Morgunblaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 68
68 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ dagbók|velvakandi Sé húsnæði tekið úr neysluvísi- tölu fer verðbólga úr 5,2 í 1,9% ÉG hef undanfarið á heimasíðu minni (kiddip.blog.is) verið að reyna að upplýsa þjóðina um að húsnæðis- kaup sé fjárfesting en ekki neysla og eigi því ekki að vera skráð í neyslu- vísitölu,sem lögð er til grundvallar verðbólguþróuninni á hverjum tíma. Íbúðir eru fjárfesting, sem greiddir eru árlega skattar af og eiga því enga samleið með neysluvörum vísi- tölunnar. Samkv. upplýsingum Hag- stofunnar er verðbólga nú 5,2%, hef- ur hækkað um 0,65 % frá síðasta mánuði. Væri húsnæðiskostnaður- inn ekki skráður í neysluvísitölu væri verðbólgan 1,9% eða hliðstæð þeirri verðbólgu, sem er nú er í flest- um ESB löndum. Hér er því um mikið hagsmuna- mál að ræða fyrir kaupendur íbúða. Reyndar skiptir hann hundruðum þúsunda á hverju ári. Í dag eru t.d. greiddar af 14 millj. kr íbúðarláni banka um 75 þúsund kr. á mánuði í vexti og afborganir, en verðbólgan hækkar hins vegar höfuðstól lánsins mánaðarlega á sama tíma um rúmar 70 þúsund kr. Þessar verðbólguverð- bætur á höfuðstól lánanna eru sið- laus og glæpsamleg upptaka á fjár- munum fólks, sem fv. ríkisstjórnir og bankarnir bera fulla ábyrgð á. Þúsundir, einkanlega ungt fólk, eru í miklum fjárhagslegum vandræðum og eru að missa íbúðir sínar í gjald- þrot. Íbúðarkaupendur verða að taka á sig alla verðbólguna, meðan bankar og ríkissjóður sigla sléttan sjó, sem bera þó alla ábyrgð á háum vöxtum og verðbólgunni. Með einu pennastriki gæti rík- isstjórnin og aðilar vinnumarkaðar- ins fellt húsnæðiskostnaðinn út úr neysluvísitölunni og 1,9% verðbólga yrði staðreynd í stað 5,2% verðbólgu Þetta væri stærsta kjarabót sem kaupendur íbúða gætu fengið. Á sama tíma á náttúrlega að vinna að því að leggja niður verðtrygg- ingar á lánum, en slíkt er óþekkt innan ESB landa eins og kunnugt er. Miðað við núverandi vexti bank- anna og verðbætur (verðbólga) eru lán til íbúðarkaupa hér á landi meira en helmingi hærri en í ESB ríkjum. Undanfarnar ríkisstjórnir og reynd- ar sú sem nú situr, virðast allar óhæfar að leysa þennan þjóð- arvanda. Lausnin er einföld, það þarf bara vilja, kjark og réttsýni til að koma þessum málum á réttan kjöl. Þinn tími er kominn, Jóhanna, sýndu nú hvað í þér býr. Kristján Pétursson, Löngumýri 57, Garðabæ. Gefum gleði í jólagjöf Kæru landsmenn, nú nálgast jólin óðum í allri sinni dýrð. Jólunum fylgir mikil ös og læti í búðum landsins og vil ég aðeins benda fólki á að sýna afgreiðslufólki örlitla þolinmæði á þessum anna- samasta tíma ársins. Afgreiðslustarfi fylgir mikið álag um að gera viðskiptavinum til geðs og það álag eykst með hverjum degi í desember. Sýnum okkar bestu hlið, brosum og gefum af okkur gleði. Kolbrún Ýr Einarsdóttir. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is STUNDUM er talað um vetrargráma og hér hefur ljósmyndari Morg- unblaðsins náð honum á mynd. Konan heldur hins vegar ótrauð áfram ferð sinni á tveimur jafnfljótum. Morgunblaðið/Frikki Vetrargrámi Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand GRETTIR, ÉG ER LEIÐUR VIÐ ÆTTUM AÐ HUGSA UM EITTHVAÐ SKEMMTILEGT SAGÐIR ÞÚ SKEMMTILEGT EÐA HEIMSKULEGT? GJÖRÐU SVO VEL SNOOPY... KALLI ER EKKI HEIMA Í DAG ÞANNIG AÐ HANN BAÐ MIG AÐ GEFA ÞÉR AÐ BORÐA FALLEGT AF HONUM... EN SKÁL FULL AF SKYKURPÚÐUM ER EKKI GÓÐUR KVÖLDMATUR HÉRNA VAR SJÓNVARPIÐ OKKAR ALLTAF ÉG STEND BARA OG ENGINN ER AÐ SKEMMTA MÉR ERTU AÐ ÆFA ÞIG? OG VEGGURINN ER MEIRA AÐ SEGJA HVÍTUR! EN NÚNA HEF ÉG BARA EINHVERN ASNALEGAN VEGG TIL AÐ HORFA Á EKKI VERA REIÐUR VIÐ SNATA! ALLIR HUNDAR GRAFA BEININ SÍN EN EKKI Í RÚMINU MÍNU! VÁ, ÞURR HUNDA- MATUR OG VATN AFTUR... EN FRÁBÆRT EKKERT AÐ ÞAKKA ÞAÐ ER ÓTRÚLEGT HVAÐ ÞÚ ERT GÓÐ AÐ FINNA UPP Á NÝJUM HLUTUM Í ELDHÚSINU ÉG HEFÐI KANNSKI EKKI ÁTT AÐ HAFA ÁHYGGJUR AF ÞVÍ AÐ KALLI GÆTI AÐLAGAST LÍFINU Í SUMARBÚÐUNUM HANN FANN SIG ROSALEGA VEL ÞARNA OG ÉG HELD AÐ HANN HAFI SKEMMT SÉR BETUR EN HANN HEFUR GERT Í LANGAN TÍMA NÚNA VEIT ÉG EKKI HVORT HANN GETUR AÐLAGAST LÍFINU HEIMA FARIÐ MEÐ MIG TIL BAKA SNEMMA MORGUNS Í L.A.... ÆTLAR ÞÚ Í MYNDVERIÐ Í DAG... ÞÓ SVO AÐ EINHVER HAFI REYNT AÐ DREPA ÞIG? AUK ÞESS ER ÉG MEÐ MJÖG HÆFAN MANN Í MÁLINU... AUÐ- VITAÐ GERI ÉG ÞAÐ ÞAÐ ÞÝÐIR EKKI AÐ HÆTTA ÞEGAR Á MÓTI BLÆS... KÓNGULÓARMAÐURINNÆTLAR AÐ KOMAST AÐ ÞVÍ HVER GERÐI ÞAÐ Lífið á landnámsöld Sýningin er opin alla daga frá 10–17 Aðalstræti 16 101 Reykjavík www.reykjavik871.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.