Morgunblaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
1 2 3 4 5 6
7
8 9
10 11
12
13
14 15 16 17
18 19 20
21
22 23 24
25
26 27 28 29 30
31
32 33
34
35
36
T R Ú B O Ð I N N B L Æ B R I G Ð I
E R Ö E Ú Y
V Ö K U D E I L D H R I N G B O R Ð
A O E D F E Ð
T M E I Ð I R Æ Ó H R E I N N
N A L A L V I T U R T R
I N N L I M A Æ T Ö A
Ð F V A K G
S S Í H R Æ S V E L G U R
K A K T U S T N A Æ
O Ý I N N S T U N G A N N
S T R O D I T I
K E N G Ú R A V E R A L D A R B A R N
A R N E Ð G
P Í L A Þ A L I J
I F J A N D A N S L S A
L I R K R I S T A L T Æ R
L I T R Ó F Ö
U A F D R E P I Ð
R A S S A R
LÁRÉTT
4. Á að hafa stefnið úr þreifanlegu hlutnum. (9)
7. Spyr að aftur hvort knippi finnist. (6)
8. Kotroskinn með sútaða húð. (7)
10. Getur hærri vá myndast hjá hvellum. (7)
12. Vera undrandi á skitu. (6)
13. Vitranir um lífskjör hjá praktískum. (8)
14. Gata til súrefnis á líkama okkar. (12)
17. Stund fyrir ímyndanir er löng stund. (7)
18. Sjá fló stikna í tveimur hlutum hjá margbrotnasta.
(9)
21. Stranda á köldum gusti. (6)
22. Blankur stólpi. (5)
24. Nær Lilli þrátt fyrir að vera til baka að gera
grimmdarlegar. (9)
26. Höndla vers lagsins. (6)
29. Í ágúst allar finna annmarka. (7)
31. Sönglar "Aular!’’ (6)
32. SS grænmeti í sérkennilegu líffæri. (7)
34. Borðuðum með þeim seinasta. Tuðum stanslaust.
(9)
35. Nei, erlend stjarna sindrar. (7)
36. Mér heyrist þras allt vera margfalt. (7)
LÓÐRÉTT
1. Skrefin í AA (6)
2. Gerir herra brjálaðan og rótar. (6)
3. Tveir dagar þar sem eitthvað er ekki leyft vegna
tabús. (9)
4. Fer gel til baka hjá slæmri. (6)
5. Trú á slöngu byggir á trausti (8)
6. Fákur nær næstum enn að nátta vegna fáfræði.
(10)
9. Viðkvæm spili með nákvæmni. (8)
10. Lifna við að skorpa myndast á snjó. (6)
11. Mér heyrist verstum ei vera hofmær. (8)
15. Henda í burtu og vinna: (7)
16. Geymdir sex pláss (8)
19. Tek ringl Óttars frá rúnnuðum. (11)
20. Selen og gull gera eitthvað með aðdráttarafl. (6)
21. Þekkingin hjá amerískum er mórallinn. (9)
23. Grunur um að beljaki gæti birst. (8)
25. Vátryggðir fyrir griðum (8)
27. Svona la-la kast er verst. (6)
28. Töfrar baldins. (6)
30. Það sem stórir strákar fá. (7)
33. Malir einhvers konar bragarhátt. (5)
VERÐLAUN eru
veitt fyrir rétta lausn
krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðilinn
með nafni og heimilis-
fangi ásamt úrlausn-
inni í umslagi merktu:
Krossgáta Morgun-
blaðsins, Hádegismó-
um 2, 110 Reykjavík.
Skilafrestur á úrlausn krossgátu 14.
janúar rennur út næsta föstudag. Nafn
vinningshafans birtist sunnudaginn 28.
janúar. Heppinn þátttakandi hlýtur bók
í vinning. Vinningshafi krossgátunnar
31. desember sl. er Lilja S. Jóhann-
esdóttir, Sólvöllum 11, 600 Akureyri.
Hún hlýtur í verðlaun bókina Lærum að
elda ítalskt sem Edda útgáfa gefur út.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilsfang
Póstfang
Hin litríkaKelly Os-
borne, dóttir
rokkarans Ozzy
Osborne, hefur
mikinn áhuga á
að fara í fegr-
unaraðgerð.
