Morgunblaðið - 15.12.2007, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 15.12.2007, Qupperneq 34
Stofa og borðstofa Allskonar stíll þar sem öllu ægir saman: Tekkborð úr Góða hirðinum, Jesús á krossinum sem þau fundu á markaði á Spáni, lýsandi mörgæs og forláta píanó frá Sigríði ömmu. Einar Sveinsson teiknaðiþetta hús og það var gam-all dúkur hér á gólfum ogþar sem við vildum reyna að halda anda hússins þá settum við nýjan dúk á alla íbúðina, en ekki parket eða flísar. Eins gerðum við stigaganginn upp á eins mínimalískan hátt og við gátum, því við vildum láta stemninguna halda sér. Snúinn stigi og stór langur gluggi í stigagangi er alveg dæmigerður fyrir Einar Sveinsson,“ segir María Theódóra Ólafsdóttir hönnuður sem býr ásamt manni sínum Vigfúsi Birgissyni ljós- myndara, tveimur dætrum og hund- inum Muggi á hæð í Norðurmýrinni þar sem er hátt til lofts og stór garður með fornum trjám umlykur húsið. „Við búum ennþá aðeins á hæðinni en við eigum eftir að innrétta risið fyrir ofan okkur. Til stendur að setja upp fallegan hringstiga til að tengja saman hæð og ris og við ætlum að færa svenherbergið okkar upp svo stelpurnar geti verið hvor með sitt herbergið hér á hæðinni. Við höfum brotið niður veggi og opnað mikið hérna inni, því þetta var miklu þrengra og meira niður hólfað.“ Heimili Maríu og Vigfúsar er fullt af allskonar hlutum, stórum og smáum, bæði listaverkum og hús- gögnum sem geyma sögur. „Mörgum finnst þetta agalegt að öllu ægi svona saman, en við höfum ekki áhuga á Hönnuður María hugar að einum þeirra módelkjóla sem hún hefur nýlega hannað og eru til sölu. Í beltinu er silfur úr íslenskum þjóðbúningi. Krummi og mjólkur- brúsi stofustáss Hún vill hafa allskonar ólíka hluti heima hjá sér og húsgögn frá ólík- um tíma og allt með sögu. Kristín Heiða Kristinsdóttir heim- sótti hönnuð í Norður- mýrinni. lifun 34 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.