Morgunblaðið - 15.12.2007, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 15.12.2007, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 75 LEIKKONAN Mary-Kate Olsen á í rómantísku sambandi við sjón- varpsþáttastjörnuna Dave Annable sem leikur meðal annars í Brothers and Sisters sem er sýndur í Sjón- varpinu. Sást til Mary-Kate flaðra ást- úðlega upp um Dave þegar þau borðuðu saman í Los Angeles á dög- unum. „Þau höguðu sér eins og þau gætu ekki fengið nóg af hvort öðru; héldust í hendur, knúsuðust og kyssust alla máltíðina,“ sagði einn sem sá til þeirra. Þetta var í annað sinn sem sást til þeirra saman op- inberlega því þann 4. desember sáust þau saman úti að borða í hópi vina sem samanstóð m.a af Nicole Richie og DJ Samantha Ronson. Fjölmiðlafulltrúi hinnar 21 árs Mary-Kate hefur neitað orðrómi um samband hennar við Dave. Dave, 28 ára, hætti nýlega með kærustu sinni til átta mánaða, Emily VanCamp. Með þessu hef- ur Mary-Kate fylgt í fótspor tvíburasystur sinnar Ashley Olsen og tryggt sér nýjan mann, en Ashley var nýlega tengd við Sweet Home Alabama leikarann Josh Lucas. Með nýjan mann Mary-Kate Olsen ÞÆR eru ekki eins léttar á fæti og áður fyrr, stelpurnar í Kryddpíunum. Nú haltrar Emma Bunton um á hækjum eftir að hafa dottið á sviði á tónleikum Spice Girls í Las Vegas á þriðju- daginn. Hún hrasaði og snéri á sér annan ökklann. „Ég tók sveiflu á sviðinu og því miður snéri ég mér ökklann svo ég hoppa nú um með hækju,“ sagði hin nýbakaða móðir og sannfærði aðdáendur sína um að hún yrði í lagi fyrir næstu tón- leika stúlknabandsins í London á laugardaginn. „Þetta lagast hratt og ég hlakka til að sjá ykkur öll á tón- leikunum,“ sagði hún. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Emma lend- ir í vandræðum með ökklana á sér, því í júní 1997 braut hún ann- an ökklann eftir að hafa misstigið sig á mjög háhæluðum skóm. Emma fékk aðstoð lífvarðar við að komast leiðar sinnar þegar hún, Victoria Beckham, Mel B, Mel C og Geri Halliwell mættu til að vígja nýja Virgin Atlantic flug- vél sem hefur fengið nafnið Spice One á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles í vikunni. „Það er frábært að flugvél sé nefnd í höfuðið á okkur. Við ósk- um öllum sem ferðast um borð í Spice One frábærs flugs,“ sögðu Kryddstúlkurnar við vígsluna. Flugvélin flutti þær svo allar frá LA til Bretlands. Haltrar á hækju Krydd Emma Bunton. ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG MADAGASCAR KEMUR JÓLAMYNDIN Í ÁR Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tal ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. eee - V.J.V., TOPP5.IS ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. Sýnd kl. 2, 4 og 6 með íslensku tal ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Alvin og íkornarnir kl. 4 - 6 - 8 Duggholufólkið kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Butterfly on a Wheel kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára Across the Universe kl. 8 - 10:40 B.i. 12 ára Rendition kl. 10 B.i. 16 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 B.i. 14 ára Balls of fury kl. 4 DAN Í RAUN OG VERU S T E V E C A R E L L MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF - STÚTFULL AF ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST! ALL YO U NEED I S LOVE ALHEIMSFERÐ eeee - H.S. TOPP5.IS eee METNAÐARFULL SKRAUTSÝNING - A.S. MBL.IS eee ÁST ER EINA SEM ÞARF - R.V.E. FBL eee BÍTLALÖGIN FÆRÐ Í NÝJAN BÚNING - T.S.K. 24 STUNDIR eee - Ó.H.T. RÁS 2 SÍÐUSTU SÝNINGAR eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF eee - H.J., MBL “Töfrandi” eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUNUM Stærsta kvikmyndahús landsins SÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.