Kelly er mjög
ánægð með
brjóstastækkun
sem Sharon móðir hennar fór í og
getur því ekki beðið eftir því að kom-
ast undir hnífinn sjálf.
„Ég er að leggja drög að eigin að-
gerð. Málið er bara að það er ekkert
sem ég þarf að láta laga enn sem
komið er. Mamma lét gera nánast
allt sem hægt er að láta gera þannig
að ég veit núna réttu og röngu leið-
ina til að gera þessa hluti,“ sagði
Kelly, sem er 22 ára. Hún segist þó
frekar vilja vera ljót en að fara í að-
gerð og líta út eins og allar aðrar
stelpur í Hollywood. „Allir í Los
Angeles líta eins út. Ég vil frekar
vera ljót en líta út eins og allir aðr-
ir.“
Leikkonan Denise Richards ogrokkarinn Richie Sambora
stefna að því að ganga í það heilaga á
Ítalíu í sumar. Richards, sem er
fyrrum eiginkona leikarans Charlie
Sheen, og Sambora, sem er gít-
arleikar hljómsveitarinnar Bon Jovi,
vilja að athöfnin fari fram í Mílanó.
„Denise elskar Mílanó þannig að
athöfnin verður örugglega þar,“
sagði vinur hennar í samtali við
tímaritið Life and Style. Þá kom
einnig fram að þau hafi engan áhuga
á stóru brúðkaupi heldur ætli þau
eingöngu að bjóða um 50 gestum,
það er að segja nánustu vinum og
ættingjum. Samband þeirra hefur
verið mjög umtal-
að þar sem þau
byrjuðu að hittast
mjög stuttu eftir
að Sambora skildi
við fyrrum eig-
inkonu sína, leik-
konuna Heather
Locklear, sem
einnig er mjög
góð vinkona Richards. Charlie
Sheen, fyrrum eiginmaður Richards,
hefur hins vegar lagt blessum sína
yfir Sambora. „Ég þekki allavega
manninn sem hún endaði með. Og
það er gott til þess að vita að hann er
heiðarlegur og vel gefinn, og einnig
góður faðir fyrir börnin,“ sagði
Sheen, en hann á
tvær dætur með
Richards.
LeikaranumDean
McDermott
finnst eiginkona
sín, leikkonan
Tori Spelling,
enn kynþokka-
fyllri en áður, nú
þegar hún er
ólétt. Hann við-
urkennir að hann laðist mjög að eig-
inkonu sinni sem á von á sér í mars.
„Hún er svo kynþokkafull þegar hún
er nakin,“ sagði hann í samtali við
tímaritið People. Tori, sem er dóttir
sjónvarpsþáttaframleiðandans Aar-
on Spelling sem lést í fyrra, segir að
hún beri nú meiri virðingu fyrir lík-
ama sínum en áður. „Ég geng
framhjá spegli á hverju einasta
kvöldi og stari bara á magann minn.
Mér finnst mikið til hans koma.
Maður hugsar alltaf um það hvernig
maður komi til með að líta út þegar
maður er óléttur, og ég verð að segja
að mér finnst ég líta vel út. Mér
finnst gaman að vera ólétt,“ sagði
leikkonan.
Þá hafa þau uppljóstrað að barnið,
sem er þeirra fyrsta, sé strákur og
að hann muni hafa millinafnið Aaron
í minningu afa síns. Þau hafa hins
vegar ekki ákveðið hvað drengurinn
á að heita.
Söngkonan Christina Aguilera erað setja sitt eigið ilmvatn á
markað. „Mér finnst gaman að prófa
nýja hluti í tónlist og tísku. Að búa
til sitt eigið ilmvatn er upphafið að
spennandi ævintýri,“ sagði söng-
konan. Gert er ráð fyrir að ilmvatnið
komi í verslanir í lok þessa árs. Ekki
er víst hvort Aguilera muni lána
nafn sitt á aðrar snyrtivörur. Agui-
lera er ekki fyrsta fræga mann-
eskjan til þess að setja sitt eigið ilm-
vatn á markað því þær Jennifer
Lopez, Sarah Jessica Parker,
Beyoncé Knowles, Britney Spears
og Kylie Minogue hafa þegar gert
það, auk hjónananna Davids og
Victoriu Beckham.
Fólk folk@mbl.is
dægradvöl