Morgunblaðið - 10.06.2007, Side 80
80 SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
LÁRÉTT:
1. Sleppa ekki blóminu heldur skipta ekki skapi.
(5,2,5)
5. H á eyra kinda er það sem er hæst. (6)
8. Brauðmeti sem er romsa. (8)
9. Sleip fær dálítinn hóp fyrir opið. (9)
11. Trúlofaður missir lof við að verða guðrækinn.
(7)
12. Leifar geta orðið meira. (6)
13. Kýs vindla með því að beita blekkingum. (7)
15. Skepna og húsdýr gera gersemi. (9)
18. Lyfin sem verða skólaverkefni. (9)
19. Gáfuleg húð getur verið gagnleg í skóla. (10)
20. Hagur orðinn að móttóinu. (9)
24. Loft eða dýr. (7)
25. Blað í bók sem aldrei hreint. (8)
26. Ana með þekktum kafbátaskipstjóra til að
finna blóm. (7)
28. Tímabil geðveiki hjá konu. (5)
29. Hefja með ópi hjá barnlausri. (6)
30. Bænahús Jesús í Vesturbænum. (12)
31. Þýðandi áfengis er berlega fyrir vinkonur. (10)
32. Kastali úr sterkum þræði er sérstakt skraut.
(9)
LÓÐRÉTT
1. Öruggur með hárgreiðslu sína (7)
2. Tóm uppspretta gefur mikið af sér. (7)
3. Flaumósa nær að mála brjálaða. (7)
4. Hópur snýr við í fljóti til að sjá þann sem er
hæðinn. (6)
5. Sort innra með okkur. (6)
6. Flugnalýsi og sægur af því. (8)
7. Hnaus sem við erum stundum með í hálsinum.
(6)
9. Greipst við að verða snortinn. (7)
10. Dýrabogi fær þann fyrsta til að verða feitari.
(7)
12. Fáar fá leik með óvild. (8)
14. Lífvera sem er skjót en líka smá. (6)
16. Set ar fyrir erlendan konung til að fá fellingu.
(7)
17. Öll fá meiðsli frá Daníel við að sjá hafmeyju. (7)
18. Hárvöxtur í sveitinni hjá ósiðuðum manni. (11)
19. Hálfur tugur á mest í því mikilvægasta. (9)
20. Áma lemur oss næstum því fyrir framan hund.
(8)
21. Veiðar á orðum í rifrildi. (8)
22. Melgresi níði hjá ref. (8)
23. Karlkyns kórall getur orðið að bleikingarefni.
(8)
27. Sá fyrsti var líka matarílát. (5)
1 2 3 4 5 6 7
8
9
10 11
12
13 14
15 16
17
18
19
20 21 22 23
24
25
26 27 28
29 30
31 32
B O L L A L E G G J A
I Á Ó V S
K O L L E G A R R B E Y G L A Ð U R
L J F E R K M
Æ A I S K Y L D U V E R K B
M E N G I Ð K L A E
A L U N N E N D U R Ð
S T U B B A R N I R I Í I
T Ú K V E I N I N
D V O L Æ Ð I N
S A H R T S
K A U P F A R I Ð R E N N S L I
A E M A V Ö T G
K S A U G L Ý S I L U U
K O R T E R E K O L L A R N I R
A S P T A G L
F R U M H L A U P O S U Í
A A U O R Ð A F A N S K
L I T H A U G A R Í G Á U
L S F A R A R E Y R I R
VERÐLAUN eru
veitt fyrir rétta lausn
krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðilinn
með nafni og heimilis-
fangi ásamt úrlausn-
inni í umslagi merktu:
Krossgáta Morgun-
blaðsins, Hádegismó-
um 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila
úrlausn krossgátu 10. júní rennur út
næsta föstudag. Nafn vinningshafans
birtist sunnudaginn 24. júní. Heppinn
þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinn-
ingshafi krossgátunnar 27. maí sl. er
Guðfinna Guðnadóttir, Vatnsstíg 21,
1301, 101 Reykjavík. Hún hlýtur í verð-
laun bókina Sölku Völku eftir Halldór
Laxness, sem Edda útgáfa gefur út.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilsfang
Póstfang
dagbók|krossgáta