Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.10.1937, Blaðsíða 2
98 SKINFAXI Hér er ég laus við hlekki langra daga og loksins birtist hamingjan til fulls: Eg krýp á kné og virði Drottins vilja, — slíkt veitir mér að fullu sálarfrið. — Eg hlusta ekki á slíka fávitringa, en sýni miskunn þjáðum, þreyttum mönnum. En sorta slær á sálu mína enn, og helköld hugsun ýfir opin sár. I gliti skrýddum skógi,. hjá bjartri blómabreiðu, Mannsins vinur sér og veit má sanna: að vankunnáttan ræður ríkjum enn. Harðsnúnir herrar, langt út yfir lög, leyfa sér að lítilsvirða tár og tilfinningar. Þeir iðka rán á búum bænda h é r. Og skoðun þeirra er á þessa leið: minn þegn er bóndinn og í umsjá allri, allt hans líf og limir, eða sérhvert starf. Sveltir þrælar erja hina svörtu mold, þeir svigna undir allra þyngstu byrðum. Þetta er ok, sem enginn af má kasta, á allri leið frá vöggunni til grafar. Hér þekkist enginn vilji eða von til virðulegra lífs. Slíkt felst í bláum fjarska. Og feðra stoð á efra aldri: hinir ungu synir, sem áttu verk að vinna, þeir hrökklast burtu langt frá bernskustöðvum og gerast málaþrælar þorparanna. Ó! Gæti rödd míns hjarta hergný vakið! Hví brennur í brjósti mínu ofsaeldur? Hví vantar mig hin spöku spámannsráð? Vinir mínir! Mun eg eitt sinn sjá fólkið frjálst og fallnir allir hlekkir? Mun eg eitt sinn augum líta mitt föðurland í eldi frelsissólar? Geir Jónasson þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.