Morgunblaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 77 „BEOWULF ER EINFALDLEGA GULLFALLEG...“ ENTERTAINMENT WEEKLY 2 VIKUR Á TOPPNUM Á ÍSLANDI Amanda Bynes úr She‘s The Man er komin aftur í bráðskemmtilegri mynd / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI 600 kr. Miðaverð SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI Leiðinlegu skóla stelpurnar - sæta stelpan og 7 lúðar! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK „Gamandrama sem kemur á óvart“ -T.S.K., 24 Stundir eee „...Raunsæ, hugljúf og angurvær í senn“ -T.S.K., 24 Stundir S T E V E C A R E L L SÝND Á SELFOSSI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FRED CLAUS kl. 2 - 5 - 8 -10:20 LEYFÐ BEE MOVIE kl. 6 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ SIDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ BEOWULF Síðustu sýningar kl. 10 B.i. 12 ára FRED CLAUS kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ DAN IN REAL LIFE kl. 8 - 10 LEYFÐ FRED KLAUS kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ HITMAN kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS SÍÐAST þeg- ar ítalski leik- stjórinn Gabr- iele Muccino leikstýrði Will Smith skilaði það sér í ósk- arstilnefningu til leikstjórans (í The Pursuit of Happyness) og ýmsir spá því að sagan endurtaki sig með Seven Pounds þar sem Smith leikur á móti villingnum Woody Harrelson og þokkadísinni Rosario Dawson. Smith er á miklum bömmer í byrjun myndarinnar – en ekkert hefur þó enn frést af ástæðum þess bömmers – og er búinn að tékka sig inn á mótel með þann ásetning að svipta sig lífi. En vitaskuld er einnig á mótelinu snót nokkur með alvarlegar hjarta- truflanir (Dawson) sem okkar mað- ur verður ástfanginn af auk þess sem hann vingast við starfsmann- inn í mótelmóttökunni (Harrelson) enda vinna allir bestu sálfræðingar heims í gestamóttökum eins og allir vita. Sjö punda Villi Will Smith Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HVERNIG væri Evrópukortið ef Hitler hefði unnið stríðið? Þessari spurningu svöruðu franskir korta- gerðarmenn stuttu fyrir upphaf heimsstyrjaldarinnar og það kort er eitt af mörgum sem finna má á vef- síðu um kynleg kort, strangemaps- .wordpress.com. Mörg tengjast síð- ari heimsstyrjöldinni – og þau virðast raunar hafa verið vinsælt áróðurstæki þá. Þá má sjá kort af landi sem er líkast til það skammlíf- asta í sögunni, Karpatíu-Úkraínu. Það var sjálfstætt ríki í einn sólar- hring þann 15. mars 1939 þegar það klauf sig frá Tékkóslóvakíu. 24 stundum síðar hertóku Ungverjar landsvæðið sem endaði svo sem hluti af Úkraínu undir lok heims- styrjaldarinnar, sem þá var auðvit- að hluti af Sovétríkjunum gömlu. Ljóskubelti Evrópu Og kortagerð er hápólitísk enn í dag, kort af Stór-Albaníu vakti mik- il viðbrögð og varð kveikja ófárra ritskoðaðra athugasemda. Hér má finna heimsmyndina eins og menn telja að Bandaríkjaforsetar á borð við Ronald Reagan og George W. Bush túlki hana, það vekur athygli að Bush virðist ætla Palest- ínumönnum nýjan stað í veröldinni á eyju sem gæti allt eins verið Ís- land – þótt hún sé fullnálægt Rúss- landi að vísu, enda vantar Skandin- avíu alveg á kortið. Einnig má sjá heimskort þar sem stærð landa fer eftir mannfjölda en ekki ferkíló- metrafjölda, Ísland og Grænland eru skiljanlega ósýnileg mannsaug- anu. Kort af Gotham-borg Eitt kortið er sérstaklega nota- drjúgt Bandaríkjamönnum í maka- leit, en þar má sjá dreifingu ein- hleypra eftir kynjum – einhleypar konur eru mun fleiri í New York en karldýrin ganga frekar laus í Los Angeles. Þá má finna ljóskukort af Evrópu, en miðhluti Svíþjóðar og Noregs og syðsti hluti Finnlands virðist vera helsta ljóskubelti álf- unnar. Bókmenntasinnaðir ferðalangar fá svo sannarlega sinn skammt á síðunni. Hér er kort af ferðum bít- skáldsins Jacks Kerouacs, og kort af Maine þar sem bæði eru færðir inn raunverulegir staðir og staðir sem aðeins eru til í hugarheimi rit- höfundarins Stephens Kings. Og ævintýraheimar á borð við Oz og Tatooine, heimaplánetu Loga geim- gengils, fá sín kort sem og heims- mynd 1984 og Gotham, heimaborg Batman. Loks má nefna kort af Austur- Þýskalandi, en ólíkt því sem flestir halda er það ennþá til. Fídel Castró ánafnaði nefnilega alþýðulýðveldinu litla eyju í Svínaflóa og var hún end- urnefnd eftir kommúnistaleiðtog- anum Ernst Thälmann. Svo mundi enginn eftir eyjunni þegar samið var um sameinað Þýskaland og því má tæknilega séð enn heimsækja Austur-Þýskaland í Karíbahafinu. Hápólitísk kynjakort Lestakort Ef hægt væri að ferðast með neðanjarðarlestum um jörðina. VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.STRANGEMAPS.WORDPRESS.COM»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.