan. Opið 13–17 þri.–laug. www.animagall-
eri.is
Art-Iceland.com | Skólavörðustíg 1a er
með smámyndasýningu til 14. janúar. Lista-
mennirnir 20 og galleríið gefa 10% af sölu
til Barnaheilla. Verkin á sýningunni eru
mjög fjölbreytt og áhugaverð. Opið 12–18.
Artótek, Grófarhúsi | Opnuð hefur verið
sýning á verkum Guðrúnar Öyahals mynd-
listarmanns í Artóteki, Borgarbókasafni. Á
sýningunni eru lágmyndir unnar í tré og
ýmis iðnaðarefni s.s. gler, nagla, sand og
rafmagnsvír. Guðrún lauk námi frá MHÍ árið
1997. Til 18. febr. Sjá: www.artotek.is
Gerðuberg | Hugarheimar – Guðrún Bergs-
dóttir sýnir útsaum og tússteikningar. Ein
allsherjar sinfónía fjölskrúðugra lita og for-
ma; eins og íslensk brekka þakin berjum að
hausti eða brúðarklæði frá Austurlöndum.
Verk Guðrúnar vitna um hina óheftu tján-
ingu sem sprettur fram úr hugarheimi
hennar. Sýningin stendur til 21. janúar.
Sýning á myndskreytingum í íslenskum
barnabókum 2006. Sýningin stendur til 21.
janúar 2007. Tekið er á móti 8 ára skóla-
börnum í samstarfi við Borgarbókasafnið.
Sjá www.gerduberg.is.
Gerðuberg á í safni sínu um 1.000 listaverk
eftir börn sem unnin voru í listsmiðjunum
Gagn og gaman sem starfræktar voru
sumrin 1988–2004. Fyrirtæki og stofnanir
geta fengið leigð verk úr safninu til lengri
eða skemmri tíma. Sýningin stendur til 21.
janúar. Sjá www.gerduberg.is.
Hafnarborg | Nú stendur yfir málverkasýn-
ingin Einsýna List. Listamennirnir eru Edw-
ard Fuglø, Astri Luihn, Sigrun Gunn-
arsdóttir, Torbjørn Olsen, Eyðun av Reyni
og Ingálvur av Reyni. Til 4. febrúar.
Kaffi Sólon | Erla Magna Alexandersdóttir
– Veröldin sem ég sé og finn. Erla sýnir
málverk. Erla hefur lært hjá mörgum
þekktum listamönnum hérlendis og erlend-
is; Eggerti Péturssyni, Finni Jónssyni, Birgi
Birgissyni, Arngunni Ýrri, Einari Garibalda,
Robert Ciabani í Flórens á Ítalíu. Hægt er
að kaupa verk á sýningunni með Visa/
Euro-léttgreiðslum. Til 2. febrúar.
Kling og Bang gallerí | Sirra – Sigrún Sig-
urðardóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Ásdís
Sif Gunnarsdóttir og Daníel Björnsson
sýna í Kling & Bang gallerí, Laugavegi 23.
Sýningin heitir Ljósaskipti – Jólasýning
Kling og Bang og stendur til 28. janúar.
Listasafn ASÍ | Jóhann Ludwig Torfason
sýnir „Ný leikföng“: tölvugerð málverk af
skálduðum leikföngum fyrir hina meðvit-
uðu yngstu kynslóð og silkiþrykktar þraut-
ir. Hlynur Helgason sýnir verk sem hann
nefnir „63 dyr Landspítala við Hring-
braut“: kvikmynd, ljósmyndir og málverk.
Til 28. janúar. Aðgangur ókeypis.
Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum
Jóns Óskars – Les Yeux de L’ombre Jaune
og Adam Batemans – Tyrfingar. Opið alla
daga nema mánudaga 12–17.
Listasafn Íslands | Frelsun litarins/Regard
Fauve, sýning á frönskum expressjónisma í
upphafi 20. aldar. Sýningin kemur frá Mu-
sée des beaux-arts í Bordeaux í Frakklandi,
52 verk eftir 13 listamenn. Sýning á verk-
um Jóns Stefánssonar í sal 2. Leiðsögn
sunnudaginn 14. jan. kl. 14 í fylgd Hörpu
Þórsdóttur listfræðings um sýninguna
Frelsun litarins/Regard Fauve. Safnbúð
með úrvali listmuna, opin á sýningartíma
kl. 11–17. Ókeypis aðgangur í safnið.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Mál-
arahópurinn Gullpensillinn 2007. Tíu þjóð-
þekktir listmálarar sýna ný verk þar sem
að blái liturinn er í öndvegi. Safnbúð og
kaffistofa. Til 11. febrúar.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Lokað í
janúar.
Skaftfell | Framköllun – sýning Haraldar
Jónssonar stendur til 20. janúar. Opið um
helgar eða eftir samkomulagi.
Skaftfell | Melkorka Huldudóttir sýnir
„Beinin mín brotin“ á Vesturvegg Skaft-
fells í janúar. Sýningin er opin um helgar kl.
13–18 eða eftir samkomulagi. www.skaft-
fell.is
Zedrus | Litrík og skemmtileg akríl-
listaverk frá Senegal. Sýning í versluninni
Zedrus, Hlíðasmára 11, Kópavogi, frá kl. 11–
18 virka daga og laugardaga kl. 11–15. Til 14.
jan.
Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í Þjóð-
minjasafninu stendur yfir jólasýning með
myndum tvíburabræðranna Ingimundar og
Kristjáns Magnússona. Myndirnar fanga
anda jólanna á sjöunda áratugnum. Margt í
þeim ætti að koma börnum í jólaskap og
fullorðna fólkið þekkir þar vafalaust hina
sönnu jólastemningu bernsku sinnar.
Í Myndasal Þjóðminjasafnsins eru til sýnis
þjóðlífsmyndir úr safni hins þjóðþekkta
Guðna Þórðarsonar í Sunnu, blaðamanns,
ljósmyndara og ferðamálafrömuðar. Mynd-
irnar tók hann við störf og ferðalög á tíma-
bilinu 1946–60. Þær eru eins og tímasneið
frá miklu umbrotaskeiði í sögu þjóðarinnar.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal Þjóð-
minjasafnsins stendur yfir sýning á út-
saumuðum handaverkum listfengra
kvenna frá fyrri öldum. Sýningin byggist á
rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og
búningafræðings. Myndefni útsaumsins er
fjölbreytt, m.a. sótt í Biblíuna og kynja-
dýraveröld fortíðarinnar.
Söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla
daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð-
leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og
sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu-
leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á
eee
SV MBL
- Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir
Apocalypto kl. 8 og 10:40 B.i. 16 ára
Köld slóð kl. 6 og 8 B.i. 12 ára
Tenacious D in the Pick of Destiny kl. 10 B.i. 12 ára
Eragon kl. 4 og 6 B.i. 10 ára
Artúr og mínimóarnir kl. 4
Apocalypto kl. 5, 8 og 10.55 B.i. 16 ára
Apocalypto LÚXUS kl. 5, 8 og 10.55
Black Dahlia kl. 8 og 10.35 B.i. 16 ára
Litle Miss Sunshine kl. 3.40 og 8 B.i. 7 ára
Mýrin kl. 2 og 5.50 B.i. 12 ára
Artúr & Mínimóarnir kl. 1.30 og 3.40
Köld slóð kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 10 ára
Eragon kl. 1.20, 3.30 og 5.45 B.i. 10 ára
Casino Royale kl. 10.15 B.i. 12 ára
Casino Royale LÚXUS kl. 2
Skógarstríð kl. 1.30
e
ÍSLENSKT TAL
eee
H.J. - MBL.
20% afsláttur fyrir alla viðskiptavini Kaupþings
ef greitt er með korti frá Kaupþingi
eeee
VJV TOPP5.IS
„TOPPMYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG”
eee
(D.Ö.J. - KVIKMYNDIR.COM)
eeeee
BAGGALÚTUR.IS
BYGGÐ Á SÖGU EFTIR HÖFUND L.A.CONFIDENTIAL
FRÁ BRIAN DE PALMA
LEIKSTJÓRA SCARFACE
OG THE UNTOUCHABLES
SCARLETT JOHANSSON - JOSH HARTNETT - AARON ECKHART - HILARY SWANK
eeee
Mjög vægt til orða
tekið “FRÁBÆR
MYND”. Mögnuð
spenna og maður nær
heldur betur að lifa
sig inn í myndina frá
fyrstu mínutu.
SVALI Á FM 957
eeee
Hörku regnskógahasar
sem Gibson afgreiðir með
fítonskrafti. Þetta er allur
pakkinn, ástir, dramatík,
ruddalegt ofbeldi og
spenna sem rígheldur frá
upphafi til enda.
Þ.Þ. - FBL
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA
BESTA ERLENDA MYND ÁRSINS
GOLDEN GLOBE
TILNEFNING
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
Vélsleðasýning 13. og 14. janúar að Fiskislóð 1.
Opið laugardag kl. 10–16 og sunnudag kl. 12–16.
Frumsýnum Lynx 2007
www.ellingsen.is
Fiskislóð 1 • Sími 580 8500