Morgunblaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 71 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 U Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Lau 19/1 frums. kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 15/12 kl. 13:00 U Lau 15/12 kl. 14:30 U Lau 15/12 aukas. kl. 16:00 U Sun 16/12 kl. 11:00 U Sun 16/12 kl. 13:00 U Sun 16/12 kl. 14:30 U Lau 22/12 aukas. kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 13:00 U Lau 22/12 kl. 14:30 U Sun 23/12 kl. 13:00 U Sun 23/12 kl. 14:30 U Athugið aukasýn. 22.12 Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 30/12 kl. 13:30 Ö Sun 30/12 kl. 15:00 Sun 13/1 kl. 13:30 U Sun 13/1 kl. 15:00 Ö Sun 20/1 kl. 13:30 Sun 20/1 kl. 15:00 Sun 27/1 kl. 13:30 Sun 27/1 kl. 15:00 Sýningart. um 40 mínútur Konan áður (Smíðaverkstæðið) Lau 29/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 17:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 17:00 U Sun 6/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 17:00 Ö Sun 20/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 17:00 Ö Sun 27/1 kl. 14:00 Ö Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav Mahler Sun 30/12 kl. 20:00 La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Jólatónleikar Fim 20/12 kl. 21:00 Revíusöngvar Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 Kraðak 849-3966 | kradak@kradak.is Lápur, Skrápur og jólaskapið (Skemmtihúsið Laufásvegi 22) Lau 15/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 16:00 U Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 16:00 U Þri 18/12 kl. 18:00 Mið 19/12 kl. 18:00 Fim 20/12 kl. 18:00 Fös 21/12 kl. 18:00 Lau 22/12 kl. 14:00 Lau 22/12 kl. 16:00 Lau 22/12 kl. 18:00 Sun 23/12 kl. 14:00 Sun 23/12 kl. 16:00 Sun 23/12 kl. 18:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 16:00 Mið 26/12 kl. 18:00 Fim 27/12 kl. 16:00 Fim 27/12 kl. 18:00 Fös 28/12 kl. 18:00 U www.kradak.is Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Sun 30/12 kl. 20:00 U Mið 2/1 kl. 20:00 Ö Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Lau 29/12 kl. 20:00 U Fim 3/1 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Síðustu sýningar DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Lau 29/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 U Lau 5/1 kl. 14:00 U Sun 6/1 kl. 14:00 Ö Lau 12/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Hér og nú! (Litla svið) Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 27/12 fors. kl. 20:00 U Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U Lau 29/12 2. sýn. kl. 20:00 U Fös 4/1 3. sýn. kl. 20:00 U Lau 5/1 4. sýn. kl. 20:00 U Fim 10/1 5. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 12/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 U Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Lau 15/12 kl. 14:00 U Lau 15/12 kl. 20:00 U Sun 16/12 kl. 14:00 U Sun 16/12 kl. 20:00 U Lík í óskilum (Litla svið) Fim 10/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 María, asninn og gjaldkerarnir. (Nýja sviðið) Lau 15/12 kl. 14:00 U Jólasýning Borgarbarna Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 6/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið Borgarleikhússins) Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Lau 22/12 kl. 14:00 Fim 27/12 kl. 17:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Lau 15/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 18:00 U Fös 21/12 kl. 19:00 U Fim 27/12 kl. 19:00 U Fös 28/12 kl. 15:00 Fös 28/12 ný aukas kl. 1 Lau 29/12 kl. 15:00 Sun 30/12 kl. 15:00 ný aukas. Ath. Síðustu sýningar! Óvitar víkja fyrir Fló á skinni Ökutímar (LA - Rýmið) Lau 15/12 kl. 19:00 U ný aukas. Lau 15/12 kl. 22:00 U Sun 16/12 kl. 21:00 Ö Lau 29/12 kl. 19:00 U Lau 29/12 ný aukas kl. 2 Sun 30/12 kl. 19:00 Sun 6/1 kl. 2 Sun 13/1 kl. 2 Ath! Ekki við hæfi barna. Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið) Lau 15/12 kl. 13:00 Ö Lau 15/12 kl. 14:30 U Lau 22/12 kl. 13:00 Ö Lau 22/12 kl. 14:30 Lau 29/12 kl. 14 Ath! Sýningartími: 1 klst. Landnámssetrið í Borgarnes 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Uppáhald jólasveinanna (Búðarkletti og skála) Sun 16/12 kl. 12:00 Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodn (Söguloftið) Sun 16/12 kl. 14:00 BRÁK eftir Brynhildi Guðjónsdóttur(Söguloftið Lau 5/1 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 16:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 1 Fös 18/1 kl. 2 Lau 19/1 kl. 2 Sun 20/1 kl. 1 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýn Mán17/12 kl. 09:30 F Mán17/12 kl. 14:00 F Mán17/12 kl. 16:15 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Þri 18/12 kl. 10:30 F Þri 18/12 kl. 14:30 F Mið 19/12 kl. 09:0 Mið 19/12 kl. 14:0 Fim 20/12 