Morgunblaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Vísir hf. óskar eftir vélaverði sem getur leyst af sem yfirvélstjóri á Sighvati GK 57. Sighvatur er línuveiðiskip með beitn- ingarvél. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Vísis í síma 420 5700. Hugbúnaðarsérfræðingar nýkomnir til landsins með víðtæka reynslu af forritun, kerfisstjórnun og hugbúnaðarþróun óska eftir vinnu sem fyrst Fyrirspurnir sendist á box@mbl.is merktar: ,,Forritari.” Bílstjóri óskast Óskum eftir að ráða þjónustulipran bílstjóra til að sjá um akstur fatlaðra í Árborg. Viðkomandi þarf að hafa rútupróf. Framtíðarstarf. Uppl. gefur Einar hjá Guðmundi Tyrfingssyni ehf. í síma 482 1210 & einar@gtyrfingsson.is Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélag Kópavogs Laugardagsfundur Laugardagsfundur verður haldinn í félagsheimili Sjálf- stæðisfélags Kópavogs að Hlíðasmára 19. laugardaginn 15. desember kl. 10-13. Gunnar Birgisson bæjarstjóri fer yfir fjárhagsáætlun næsta árs og svarar spurningum. Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, miðvikudaginn 19. desember 2007 kl. 10:00, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Friðfinnur SU, skipaskr.nr. 2438, þingl. eig. Fossvík ehf, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn á Eskifirði. Hafnarbraut 15, Fjarðabyggð (216-9124), þingl. eig. Hjá Teresu ehf, gerðarbeiðandi Brynjar Júlíusson hf. Hafnarbraut 2, Neskaupstað (216-9107), þingl. eig. Fellabakarí ehf, gerðarbeiðandi Kornax ehf. Hafnargata 38, Fjarðabyggð (226-4532), þingl. eig. Byggt og flutt ehf, gerðarbeiðendur Fjarðabyggð, Stafir lífeyrissjóður og Vátrygginga- félag Íslands hf. Hólsgata 3, Neskaupstað, (216-9223), þingl. eig. Nesk ehf, gerðar- beiðendur Byggðastofnun og Sýslumaðurinn á Eskifirði. Hæðargerði 22, Fjarðarbyggð (217-7240), þingl. eig. Sverrir Skjaldar- son, Brynhildur Björg Stefánsdóttir og Fjarðabyggð, gerðarbeiðendur Fjarðabyggð og Tannlæknastofan á Egilsstöðum. Réttarholt 1, Stöðvarfirði, (217-8363), þingl. eig. Borghildur Jóna Árnadóttir, gerðarbeiðandi Leifur Árnason . Vindheimanaust 7, Neskaupstað (216-9017), þingl. eig. Byggt og flutt ehf, gerðarbeiðendur Fjarðabyggð, Glitnir banki hf, fjárfestlán, Mest ehf og Stafir lífeyrissjóður. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 14. desember 2007. Þjónusta Tilkynningar Tillaga að breytingu á Svæðisskipulagi miðhálendis Íslands 2015, við Lakagíga og á aðliggjandi svæðum Auglýsingin er skv. 14.gr. a í skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997 m.s.br. Jafnframt er tillagan í samræmi við lög nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana. Markmið breytinganna er að bæta aðgengi með betri vegum, merktum gönguleiðum og áningastöðum. Gerð er breyting á vegi 1, Miklafellsvegi, leið inn að Miklafelli og Blængi og er vegurinn færður frá viðkvæmri náttúru og lagt til að nýi hluti fjallvegarins verði um jökulgarð á tiltölulega sléttu landi. Gerð er breyting á gönguleiðinni Hólaskjól - Eldgjá - Skælingar - Sveinstindur - Lakagígar - Blágil og gönguleiðin færð frá viðkvæmu svæði við Kamba. Núverandi skálasvæði við Blágil er fært um flokk og skráð sem fjallasel. Í Blágiljum verður aðstaða og dvalarsvæði landvarða og tjald- svæði. Gert ráð fyrir nýju skálasvæði við Galta þar sem áætlað er að hafa upplýsinga- miðstöð með móttöku ferðamanna, aðstöðu landvarða og snyrtiaðstöðu. Með tillögunni er kynnt Umhverfisskýrsla þar sem gert er grein fyrir helstu áhrifum tillögunnar á umhverfi sitt. Breytingartillagan verður til sýnis á slóðinni www.halendi.is og á skrifstofutíma á eftir- töldum stöðum frá og með mánudeginum 17. desember til og með 14. janúar 2008.  Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík  Landsbóksafni Íslands--Háskólasafni, Arngrímsgötu 3, Reykjavík  Skaftárhreppi, Klausturvegi 15, Kirkjubæjar- klaustri  Sýslumanninum á Akureyri, Hafnarstræti 107, Akureyri  Sýslumanninum á Höfn, Hafnarbraut 36, Höfn  Sýslumanninum á Selfossi, Hörðuvöllum 1, Selfossi  Sýslumanninum í Kópavogi, Dalvegi 18, Kópavogi  Sýslumanninum á Ísafirði, Stjórnsýslu- húsinu, Hafnarstræti 1, Ísafirði  Sýslumanninum í Borgarnesi, Bjarnarbraut 2, Borgarnesi Frestur til þess að skila inn skriflegum athuga- semdum rennur út á föstudeginum 28. janúar 2008. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breyting- artillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni. Skila skal athugasemdum á skrifstofu sam- vinnunefndar miðhálendis að Skúlagötu 21, 101 Reykjavík. Óskar Bergsson, formaður samvinnunefndar miðhálendis. Minningarsjóður Jóhanns Péturs Sveinssonar Minningarsjóður Jóhanns Péturs Sveinssonar óskar eftir umsóknum um styrki sem koma til úthlutunar í janúar 2008. Umsóknunum skal skila til Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra, Hátúni 12, 105 Reykjavík fyrir 10. janúar 2008 í umslagi merktu minningarsjóðnum. Tilgangur sjóðsins er einkum tvíþættur: a) að styrkja hreyfihamlaða einstaklinga til náms og b) að styrkja einstök málefni með aðgengi fyrir hreyfihamlaða í huga. Stjórn sjóðsins áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum ef svo ber undir. Stjórn minningarsjóðs Jóhanns Péturs Sveinssonar. Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2006/2007 Fiskistofa auglýsir að nýju eftir umsóknum um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa fyrir Norður- þing. Um úthlutunarreglur í ofangreindu byggðarlagi vísast til reglugerðar nr. 439, 15. maí 2007, með síðari breytingum, auk sérstakra úthlutunarreglna í hlutaðeigandi byggðarlagi sbr. auglýsingu nr. 1186/2007 sem birt hefur verið í Stjórnartíðindum. Þessar reglur er einn-ig að finna á heimasíðu Fiskistofu, www.fiskistofa.is - Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar. Umsóknarfrestur er til og með 31. desember 2007. Fiskistofa, 14. desember 2007. Raðauglýsingar sími 569 1100 Úrslitin úr enska boltanum beint í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.