Morgunblaðið - 10.06.2007, Blaðsíða 87

Morgunblaðið - 10.06.2007, Blaðsíða 87
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 2007 87 VALDÍS Þorkelsdóttir, ein níu kvenna sem blésu í lúðra í tónleika- för Bjarkar um Bandaríkin, segir frá skemmtilegri uppákomu við tökur á þættinum Later with Jools Holland í Lundúnum sl. þriðjudag þar sem hún kom fram með Björk og hljóm- sveit. Eins og frá hefur verið greint tróð Sir Paul McCartney upp með sinni sveit í þættinum eins og Jónas Sen hefur lýst í pistli í blaðinu. Í bloggi Valdísar, vallarinn.blogspot.com, segir að McCartney hafi viljað fá að prófa að blása í trompet Valdísar og hún hafi ekki getað neitað honum um það. „Reyndar varð ég í fyrsta skipti alvarlega „starstrucked“, og átti erf- itt með svefn í nótt sökum stjörnu- losts. Ég tísti eins og smástelpa þeg- ar hann talaði við mig, og þrátt fyrir að hann talaði skýra ensku náði ég varla því sem hann sagði, í þvílíku ástandi var ég,“ segir Valdís. Björk og hljómsveit hafi þurft að bíða í tónlistarsetti sínu eftir hljóð- prufunni. „Þá settist Paul við flyg- ilinn í tónlistarsettinu sem var beint á móti og flutti rétt sisona „Lady Madonna“. Ég fór næstum því að skæla,“ segir Valdís. Þátturinn hafi svo rúllað áfram eins og um beina útsendingu væri að ræða. Þátturinn var sýndur í gær- kvöldi á BBC2. Blés í trompet Valdísar Stjörnulost Valdís fór næstum því að skæla þegar Sir Paul McCartney lék „Lady Madonna“ á flygilinn. Hún varð fyrir stjörnulosti. ÚRSLIT í sjónvarpsþættinum „Leitin að Strákunum“ á Stöð 2, sem þeir Sveppi, Auddi og Pétur Jóhann sáu um, réðust í gær. Það voru þó ekki bara strákar því ein stelpa er meðal sigurvegara, Sara Hrund Gunnlaugsdóttir. Strák- arnir heita Hallur Örn Guð- jónsson og Eiríkur Rósberg Ei- ríksson. Þau hljóta að launum sinn eigin sjónvarpsþátt. Tíu hófu þátttöku og freistuðu þess að komast alla leið í þessum íslenska raunveruleikaþætti þar sem markmiðið var að finna næstu sjónvarpsstjörnur Íslands. Í úr- slitaþættinum kepptu fjórir um sætin þrjú og féll Jóhann Sævar Eggertsson úr keppni. Sjónvarps- þáttur þremenninganna verður á sjónvarpsstöðinni Sirkus. Hallur er 23 ára sorptæknir, Eiríkur 28 ára uppistandari og Sara Hrund, eina stelpan í úrslitum, sálfræð- ingur að mennt, sérhæfð í list- þerapíu og starfar á geðdeild Landsspítalans. Góð blanda það. „Strákar“ fundnir Hallur Örn Guðjónsson Sara Hrund og Eíríkur Sýnd kl. 2 og 5 B.i. 10 ára eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is kl. 2 og 4 Ísl. tal - 450 kr. eeee SV, MBL eee LIB Topp5.is Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Hostel 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 18 ára The Invisible kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 14 ára 28 Weeks Later kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Lives of Others kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára Annað líf Ástþórs kl. 4 Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á 450 k r. eeeee  S.V., MBL eeee  K. H. H., FBL eeee  KVIKMYNDIR.COM DAS LEBEN DER ANDERN / LÍF ANNARRA ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 10 ára SPRENGHLÆGILEG GRÍNMYND MEÐ LARRY THE CABLE GUY OG DJ QUALLS ÚR ROAD TRIP ROBERT CARLYLE ER VIÐURSTYGGILEGA GÓÐUR! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eeee L.I.B. - Topp5.is eee V.I.J. - Blaðið eeee Empire eeee H.J. - MBL NÝ LEYNDARMÁL NÝR MÁTTUR ENGAR REGLUR Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 18 ára -bara lúxus Sími 553 2075 OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA QUENTIN TARANTINO KYNNIR STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA QUENTIN TARANTINO KYNNIR STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.