Morgunblaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Við getum aldeilis verið hreykin af Jonna, ekki orðinn eins, og kominn með leyninúmer for- setans í símann sinn. Það er eins og allsherjar barna-skapur ráði viðhorfum embætt- ismanna utanríkisráðuneytisins, sem tjá sig fram og til baka í við- tengingarhætti um hvað yrði, ef Ís- land næði kjöri í öryggisráð Sam- einuðu þjóðanna.     Hvers konar vangaveltur eruþetta hjá Grétari Má Sigurðs- syni og Kristínu Á. Árnadóttur, sem stýrir kosn- ingabaráttu Ís- lands, hér í Morgunblaðinu í gær?     Fyrst veltirráðuneyt- isstjórinn því fyr- ir sér, að nái Ísland kjöri, fari það þegar í upphafi árs 2009 með for- mennsku í öryggisráðinu.     Síðan segir ráðuneytisstjórinn aðfyrst þurfi þó að ná settu marki, þ.e. tryggja Íslandi sætið í ráðinu.     Er það ekki vitinu nær, að hættaþessum ef þetta og ef hitt vangaveltum og horfa fremur til viðblasandi staðreynda?     Reynslan sýnir, að það er af-skaplega lítið að marka loforð annarra þjóða um að veita stuðning við atkvæðagreiðslu um sæti í ör- yggisráðinu. Afföll verða iðulega mjög mikil frá meintum loforðum til atkvæðamagns sem upp úr kjör- kassanum kemur.     Þótt Kristín Á. Árnadóttir segi aðþað sé metnaðarmál allra í ut- anríkisþjónustunni að vel takist til, væri kannski ráð að hún og aðrir starfsmenn utanríkisþjónustunnar horfðust í augu við þá bláköldu staðreynd, að það er afskaplega ólíklegt að Ísland nái kjöri í örygg- isráðið og því ótímabært með öllu að hafa áhyggjur af formennsku í öryggisráðinu. Eða hvað? STAKSTEINAR Öryggisráð SÞ Viðtengingarhátturinn!                      ! " #$    %&'  (  )                           *(!  + ,- .  & / 0    + -                     12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (      !  "   "   ##    #$      :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? " "    "   "   "    "   "  "   " "  " "  "                        *$BC               !" # $  " %  &    ! '    # *! $$ B *! % !&  '   &     () *( <2 <! <2 <! <2 % ' #  + $, -#(.  D -                  6 2   !  (   )     # $ %  & # B   !    )     # $ *  + # *     & *%  *&   #    ,   # $ %  + # /0## ! (11 #( )! 2 ( )( + $ VEÐUR SIGMUND Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Salvör | 14. desember Fatlaðir nemendur í heimaskóla Dómur Hæstaréttar 169/2007 fjallar um fatlað barn og fjölskyldu þess og baráttu foreldr- anna fyrir réttindum barnsins til að taka þátt í samfélaginu. Móðir barnsins er vinkona mín og ég hef í gegnum árin fylgst með baráttu for- eldranna fyrir skólagöngu barnsins. Fötlun barnsins varð ljós þegar það var ungbarn. Foreldrarnir bjuggu sig vel undir ala upp mikið veikt barn,… Meira: salvor.blog.is Þorsteinn Ingimarsson | 14. desember Vegabréfaeftirlit Pólskur nauðgari í far- banni gengur í gegnum vegabréfaeftirlitið eins og bráðið smjör en slak- ur brasilískur knatt- spyrnumaður er stöðv- aður með harðri hendi með breytt og hagrætt vegabréf. Verð að segja að ég er ekki alveg að átta mig á starfsaðferðum og for- gangsröðun landamæraeftirlitsins hjá sýslumanninum á Keflavíkurflugvelli. Í Fréttablaðinu í dag er fjallað um ungan brasilískan mann sem kom hingað ... Meira: thorsteinni.blog.is Ragnar Freyr Ingvarsson | 13. des. Flamberuð nautasteik Við slógum nýverið saman í veislu, nokkrir vinir. Oft þegar ég vil gera mér glaðan dag þá geri ég steik og ber- naise sósu. Ég steiki kjötið og Snædís gerir sósuna. Ég hef áður sett inn færslur með bæði ekta bernaise beint frá Frökkunum en einnig útgáfu konu minnar. Hún var ekki par ánægð að ég setti hennar útgáfu á netið þar sem hún er djössuð upp úr pakkasósu. Hljómar ekki voða fínt en er samt frá- bær sósa. Það má sjá fyrri færslur til að fá upplýsingar um hana. Þetta er yfirleitt mjög einfalt. Meira að segja svo að það er fátt að skrá hérna á netið. ... ... Bon appetit. ... Meira: ragnarfreyr.blog.is Sigurður Hreiðar | 14. desember Ekki krónu – ekki einu sinni piparköku! Á jólaföstunni – aðvent- unni – sem er sambland náttúrulegs myrkurs og manngerðra ljósa, logn- kyrra stilludaga og öskrandi óveðursnátta, hafa myndast margs- konar hefðir. Sumar hafa guðsbless- unarlega dáið aftur að fullu eða mestu sbr. jólaglöggið, aðrar halda velli en eru þó á undanhaldi sbr. jóla- hlaðborðin sem mér finnst einhverra hluta vegna bera minna á núna en nokkur síðustu jól (og liggur mér í léttu rúmi). Aðrar hefðir festast og efl- ast. Dæmi um það eru árvissir styrkt- artónleikar Kirkjukórs Lágafells- sóknar, Jólaljós, sem jafnaðarlega eru haldnir til styrktar einhverju fyr- irfram ákveðnu málefni. Og þetta eru alvöru styrktartónleikar: Hver einasta króna sem inn kemur fer beint og óskert í málefnið – enginn af öllu því einvala liði sem þarna kemur fram fær svo mikið sem piparköku fyrir ómakið, hvað þá krónu. Og það er ein- mitt það sem gerir þessa tónleika svo skemmtilega sem raun ber vitni. Þeg- ar listafólkið gengur að því að koma fram fyrir slétt ekki neitt er það ein- faldlega að skemmta sjálfu sér og gerir það af lífi og sál og hæfilegri al- vöru. Og hvers vegna skyldi allt þetta af- burðalistafólk gera þetta fyrir ekkert? Kannski eru fleiri en eitt svar til við því, en það sem hvað fyrst kemur upp í hugann er að enginn segir „nei“ við kórstjórann, organistann í Mosó, hann Jónas Þóri. Ef einhver skyldi ekki vita það er Jónas Þórir náttúrleg hjálparhella flestra tónlistarmanna landsins og auk þess hvers manns hugljúfi. Tónlist er lífsblóð hans og andardráttur og það smitar út frá sér. Jólaljós fór hægt af stað en hefur sí- fellt bætt á sig og nú eru margir farnir að tryggja sér miða fyrirfram. Enda: hvar annars staðar er hægt að fá svona tónlistarveislu? Sýnishorn af listafólki sem þarna kemur fram – í óákveðinni röð eftir minni: Ragga Gísla, Jóhann Friðgeir, Egill Ól., Hanna Björk, Anna Sigga, Margrét Árna, Ívar Helga. Listinn er ekki tæmdur. Á Jólaljósum Kirkjukórs Lágafellssóknar er aldrei hægt að telja alla upp fyrirfram og vera viss. Trúlega verða þarna piltar nokkrir kenndir við Álftagerði – já og svo leyni- gestir, kannski tveir eða þrír og sumir dálítið langt að reknir og vanir því að gefnar séu gott betur en 2.500 krónur fyrir að fá að heyra þá reka upp bofs. Þar fyrir utan er svo strengja- og blás- arasveit vina Jónasar … Meira: auto.blog.is BLOG.IS Mörkinni 6, sími 588 5518. Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-16 og sunnudaga frá kl. 13-16 • Pelskápur • Rúskinnskápur • Ullarkápur • Leðurkápur • Úlpur • Ullarsjöl • Hanskar og húfur Í jólapakkann fyrir ungu stúlkuna, mömmuna, ömmuna og langömmuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.