kl. 11:0 Fös 21/12 kl. 09:0 Fös 21/12 kl. 14:0 Mið 26/12 kl. 14:0 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Lau 15/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 11:00 Mán17/12 kl. 11:00 Þri 18/12 kl. 11:00 Mið 19/12 kl. 11:00 Fim 20/12 kl. 1 Fös 21/12 kl. 1 Lau 22/12 kl. 1 Sun 23/12 kl. 1 Mán24/12 kl. 1 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:0 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:0 Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mán17/12 kl. 10:00 F Fim 20/12 kl. 14:00 F Fös 21/12 kl. 15:0 Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mán 14/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 13:0 Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:0 Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Nemendasýning Ballettskóla Eddu Scheving Mán17/12 kl. 19:00 Mán17/12 kl. 2 Benny Crespo´s Gang Mið 19/12 kl. 20:47 Útgáfutónleikar Framsækið Hressó-kvöld  Það er óhætt að segja að fram- sækin rokktónlist verði ráðandi á þriggja sveita tónleikum sem fram fara á Hressó í kvöld. Hressó hefur á undanförnum mánuðum verið að sækja í sig veðrið hvað tónleikahald varðar og ekki virðist yfirbyggður reykingaskálinn halda rokk- þyrstum Íslendingum í burtu. Í kvöld eru það hins vegar hljóm- sveitirnar Bacon, The Way Down og Thundercats sem troða upp. Herlegheitin hefjast stundvíslega kl. 22 og er ókeypis aðgangur. Frumsýningarball Dalton  Hljómsveitin Dalton hefur nýver- ið lokið við gerð tónlistar- myndbands við lag þeirra „Jóló Ónó“ og af því tilefni verður haldið frumsýningarteiti á Gauknum í kvöld. Drengirnir í Dalton lofa sjóð- heitu partíi með nægum guðaveig- um. Samkvæmt fréttatilkynningu var ætlunin að hafa myndbandið í þrívídd, en vegna markaðs- aðstæðna náðist það ekki fyrir þessi jól, hvað sem það svo þýðir. Upp úr miðnætti, eða rétt eftir frumflutningsteitið, ætlar Dalton svo að dansa niður á neðri hæð Gauks á Stöng og upp á svið og halda þar brjálað ball fram eftir nóttu. Dyr Gauksins verða opnaðar almenningi kl. 23 og aðgangseyrir er 1.000 krónur. Allt, eins og áður  Þær fréttir hafa nú borist úr her- búðum Nýdanskrar að Daníel Ágúst sé genginn til liðs við sína fornu félaga á 20 ára afmæli sveit- arinnar. Sveitin vinsæla kemur fram á tónleikum á NASA í kvöld og kvað Daníel verða á staðnum öll- um aðdáendum Nýdanskra til mik- illar gleði. Nú loksins geta lög á borð við „Hjálpaðu mér upp“, „Freistingar“, „Hólmfríður Júl- íusdóttir“, „Nostradamus“ og „Allt“ hljómað eins og þau hljóm- uðu hér áður fyrr. TÓNLISTARMOLAR» FRANSKA fyr- irsætan Alex- andra Paressant segist hafa sofið hjá eiginmanni leikkonunnar Evu Longoriu, körfu- boltamanninum Tony Parker, í september sl. Parker neitar allri sök, segist elska eiginkonu sína og að hann hafi aldrei verið hamingjusamari á ævinni. Longoria, sem er þekktust fyrir túlkun sína á ofdekraðri eiginkonu í Desperate Housewives-þáttunum, segir Parker hafa staðið sig full- komlega í hlutverki eiginmanns. Pa- ressant lét ummælin um framhjá- haldið falla í samtali við slúðurvefinn X17. Talsmaður hjónanna segir öll stjörnupör á borð við Longoriu og Parker verða fyrr eða síðar fyrir slík- um rógburði. Haft er eftir Paressant á vefnum X17 að hún hafi hitt Parker í brúð- kaupsveislu þeirra Longoriu, sem fram fór á frönsku sveitasetri. Þau hafi hist oftar en einu sinni eftir það, m.a. í San Antonio í október og í París nokkru fyrr. Hélt Parker framhjá? Parker og frú. SARAH Harding, ein söngkvenna í stúlknasveitinni Girls Aloud, segist hafa í sífellu fengið símtöl frá manni sem þóttist vera söngkonan Amy Winehouse. Harding segist ekki átta sig á þessari hegðun mannsins. Í samtali við kvennaritið Cosmopolit- an. Maðurinn hafi auk þess verið með norður-enskan hreim. Hún hafi leitað aðstoðar sveitarsystur sinnar Nadine Coyle og hún komið með þá einföldu lausn að fá sér leyninúmer. Pirruð á karlkyns Winehouse-eftirhermu Símaat Sarah Harding er komin með leynisímanúmer. BANDARÍSKU leikkonunni Marciu Cross tókst ekki að koma í veg fyrir að nektarmyndir af henni bærust á netið. Cross leikur aðþrengdu eig- inkonuna Brie í samnefndum þátt- um. Ljósmyndirnar voru teknar af Cross í sturtu utandyra og voru meðal um 200 annarra sem áttu að enda í ruslinu. Sorphreinsunarfyr- irtæki var fengið til hreingerninga á heimili Cross á árinu og virðist sem starfsmenn hafi gramsað í ruslinu og fundið myndirnar. Cross segist ekki skilja af hverju nokkur vilji sjá hana allsbera, hún sé bæði föl og beinaber, heldur óheppin með útlit og vaxtarlag. Því skilji hún ekki að einhver hafi fyrir því að setja myndirnar á netið. Cross nakin á netinu Skvísur Aðþrengdar eiginkonur í Vanity Fair, Cross sú grænklædda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.