Morgunblaðið - 10.06.2007, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 10.06.2007, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 2007 63 MEISTARVELLIR - VEL STAÐSETT Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja 78 fm íbúð sem skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnher- bergi og eldhús. Í kjallara fylgir sérgeymsla og þvottahús, þurrkherbergi, og hjólageymsla. Blokkin hefur nýlega verið viðgerð og máluð. V. 22,0 m. 6786 ESKIHLÍÐ - FALLEGT ÚTSÝNI Vel skipulögð, 4ra herbergja, rúmgóð 112 fm íbúð sem skiptist í hol, mjög stóra stofu / borðstofu, þrjú stór herbergi, eldhús og bað. Í kjallara fylgir sérgeymsla, þvottahús, hjólageymsla, o.fl. Blokkin hefur nýlega verið tekin í gegn og máluð að utan. 6790 ÞINGHOLTSSTRÆTI 30 - 1.H.H. Um er að ræða fallega og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á 1. hæð á eftirsóttum og rólegum stað við Þingholtsstræti. Húsið er 9 íbúða fjölbýli, staðsett á móti gamla bókasafninu við Þingholtsstræti. Örstutt gönguleið niður að Tjörn. Hús og sameign í mjög góðu standi. Tvær sérgeymslur í kjall- ara, önnur með glugga og rafmagnstengli. Sameiginleg vagnageymsla og þvottahús. EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 14-16. V. 29,9 m. 6618 FÍFURIMI - FALLEG ÍBÚÐ Mjög góð, 3ja herbergja, 86,6 fm íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í tvö góð herbergi, rúmgóða stofu, hol, eld- hús og baðherbergi með tengi fyrir þvotta- vél. Geymsla innan íbúðar. V. 19,8 m. 6783 SEILUGRANDI - FALLEG EIGN Um er að ræða glæsilega, 4ra herb., vel skipulagða endaíbúð í litlu fjölbýli við Seilu- granda í Rvk. Eignin sk. í hol, 3 svefnh., baðh., eldhús, stofu og borðstofu. Stórar svalir í suður auk minni svala út frá hjónah. Stæði í bílag. fylgir eigninni. Íbúðin er mjög stílhrein, björt og falleg. Öll gólfefni og hurðir eru úr fallegri eik, fyrir utan baðh. og forstofuhol, en þar eru flísar. Glæsileg eign. Stutt í leik-,grunnskóla og aðra þjónustu 6779 GRANDAVEGUR - GOTT SKIPULAG Um er að ræða 3ja herbergja 72,2 fm fal- lega og vel skipulagða íbúð á jarðhæð á besta stað í vesturbænum. Eignin skiptist í forstofuhol, tvö svefnherbergi, eld- hús, baðherbergi og sérgeymslu. Mjög stutt er í leik- og grunnskóla, sem og aðra þjónustu. V. 22,5 m. 6791 OPIÐ HÚS Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali www.heimili.is Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Opið hús í dag milli kl. 15 og 17 Ljósalind 4 Kópavogi Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 Síðumúla 13 Vel skipulögð 98 fm 3ja herbergja útsýnisíbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. Góðar út- sýnissvalir til suðvesturs, þvottahús innan íbúðar. Stutt í barna- og leikskóla ásamt allri verslun og þjónustu. Sjón er sögu ríkari. Góð eign á vinsælum stað. Sigríður tekur á móti gestum. Verið velkominn! Karl Gunnarsson lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F. OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 Falleg, rúmgóð og vel um gengin 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í VR-BLOKK- INNI. Sérafnotaréttur af hellulagðri verönd út frá stofu. Forstofa, stofa, vinnukrókur inn af stofu, stórt svefnherbergi, eld- hús með ljósum innrétt- ingum og flísalagt bað- herbergi með sturtu. Parket, korkur og flísar á gólfum. Góð loft- hæð er í íbúðinni, um 2,70 m. Sameiginlegt þvottahús á gangi. Sérgeymsla í kjallara. Verð 27,5 millj. SÖLUMAÐUR LUNDAR Á STAÐNUM ER Í SÍMA 896-1188. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 16–17 HVASSALEITI 58 Karl Gunnarsson lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F. OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 Parhús í miðbæ Reykja- víkur, 2 hæðir og ris, samtals 177 fm. Sérgarður. Á jarðhæð er flísalögð for- stofa, arinstofa, borðstofa með útgengi í garð, eldhús með nýlegum viðarinnrétting- um, svefnherbergi og baðher- bergi með sturtu. Á efri hæð er stórt alrými auk herbergis og baðherbergis. Hringstigi er upp á manngengt risloft. Stór afgirtur garð- ur aftan við húsið og geymsluskúr við hlið hússins. Verð 54,5 millj. BALDURSGATA – PARHÚS Falleg 4ra herbergja, 107 fm, íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílageymsluhúsi. Nýlegar innréttingar og gólfefni. Sér- þvottahús í íbúð. Skipti á 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í Seljahverfi æskilegt. Verð 23,5 millj. FÍFUSEL – 4RA HERB. M. BÍLSKÝLI mbl.issmáauglýsingar Fréttir á SMS Í LÍTILLI bloggrein í Morg- unblaðinu 3. júní, frá Einari Sveinbjörnssyni, segir „Nú er þarna S- og Sv-strekkingsvindur og þá fýkur þurr og laus jarðveg- urinn auðveldlega sunnan frá hin- um víðfeðmu auðnum Ódáða- hrauns og Mývatnsöræfa. Á Grímsstöðum hefur verið gefið upp moldrok eða sandfok í veð- urathugunum frá því á fimmtudag, en það er ekki fyrr en nú sem mökkurinn er orðin það þéttur að skyggni er takmarkað.“ Vonandi hafa margir séð þessa váfregn, þó helst ráðamenn sem sofa á verðinum. Í hundrað ár hef- ur landgræðslan barist vonlítilli baráttu við eyðingaröflin. Í upp- græðsluna hafa farið ótaldir millj- arðar, þar af helmingur í girð- ingar, einungis vegna búfénaðar á óheftri lausagöngu um landið. Og stöðugt sígur á ógæfuhliðina. Gróðurmoldin fýkur burt og sand- urinn þekur stöðugt stærri svæði, kæfir gróður og þekur smám sam- an ómetanlegar náttúrugersemar svo sem Lakagíga, Ódáðahraun, Dimmuborgir og jafnvel Mývatns- sveitin er í hættu og hafa margar gróðurtorfur þar farið í sand. Hvernig er samviskan hjá þeim ráðamönnum sem hafa átt að gæta þess að við spillum ekki vistkerf- inu og rányrkjum landið til skaða fyrir afkomendur okkar? Er von til þess, að nýja stjórnin hafi kjark til að horfast í augu við vandann og geri ráðstafanir sem myndu gera okkur, loksins, að nú- tíma þjóðfélagi með bændastétt sem býr vistvænt í sátt við landið? Stundar ræktunarbúskap í stað rányrkju og heitir fjallkonunni nýjum grænum skrúða? Svar óskast frá upprennandi kynslóð landsins! » Vonandi hafamargir séð þessa váfregn… Höfundur er leikkona, fyrrverandi formaður Lífs og lands. Landið fýkur burt Herdís Þorvaldsdóttir skrifar um gróðureyðingu Herdís Þorvaldsdóttir smáauglýsingar mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.