Morgunblaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 75
LEIKKONAN Mary-Kate Olsen á í
rómantísku sambandi við sjón-
varpsþáttastjörnuna Dave Annable
sem leikur meðal annars í Brothers
and Sisters sem er sýndur í Sjón-
varpinu.
Sást til Mary-Kate flaðra ást-
úðlega upp um Dave þegar þau
borðuðu saman í Los Angeles á dög-
unum.
„Þau höguðu sér eins og þau
gætu ekki fengið nóg af hvort öðru;
héldust í hendur, knúsuðust og
kyssust alla máltíðina,“ sagði einn
sem sá til þeirra. Þetta var í annað
sinn sem sást til þeirra saman op-
inberlega því þann 4. desember
sáust þau saman úti að borða í hópi
vina sem samanstóð m.a af Nicole
Richie og DJ Samantha Ronson.
Fjölmiðlafulltrúi hinnar 21 árs
Mary-Kate hefur neitað orðrómi
um samband
hennar við Dave.
Dave, 28 ára,
hætti nýlega með
kærustu sinni til
átta mánaða,
Emily VanCamp.
Með þessu hef-
ur Mary-Kate
fylgt í fótspor
tvíburasystur
sinnar Ashley Olsen og tryggt sér
nýjan mann, en Ashley var nýlega
tengd við Sweet Home Alabama
leikarann Josh Lucas.
Með nýjan mann
Mary-Kate Olsen
ÞÆR eru ekki eins léttar á fæti
og áður fyrr, stelpurnar í
Kryddpíunum. Nú haltrar Emma
Bunton um á hækjum eftir að
hafa dottið á sviði á tónleikum
Spice Girls í Las Vegas á þriðju-
daginn. Hún hrasaði og snéri á
sér annan ökklann.
„Ég tók sveiflu á sviðinu og því
miður snéri ég mér ökklann svo
ég hoppa nú um með hækju,“
sagði hin nýbakaða móðir og
sannfærði aðdáendur sína um að
hún yrði í lagi fyrir næstu tón-
leika stúlknabandsins í London á
laugardaginn.
„Þetta lagast hratt og ég
hlakka til að sjá ykkur öll á tón-
leikunum,“ sagði hún. Þetta er
ekki í fyrsta sinn sem Emma lend-
ir í vandræðum með ökklana á
sér, því í júní 1997 braut hún ann-
an ökklann eftir að hafa misstigið
sig á mjög háhæluðum skóm.
Emma fékk aðstoð lífvarðar við
að komast leiðar sinnar þegar
hún, Victoria Beckham, Mel B,
Mel C og Geri Halliwell mættu til
að vígja nýja Virgin Atlantic flug-
vél sem hefur fengið nafnið Spice
One á alþjóðaflugvellinum í Los
Angeles í vikunni.
„Það er frábært að flugvél sé
nefnd í höfuðið á okkur. Við ósk-
um öllum sem ferðast um borð í
Spice One frábærs flugs,“ sögðu
Kryddstúlkurnar við vígsluna.
Flugvélin flutti þær svo allar frá
LA til Bretlands.
Haltrar
á hækju
Krydd Emma Bunton.
ÁST.
SKULDBINDING.
ÁBYRGÐ.
HANN HLEYPUR
FRÁ ÖLLU!
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG
MADAGASCAR KEMUR JÓLAMYNDIN Í ÁR
Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tal
ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru
tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi.
eee
- V.J.V., TOPP5.IS
ÚR BÝFLUGNABÚINU
Í BULLANDI VANDRÆÐI
MYND SEM ENGIN
ÆTTI AÐ MISSA AF!
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST!
ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR
SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ!
STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR.
Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tal
ÁST.
SKULDBINDING.
ÁBYRGÐ.
HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU!
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10
450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
* Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu
450
KRÓNUR
*
Í BÍÓ
Alvin og íkornarnir kl. 4 - 6 - 8
Duggholufólkið kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
Butterfly on a Wheel kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára
Across the Universe kl. 8 - 10:40 B.i. 12 ára
Rendition kl. 10 B.i. 16 ára
Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 B.i. 14 ára
Balls of fury kl. 4
DAN Í RAUN OG VERU
S T E V E
C A R E L L
MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN
MÁ MISSA AF - STÚTFULL AF
ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST!
ALL YO
U
NEED I
S
LOVE
ALHEIMSFERÐ
eeee
- H.S. TOPP5.IS
eee
METNAÐARFULL SKRAUTSÝNING
- A.S. MBL.IS
eee
ÁST ER EINA SEM ÞARF
- R.V.E. FBL
eee
BÍTLALÖGIN FÆRÐ Í NÝJAN BÚNING
- T.S.K. 24 STUNDIR
eee
- Ó.H.T. RÁS 2
SÍÐUSTU
SÝNINGAR
eeee
- B.B., PANAMA.IS
eeee
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
eee
- Ó.H.T., Rás 2
“Grípandi!”
LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF
eee
- H.J., MBL
“Töfrandi”
eee
- Ó.H.T., Rás 2
“Grípandi!”
SÝND Í REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUNUM
Stærsta kvikmyndahús landsins
SÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI