Morgunblaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 77
„BEOWULF ER
EINFALDLEGA
GULLFALLEG...“
ENTERTAINMENT WEEKLY
2 VIKUR Á TOPPNUM Á ÍSLANDI Amanda Bynes úr She‘s The Man er
komin aftur í bráðskemmtilegri mynd
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
SÝND Í KRINGLUNNI
600 kr.
Miðaverð
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
Leiðinlegu
skóla stelpurnar
- sæta stelpan
og 7 lúðar!
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA
NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST!
ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR
SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ!
STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR.
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
SÝND Í KEFLAVÍK
„Gamandrama sem
kemur á óvart“
-T.S.K., 24 Stundir
eee
„...Raunsæ, hugljúf
og angurvær í senn“
-T.S.K., 24 Stundir
S T E V E C A R E L L
SÝND Á SELFOSSI
BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
FRED CLAUS kl. 2 - 5 - 8 -10:20 LEYFÐ
BEE MOVIE kl. 6 LEYFÐ
BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
SIDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ
BEOWULF Síðustu sýningar kl. 10 B.i. 12 ára
FRED CLAUS kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 LEYFÐ
BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
DAN IN REAL LIFE kl. 8 - 10 LEYFÐ
FRED KLAUS kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
BÝFLUGUMYNDIN kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
HITMAN kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS
SÍÐAST þeg-
ar ítalski leik-
stjórinn Gabr-
iele Muccino
leikstýrði Will
Smith skilaði
það sér í ósk-
arstilnefningu
til leikstjórans
(í The Pursuit
of Happyness)
og ýmsir spá
því að sagan
endurtaki sig
með Seven
Pounds þar
sem Smith leikur á móti villingnum
Woody Harrelson og þokkadísinni
Rosario Dawson.
Smith er á miklum bömmer í
byrjun myndarinnar – en ekkert
hefur þó enn frést af ástæðum þess
bömmers – og er búinn að tékka sig
inn á mótel með þann ásetning að
svipta sig lífi.
En vitaskuld er einnig á mótelinu
snót nokkur með alvarlegar hjarta-
truflanir (Dawson) sem okkar mað-
ur verður ástfanginn af auk þess
sem hann vingast við starfsmann-
inn í mótelmóttökunni (Harrelson)
enda vinna allir bestu sálfræðingar
heims í gestamóttökum eins og allir
vita.
Sjö punda
Villi
Will Smith
Eftir Ásgeir H Ingólfsson
asgeirhi@mbl.is
HVERNIG væri Evrópukortið ef
Hitler hefði unnið stríðið? Þessari
spurningu svöruðu franskir korta-
gerðarmenn stuttu fyrir upphaf
heimsstyrjaldarinnar og það kort er
eitt af mörgum sem finna má á vef-
síðu um kynleg kort, strangemaps-
.wordpress.com. Mörg tengjast síð-
ari heimsstyrjöldinni – og þau
virðast raunar hafa verið vinsælt
áróðurstæki þá. Þá má sjá kort af
landi sem er líkast til það skammlíf-
asta í sögunni, Karpatíu-Úkraínu.
Það var sjálfstætt ríki í einn sólar-
hring þann 15. mars 1939 þegar það
klauf sig frá Tékkóslóvakíu. 24
stundum síðar hertóku Ungverjar
landsvæðið sem endaði svo sem
hluti af Úkraínu undir lok heims-
styrjaldarinnar, sem þá var auðvit-
að hluti af Sovétríkjunum gömlu.
Ljóskubelti Evrópu
Og kortagerð er hápólitísk enn í
dag, kort af Stór-Albaníu vakti mik-
il viðbrögð og varð kveikja ófárra
ritskoðaðra athugasemda. Hér má
finna heimsmyndina eins og menn
telja að Bandaríkjaforsetar á borð
við Ronald Reagan og George W.
Bush túlki hana, það vekur athygli
að Bush virðist ætla Palest-
ínumönnum nýjan stað í veröldinni
á eyju sem gæti allt eins verið Ís-
land – þótt hún sé fullnálægt Rúss-
landi að vísu, enda vantar Skandin-
avíu alveg á kortið. Einnig má sjá
heimskort þar sem stærð landa fer
eftir mannfjölda en ekki ferkíló-
metrafjölda, Ísland og Grænland
eru skiljanlega ósýnileg mannsaug-
anu.
Kort af Gotham-borg
Eitt kortið er sérstaklega nota-
drjúgt Bandaríkjamönnum í maka-
leit, en þar má sjá dreifingu ein-
hleypra eftir kynjum – einhleypar
konur eru mun fleiri í New York en
karldýrin ganga frekar laus í Los
Angeles. Þá má finna ljóskukort af
Evrópu, en miðhluti Svíþjóðar og
Noregs og syðsti hluti Finnlands
virðist vera helsta ljóskubelti álf-
unnar.
Bókmenntasinnaðir ferðalangar
fá svo sannarlega sinn skammt á
síðunni. Hér er kort af ferðum bít-
skáldsins Jacks Kerouacs, og kort
af Maine þar sem bæði eru færðir
inn raunverulegir staðir og staðir
sem aðeins eru til í hugarheimi rit-
höfundarins Stephens Kings. Og
ævintýraheimar á borð við Oz og
Tatooine, heimaplánetu Loga geim-
gengils, fá sín kort sem og heims-
mynd 1984 og Gotham, heimaborg
Batman.
Loks má nefna kort af Austur-
Þýskalandi, en ólíkt því sem flestir
halda er það ennþá til. Fídel Castró
ánafnaði nefnilega alþýðulýðveldinu
litla eyju í Svínaflóa og var hún end-
urnefnd eftir kommúnistaleiðtog-
anum Ernst Thälmann. Svo mundi
enginn eftir eyjunni þegar samið
var um sameinað Þýskaland og því
má tæknilega séð enn heimsækja
Austur-Þýskaland í Karíbahafinu.
Hápólitísk
kynjakort
Lestakort Ef hægt væri að ferðast með neðanjarðarlestum um jörðina.
VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.STRANGEMAPS.WORDPRESS.COM»