Morgunblaðið - 10.06.2007, Page 90
90 SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
útvarpsjónvarp
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunandakt. Séra Hannes
Örn Blandon, Laugalandi, prófastur
í Eyjafjarðarpófastsdæmi flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
Sinfónía nr. 3 ópus 78 í c-moll
Orgelsinfónían eftir Camille Saint
Saëns.
09.00 Fréttir.
09.03 Framtíð lýðræðis. Um stjórn-
mál. Umræðustjóri: Ágúst Þór Árna-
son. Umsjón: Ævar Kjartansson.
(Aftur annað kvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Úlfaldar og mýflugur. Um
kunnar og lítt kunnar bækur á ís-
lensku á seinni hl. sl. aldar. Um-
sjón: Þórdís Gísladóttir og Þorgerð-
ur E. Sigurðardóttir. (Aftur annað
kvöld) (2:8).
11.00 Guðsþjónusta í Grafarvogs-
kirkju. Bjarni Þ. Bjarnason prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Bókmenntir og landafræði.
Viðmælandi: Sigurður Pálsson.
Umsjón: Jón Karl Helgason. (Aftur
á miðvikudag) (1:8).
14.00 Sumarsalat. Hugað verður að
sumarverkunum um land allt. Um-
sjón: Hulda Sif Hermannsdóttir.
(Aftur á mánudag).
15.00 Kampavín og kaloríur. Um-
sjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
(Aftur á föstudagskvöld).
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Listahátíð í Reykjavík 2007.
Ungir einleikarar á Listahátíð.
Hljóðritun frá tónleikum Tinnu Þor-
steinsdóttur píanóleikara í Ými
24.5 sl. Á efnisskrá eru ný íslensk
píanóverk eftir Þuríði Jónsdóttur,
Karólínu Eiríksdóttur, Hilmar Þórð-
arson, Jónas Tómasson, Áka Ás-
geirsson og Gunnar Andreas Krist-
insson. Kynnir: Ingibjörg
Eyþórsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.26 Í tilefni dagsins. Jónas Ragn-
arsson og Ragnar Jónasson.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Söngvar af sviði : Deleríum
Búbónis eftir Jón Múla og Jónas
Árnasyni. Leikarar af ýmsum upp-
tökum Útvarpsleikhússins flytja,
m.a.: Sögumaður og umsjón: Viðar
Eggertsson. (Aftur á fimmtudag).
19.50 Óskastundin. Umsjón: Gerður
G. Bjarklind. (Frá því á föstudag).
20.35 Samtöl um Jökuldalsheiði. Í
þættinum verður rætt við Pál Páls-
son sem þekkir vel til sögu og
byggðar á Jökuldalsheiði. Umsjón:
Edda Óttarsdóttir. (Frá föstudegi).
21.15 Laufskálinn. Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Frá fimmtudegi).
21.55 Orð kvöldsins. Jónas Þór-
isson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Leitin að eldsneytinu. Umsj.:
Margrét Kristín Blöndal (Frá í gær).
23.00 Andrarímur. í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað til morguns.
08.00 Barnaefni
10.45 Út og suður (e)
(1:16)
11.15 Hlé
13.40 Gleymdu börnin í
Kambódíu (De glömda
barnen: Kambodja) Í
þættinum er litast um í
barnaþorpi SOS í Kambó-
díu í fylgd með Alexöndru
Dahlström. (e)
14.25 Atvinnumenn í pók-
er (Pokerhajerne) Mynd
um danska fjárhættuspil-
ara sem ferðast um heim-
inn og spila póker. (e)
15.25 Trójuborg (Troy) (e)
16.20 Táknmálsfréttir
16.30 Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstr-
inum í Kanada.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Út og suður Að
þessu sinni talar Gísli
Einarsson við Pál Krist-
jánsson hnífagerðarmann
í Álafosskvos í Mos-
fellsbæ. (2:16)
20.05 Meistari dýrahrings-
ins (Le Maître du Zodia-
que) Franskur saka-
málamyndaflokkur. (5:10)
20.50 Illskan (Ondskan)
Sænsk bíómynd frá 2003.
Erik er rekinn úr skóla
fyrir slagsmál og sendur í
heimavistarskóla þar sem
eldri nemendur níðast á
þeim yngri.
22.40 Leikir kvöldsins
22.55 Sönn íslensk saka-
mál (1) Í þáttunum er
fjallað um óhugnanlega
atburði sem átt hafa sér
stað á Íslandi og reynt að
skyggnast fyrir um
ástæður þeirra. (e)
23.25 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.05 Nágrannar
14.30 Studio 60 (2:22)
15.15 Freddie (16:22)
15.40 Blue Collar TV
(28:32)
16.20 Beauty and the
Geek (2:9)
17.05 Matur og lífsstíll
(2:10)
17.40 Oprah
18.30 Fréttir
19.00 Íþróttir og veður
19.15 60 mínútur
20.00 Örlagadagurinn
NÝTT Þóra Guðmunds-
dóttir eignaðist dóttur
með sama sjúkdóm og fíla-
maðurinn en læknar hér
höfðu aldrei séð þennan
sjúkdóm áður. (2:31)
20.35 Cold Case Bönnuð
börnum (19:24)
21.20 Twenty Four Strang-
lega b. b. (21:24)
22.10 Rome Stranglega
b.b. (7:10)
23.05 National Treasure
(Þjóðargersemi) Hrein-
ræktuð ævintýramynd í
anda Da Vinci lykilsins.
01.10 The Curse of King
Tut’s Tomb (Bölvun Tút-
ankamons) Framhalds-
mynd í tveimur hlutum
sem er í anda gömlu þrjú-
bíó-ævintýramyndanna,
og jafnvel enn frekar In-
diana Jones myndanna
vinsælu. Bönnuð börnum
03.55 Family Sins (Fjöl-
skyldusyndir) Átakanlegt
drama sem fjallar um fjöl-
skyldu sem býr í banda-
rísku úthverfi.
05.25 Freddie (16:22)
05.45 Fréttir
06.30 Tónlistarmyndbönd
10.35 PGA Tour 2007 -
Highlights (The Memorial
Tournament)
11.30 Spænski boltinn
(Barcelona - Espanyol)
13.10 Box - Miguel Gotto
vs. Zab Judah (Box -
Miguel Gotto vs. Zab Ju-
dah)
15.10 Spænski boltinn
(Zaragoza - Real Madrid)
16.50 Gillette World Sport
2007
17.20 Arnold Schwarze-
negger mótið 20 (Arnold
Schwarzenegger 2007).
17.50 EM 2008 (Svíþjóð -
Ísland)
19.45 Landsbankadeildin
2007 (ÍA - KR) Bein út-
sending.
22.00 Landsbankamörkin
2007 (Landsbankamörkin
2007)
22.30 Götubolti (Street-
ball)
23.00 NBA 2006/2007 -
Playoff games (San Ant-
onio - Cleveland)
01.00 NBA 2006/2007 -
Playoff games (San Ant-
onio - Cleveland) Bein út-
sending frá öðrum leikn-
um í úrslitum NBA
körfuboltans.
06.00 Fíaskó
08.00 The Five Senses
10.00 Men With Brooms
12.00 Forrest Gump
14.20 Fíaskó
16.00 The Five Senses
18.00 Men With Brooms
20.00 Forrest Gump
22.20 Carried Away
00.05 Blind Horizon
02.00 Movern Callar
04.00 Carried Away
07.45 Vörutorg
08.45 MotoGP Bein út-
sending.Valentino Rossi
hefur verið mjög sigursæll
á þessari braut undanfarin
ár og sigrað í fimm af síð-
ustu sex keppnum í Kata-
lóníu.
13.15 Top Gear (e)
14.10 One Tree Hill (e)
15.00 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
16.00 America’s Next Top
Model (e)
17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 The Bachelor (e)
18.55 Hack Mike Ols-
hanzky, leikinn af David
Morse á ekki sjö dagana
sæla. (e)
19.45 Top Gear Allt tengt
bílum og öðrum ökutækj-
um, skemmtilega dag-
skrárliði og áhugaverðar
umfjallanir. (17:20)
20.40 Robin Hood Dul-
arfullur bogamaður myrð-
ir saklaust fólk í Nott-
ingham og Hróa hetti er
kennt um. Hann grípur til
örþrifaráða til að stöðva
morðin. (3:13)
21.30 Boston Legal Það er
komið að stóru stundinni
hjá Brad og Denise en
presturinn sem á að gefa
þau saman er handtekinn
og setur allt í uppnám.
(23:24)
22.30 The L Word Fréttir
af ástarsambandi Bette og
aðstoðarstúlku hennar
berast um skólann og það
stefnir starfsframa hennar
í hættu. (5:12)
23.20 C.S.I. (e)
00.10 Heroes (e)
01.10 Jericho (e)
02.00 Vörutorg
03.00 Óstöðvandi tónlist
16.00 Live From Abbey
Road (e)
16.55 Pussycat Dolls Pre-
sent: The Search (e)
17.40 Arrested Develop-
ment
18.30 Fréttir
19.00 Bestu Strákarnir (e)
19.30 My Name Is Earl (e)
19.55 Kitchen Confidential
(e)
20.25 Young Blades (e)
21.15 Night Stalker (e)
22.00 Nick Fury
23.35 Kitchen Confidential
(e)
24.00 Tónlistarmyndbönd
Ég var að bíða eftir strætó um
daginn þegar ég heyrði útundan
mér spennandi samtal. Tvær vin-
konur á mínum aldri sátu á bekk
og önnur þeirra hallaði sér að
hinni og sagði:
„Nú, konan hans er ólétt og það
hefur sko gengið á ýmsu hjá
þeim. Hún komst að því um dag-
inn að hann hafði sofið hjá vin-
konu þeirra – þú veist þessari
dökkhærðu – og tekið það upp á
vídeó!“ Hún dæsti og áhyggj-
urnar leyndu sér ekki í svipnum.
Þar sem ég er mjög hnýsin að
eðlisfari og kann vel að meta
góða kjaftasögu gat ég ekki stillt
mig um að liggja á hleri.
„Svo er mamma hans í með-
ferð, það er bara spurning hvort
hún hangir þurr. Það er búin að
vera svakaleg óregla á konu-
greyinu síðan þau hjónin skildu.
Pabbinn er nú eitthvað að reyna
að sýna lit síðan hann sat inni um
daginn, en það er alltaf eitthvað
grunsamlegt við hann.“
Nú var ég farin að fikra mig
svolítið nær til að heyra meira af
þessum ólánsama unga manni og
pabba hans.
„Þú manst að það var Dan sem
myrti bróður sinn þó að allir hafi
kennt Jimmy um út af skotárás-
inni í skólanum.“
Ég fór svolítið hjá mér þegar
ég áttaði mig loksins á því hverja
hún var að tala um. Það er óneit-
anlega pínlegt að trúa því að am-
erísk unglingasápa sé að gerast í
næsta nágrenni. En hvað á maður
að halda þegar fólk talar um íbúa
One Tree Hill eins og nákomna
ættingja?
ljósvakinn
Morgunblaðið/Ómar
Beðið Slúður styttir biðina eftir strætó.
Sápuópera í Vesturbænum
Gunnhildur Finnsdóttir
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Skjákaup
13.30 Michael Rood
14.00 Um trú og tilveru
14.30 Við Krossinn
15.00 Way of the Master
15.30 David Cho
16.00 David Wilkerson
17.00 Skjákaup
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Kall arnarins
22.30 Um trú og tilveru
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
in Köln 09.30 Die Sendung mit der Maus 10.00 Tagesschau
10.03 Presseclub 10.45 Tagesschau 11.15 A 380 - Der Su-
pervogel geht auf Reisen 11.45 Sportschau live 13.20 Super-
stau 14.30 ARD-Ratgeber: Bauen + Wohnen 15.00 Tagesschau
15.03 W wie Wissen 15.30 Lebendig, kräftig und schärfer?
16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an
der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Tatort 19.45 Sabine Christiansen 20.45 Ta-
gesthemen 20.58 Das Wetter im Ersten 21.00 ttt - titel thesen
temperamente 21.30 Die Frau des Leuchtturmwärters 23.10
Tagesschau 23.20 Le Train - Nur ein Hauch von Glück 00.55
Tagesschau 01.00 Presseclub 01.45 W wie Wissen 02.15 Die
schönsten Bahnstrecken der Welt 02.45 Tagesschau 02.50
Weltspiegel
DR1
08.00 Hannah Montana 08.25 Rideklubben 08.50 Shin Chan
09.00 Klogere end skolen tillader 09.30 Iværksætterne 10.00
TV Avisen 10.10 Boxen 10.25 OBS 10.30 Boogie Listen 11.30
Med rygsæk 12.00 Gudstjeneste i DR Kirken 12.45 Speedway:
Danmarks Grand Prix 14.10 Bortførelsen af Elizabeth Smart
15.00 Tæt på Dyrene 15.30 Postmand Per 16.00 Søren Ryge -
den smukkeste have 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret
17.00 Nikolaj og Julie 18.00 Kløvedal i Indonesien 19.00 21
Søndag 19.40 SøndagsSporten 19.55 Dødens Detektiver
20.20 Uskyldens år 22.35 Møde med 23.05 No broadcast
DR2
13.20 Slettens døtre 14.20 Splitterfornøjet 14.27 De danske
naturister 14.45 De nøgne regler 14.55 Nøgen og Fri 15.40
Naturist-typerne 15.50 Nøgen i klip-klappere 16.40 Nat-
urismens fremtid 16.50 Dommedags-mysteriet 17.30 På Her-
rens Mark 18.00 Nathan (uden titel) 18.30 Tyl og okse i Fri-
landshaven 19.00 Auschwitz - nazisterne og den endelige
løsning 19.50 De skabte Danmark 20.30 Deadline 20.50 Alle
gode ægteskaber begynder med tårer 21.40 Fisk og Sushi - I
Argentina 22.10 Jan rundt om Svalbard 22.40 Mus-
ikprogrammet - Tokyo RnB 23.10 No broadcast
NRK1
08.00 Mánáid-TV - Samisk barne-tv 08.15 Frilandshagen
08.50 Dronningen og keiseren 09.50 Ungdom skal gjere opp-
rør 11.00 Et mesterverk 11.50 Butikken om hjørnet 13.25 Tro-
ens røtter 13.55 Berlinfilharmonien og sir Simon Rattle 15.30
Åpen himmel 16.00 Bella, Boris og Berta 16.25 Sola er en gul
sjiraff 16.35 Bare blåbær 17.00 Søndagsrevyen 17.45
ANIMAL PLANET
8.00 Life of Mammals 9.00 Unearthed 10.00 Natural World
11.00 Pet Rescue 11.30 The Planet’s Funniest Animals 12.00
Cherub of the Mist 13.00 Monkey Business 13.30 Going Ape
14.00 Tiger Zero 15.00 Animal Park 16.00 Top Dog 17.00
Great Ocean Adventures 18.00 Nick Baker’s Weird Creatures
19.00 Dragons Alive 20.00 Natural World 21.00 Animal Prec-
inct 22.00 Austin Stevens - Most Dangerous 23.00 Great
Ocean Adventures 24.00 Nick Baker’s Weird Creatures 1.00
Dragons Alive 2.00 Natural World
BBC PRIME
8.00 Pele: World Cup Hero 9.00 EastEnders 10.00 The Life of
Mammals 11.00 Wild Indonesia 12.00 Popcorn 13.00 Kat-
hleen Ferrier: an Ordinary Diva 14.00 Florida Fatbusters 14.30
A Year at Kew 15.00 Antiques Roadshow 16.00 EastEnders
16.30 EastEnders 17.00 The National Trust 18.00 Seven
Wonders of the Industrial World 19.00 Ray Mears’ Bushcraft
20.00 Trauma 20.30 Body Hits 21.00 Timothy Leary: The Man
Who Turned America On 22.00 EastEnders 23.00 The National
Trust 24.00 Seven Wonders of the Industrial World 1.00 Cutting
It 2.00 Ray Mears’ Bushcraft
DISCOVERY CHANNEL
8.00 Rides 10.00 Biker Build-Off 12.00 Test Case 13.00 Mean
Machines 14.00 Extreme Engineering 15.00 How It’s Made
16.00 Dirty Jobs 17.00 American Hotrod 18.00 American
Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Kidnap and Rescue 21.00
The Assassination of a Swedish Foreign Minister 22.00 Dirty
Jobs 23.00 Crimes That Shook the World 24.00 Sensing Mur-
der - Norway 1.00 Extreme Engineering 1.55 Mean Machines
EUROSPORT
8.15 Motorcycling 8.45 Motorcycling 13.00 Tennis 16.30 Cycl-
ing 17.00 Beach volley 17.30 Football 18.30 Motorsports
19.00 Boxing 21.00 Tennis 22.00 Beach volley 23.00 Mot-
orsports
HALLMARK
9.00 Not Just Another Affair 11.00 Reckless Disregard 12.45
Jane Doe 14.15 Anastasia: The Mystery Of Anna 16.00 West
Wing 16.45 West Wing 17.30 Jane Doe: The Harder They Fall
19.00 Wild at Heart 20.00 3 Lbs 21.00 Ghost Squad 22.00
South of Heaven, West of Hell 24.00 My Own Country 2.00
South of Heaven, West of Hell
MGM MOVIE CHANNEL
9.30 One Special Victory 11.05 The White Buffalo 12.45 Scor-
pio 14.35 Sayonara 17.00 Golden Gate 18.30 The Favor
20.05 Dangerous Game 21.45 Lord Love a Duck 23.30 Cool
Blue 1.00 Dead Sleep 2.30 The Night They Raided Minsky’s
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 D-day: Men And Machines 9.00 Search for the Lost Fig-
hter Plane 10.00 Ballistics Investigated 11.00 Megastructures
12.00 I Didn’t Know That 13.00 Rescue Emergency 14.00
Hannibal Brooks 16.00 Sex Investigated 17.00 Micro Safari:
Journey To The Bugs 18.30 Micro Safari: Making Of 19.00
Megastructures 20.00 Situation Critical 21.00 Lockdown 2
22.00 Medics 23.00 Situation Critical 24.00 Sex Investigated
TCM
19.00 Doctor Zhivago 22.10 Ryan’s Daughter 1.20 The Shoes
of the Fisherman
ARD
08.00 Abschlussgottesdienst des evangelischen Kirchentages
Sportsrevyen 18.00 Maur på krigsstien 18.50 Hotel Rwanda
20.45 Asafa Powell: Best når det gjelder 21.05 Kveldsnytt
21.25 NRKs motorkveld 21.55 Rallycross: EM-runde fra Øster-
rike 22.20 Ingen grunn til begeistring 22.55 Larry Sanders-
show 23.15 Alfred Hitchcock presenterer 23.45 No
NRK2
12.05 Urørt 13.30 Sport Jukeboks 14.55 Stormen 16.30
Speedway: Grand Prix-runde fra Danmark 17.30 Landeplage
18.00 Siste nytt 18.10 Stolthet og fordom 19.00 Hovedsce-
nen: Bolten - ballett av Dmitrij Sjostakovitsj 20.30 Dagens
Dobbel 20.35 Kroppsfikserte pensjonister 21.15 Sporløst for-
svunnet 21.55 Jazz jukeboks 24.00 Svisj chat 01.00 Svisj
SVT1
10.25 Ostindiefararen i hamn 11.25 Tillbaka till livet 11.55
Miss Very Wagner 12.55 Lab Rats 13.25 Poniente 13.50
Quirks 13.55 Världen 14.55 Den globala miljöhistorien 15.25
Barnet och orden - om språk i förskolan 15.55 Anslagstavlan
16.00 Pippi Långstrump 16.30 Vi i femman 17.00 Pip-
Larssons 17.30 Rapport 18.00 Hundkoll 18.30 Sportspegeln
19.00 Musikministeriet 19.30 Världens modernaste land 20.15
De skapade historia 20.45 Vetenskap - människan avslöjad
21.15 Rapport 21.25 Hunter 22.25 Sändningar från SVT24
SVT2
08.00 Gudstjänst 08.45 Förfest hos Gabriel 09.15 Landet runt
12.35 Grön glädje 13.00 Hallå Europa 13.30 The Comeback
14.00 Vi på Eremitaget 15.00 Mitt Japan 15.55 Regionala
nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Raskens 17.15 Morgonstunder
17.30 I döda mästares sällskap 18.00 Erkänd men okänd
19.00 Aktuellt 19.15 Regionala nyheter 19.20 Isabella 20.20
Kraniet i Katyn 21.20 London live 21.50 Bostad sökes 22.50
No broadcast
ZDF
08.15 Wombaz 08.35 Löwenzahn 09.00 heute 09.03 ZDF-
Fernsehgarten 11.00 heute 11.02 blickpunkt 11.30 ZDF.um-
welt 12.00 Der Stern von Santa Clara 13.20 heute 13.25 Nur
mit dir 15.00 heute 15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 ML
Mona Lisa 16.30 ZDF.reportage 17.00 heute 17.10 Berlin di-
rekt 17.30 ZDF Expedition 18.15 Rosamunde Pilcher: Melodie
der Herzen 19.45 heute-journal 20.00 Inspector Barnaby
21.40 Eine andere Welt 22.10 ZDF-History 22.55 heute 23.00
nachtstudio 24.00 Der Stern von Santa Clara 01.20 heute
01.25 ZDF.umwelt 01.55 ZDF.reportage 02.25 Global Vision
Drama Golden Gate, frá árinu 1994, er sýnd á
MGM Movie Channel og hefst kl. 17.
92,4 93,5
n4
12.15 Magasínþáttur
Mannlíf og menning á
Norðurlandi. Samantekt
umfjallana vikunnar. End-
ursýnt á klukkutíma fresti
til 10.15 á mánudag.