Morgunblaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 32
Ef þú heyrir, þann 15. desember, einhvern spyrja:„Hvar eru nú allar sleifarnar?“ þá hefur hann Þvörusleikir bróðir minn komið í heimsókn. Hann hefur allt í röð og reglu, strákurinn. Raðar öllum sleifum, ef það er kökudeig eða súkkulaði á þeim. „Namm,“ – hann raðar sérstaklega vel sleifum með súkkulaðideigi. Deiginu raðar hann í sig en sleifarnar lenda á gólfinu. Kertasníkir leysir frá skjóðunni - Anja og Markus Kislich Þvörusleikir – 15. desember tíska 32 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Nú er Gunna á nýju skónum, nú eru að koma jól. Siggi er á síðum buxum, Solla á bláum kjól … Ef þið skylduð ekki hafa tekiðeftir því þá skal hér upplýstað það eru að koma jól! Það erreyndar ekkert tilefni til að setja allt á annan endann hér og nú en það er nauðsynlegt að hafa eitt á hreinu: Það er grundvallaratriði að maður sé vel til fara á jólunum og er eins mikilvægt og góður matur. Ja, maður hefði a.m.k. hald- ið það í ljósi allra sagnanna um jólakött- inn í gegnum tíðina. Þó bar svo við í vik- unni að nokkrir kvenkyns vinnufélagar sátu saman yfir fiskbollum í hádeginu og ræddu þetta fyrirbæri jólaföt. Fljótlega komust konurnar að því að þær höfðu ansi mismunandi viðhorf til þessa „grundvallaratriðis“ í jólahaldinu og nið- urstaðan yfir fiskbollunum varð þessi: Nýtt flokkunarkerfi á konur eftir jólaföt- um í konur A-D [ath. flokkun á körlum eftir þessari aðferð yrði sennilega ein- faldari]. Kona A Finnst langbest að vera í náttföt- unum á jólunum, heima hjá sér a.m.k., eða klæðir sig ekkert sérstaklega upp. Kona B Fer í föt af fínna taginu úr fata- skápnum en ekki þau bestu, það eru eng- ir utanaðkomandi „áhorfendur“ og það þarf ekki að óttast „sósuslys“. Kona C Klæðir sig upp um jólin en vill ekkert vesen, buxur fá grænt ljós og líka pottþétti kjóllinn til margra ára, nýr jóla- kjóll er engin nauðsyn. Kona D Nýr jólakjóll er einmitt málið, helst dragfínn. Afturhvarf og öryggi svarta litsins Þær konur sem finnst það hljóma spennandi að vera eins og æsku- draumurinn Solla á bláum kjól geta glaðst yfir jólakjólum þeim sem urðu á vegi Daglegs lífs og hafa nú ratað hingað á síður blaðsins. Kjólarnir í tískubúðunum eru af- skaplega fjölbreyttir og „skemmtilegir“ en þó má segja að lýsingarorðin klassískt og kvenlegt eigi almennt við tískuna í ár. Afturhvarf til sjötta áratugarins er aug- ljóst og svartir kjólar eiga nú sem aldrei fyrr upp á pallborðið hjá konum. „Glamúr“-kjólar gægjast líka fram í dyragættina en munu að sögn versl- unarmanna vera vinsælli um áramótin – þegar djarfari klæðnaður rímar einhvern veginn betur við flugeldana en við glæ- nýja jólatréð. Silkifín áferð umlykur kjólatískuna fyrir þessi jól og veglegar slaufur eru nokkuð áberandi. Það hlýtur einhvern veginn að hafa verið slaufa á bláa kjóln- um hennar Sollu sem veit – af hátíðleika kjóls og brokkandi kisu – að „ilmurinn úr eldhúsinu // er svo lokkandi“. thuridur@mbl.is Morgunblaðið/Frikki Flottur Svartur og þægilegur kjóll frá Sautján, 7.990 kr. Svartir glitskór frá Vero Moda, 6.990 kr. Rauður og silkifínn Kjóll sem Eva Longoria klæddist á dögunum. Frá Kiss, 7.990 kr. Fjólublár draumur Sparilegur plíseraður kjóll frá Vero Moda, 5.990 kr. Í jólakjól fyrir Sollu Ertu kona A, B, C eða kannski D þegar kemur að jóla- fötum? Blaðamaður í jólakjólaleit flokkast sem B eða C.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.